Morgunblaðið - 11.03.1987, Side 63

Morgunblaðið - 11.03.1987, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1987 63 England: > Liverpool vann Arsenal - Rush skoraði sigurmarkið Fró Bob Hennossy á Engiandi. LIVERPOOL tryggði stöðu sína á toppi ensku 1. deildarinnar í knattspyrnu er þeir unnu Arse- nal, 1:0, á Highbury í gærkvöldi. lan Rush skoraði sigurmarkið á 20. mínútu eftir hornspyrnu. Arsenal tapði þar með sínum fyrsta heimaleik í deildinni í vetur. Ahorfendur voru 47.000. Liverpool hefur nú 61 stig eftir 31 leik, Ever- ton er í öðru sæti með 55 stig eftir 30 leiki og Arsenal í þriðja sæti með 54 stig eftir 30 leiki. Portsmouth og Leeds gerðu jafntefli, 1:1, í 2. deild. Paul Marin- er skoraði fyrst fyrir Portsmouth á 9. mínútu en Adams jafnaði fyrir Leeds 10 mínútum fyrir leikslok. Alls voru níu leikmenn bókaðir leiknum, fimm úr Leeds og fjórur úr Portsmouth, sem nú hefur sex stiga forystu í 2. deild. England: Bannad að leika Morgunblaðið/Bjami • Leikmenn 2. deildarliðs Gróttu kom mjög á óvart gegn Valsmönnum í 16-liða úrslitum bikakeppni HSÍ í gærkvöldi. Valsmennirnlr Jakob Sigurðsson og Júlíus Jónasson reyna hór að stöðva einn leikmann Gróttu, en þeim reyndist það oft erfitt í leiknum. • Jorge Valdano Valdano úr leik ARGENTÍSKI landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Joreg Valdano, sem leikur með Real Madrid á Spáni verður frá vegna lifrasjúk- dóms það sem eftir er keppn- istímabilsins. Valdano hefur verið einn af bestu leikmönnum Real Madrid í vetur ojj því slæmt fyrir liðið að missa hann út. Real Madrid á að feika gegn Rauðu Stjörnunni frá Belgrád í Evrópukeppninni í næstu viku/ { ■4— i tkvöld: Úrslitin ráðast Í3. deild ÚRSLITIN f 3. deild ráðast á Selfossi f kvöld. Þar eigast við Selfoss og Njarðvfk kl. 20. Selfy8singum nægir jafntefli en sigri Njarðvfk vinna þefr deildina. Fyrrl leik þessara liða lauk með jafntefli. KA og Breiðablik leika f 1. deild karla á Akureyri kl. 20. Þrír leikir verða í 16-liða úrslit- um karla í bikarkeppni HSÍ í kvöld. FH og Valur-B leika í Hafnarfirði kl. 19. Strax á eftir eða kl. 20.15 leika Haukar og Fram og síðan ÍH og Fylkir. Stjarnan og FH leika í 1. deild kvenna í handknattleik kl. 21.15 í Digranesi. Á undan leika HK og UMFA í 2. deild kvenna og hefst hann kl. 20. í 2. deild karla verða tveir leikir. ÍBK og ÍR leika kl. 20 í Keflavík og UMFA og Reynir kl. 20 að Varmá. Loks leika Selfoss og Njarðvík kl. 20 f 3. deild karla og er þar um úrslitaleik deildar- innar að ræða. á gervi- grasi ENSKA knattspyrnusambandið samþykkti á fundi sfnum f gær- kvöldi að banna enskum liðum að leika á gervigrasi í ensku bik- arkeppninni (F.A. Cup) á næsta keppnistímabili. Fyrstu deildarliðin Luton og QPR, 2. deildarliðið Oldham og 4. deildarliðið Preston eru öll með gervigras og geta því ekki leikið á heimavöllum sínum í keppninni næsta vetur. Ef þau dragast á heimavöll verða þau annað hvort að leika á hlutlausum velli eða úti- velli. Menn hafa ekki verið á eitt sátt- ir um gervigrasið og er þetta fyrsta viðleitni knattspyrnusambandsins til að gera liðunum jafn hátt undir höfði í útsláttarkeppni sem þess- ari. Bikarkeppni HSÍ: Valur marði Gróttu í spennandi leik VALUR marði Gróttu, 32:31, í æsispennandi leik f 16-liða úrslit- um bikarkeppni HSÍ f gærkvöldi. Staðan í hálfleik var 17:15 fyrir Val. Leikmenn 2. deildarliðs Gróttu komu mjög á óvart með góðum leik og mátti varla á milli sjá hvort liðið láki í 1. deildinni. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann. Grótta hafði oftast frumkvæðið í fyrri hálfleik en Vals- menn náðu að skora tvö síðustu mörk hálfleiksins. í seinni hálfleik Símamynd/Reuter e George Foreman fyrrum heimsmeistari f hnefaleikum mætti aftur í hringinn í gær eftir tfu ára hvfld og sigraði andstæðing sinn, Steve Zouski. Stöðva varð lelkinn eftir fjórar lotur. Foreman er til vinstri á myndinni. Hnefaleikar: Foreman aftur í hringinn GEORGE Foreman, j fyrrum heimsmesitari f þungavigt, snéri aftur í hnefaleikahringinn eftir 10 ára hlé. Hann gerði sér Iftið fyrir og sigraði Steve Zouski f keppni f Califorinfu f Bandarfkjunum í gær. Foreman sem nú er 38 ára virk- aði þungur og seinn en hafði þó yfirburði gegn Steve Zouski og varð aö stöðva leikinn eftir fjórar náðu Gróttumenn fljótlega að jafna og var spenna allt fram á síðustu mínútu er Valsmenn náðu að tryggja sór sigur. Halldór Ingólfsson var mark- hæstur í liöi Gróttu með 11 mörk, Þór Sigurgeirsson og Davíð Gísla- son gerðu 6 mörk hvor. Júlíus Jónasson og Jakob Sigurðsson skoruðu 9 mörk hvor fyrir Val. Valdimar Grímsson kom næstur með 7 mörk. lotur. Foreman er nú 122 kg og hefur bætt á sig 22 kg síðan hann vann heimsmeistaratitilinn af Joe Frazier 1973. Hann varð Ólympíumeistari í þungavigt aðeins 19 ára gamall og hefur aðeins tapað tveimur við- ureignum af 48 síðan. Síðast keppti hann fyrir 10 árum og þá tapaði hann fyrir Jimmy Young á stigum eftir 12 lotur. getrsuna- VINNINGAR! 29. leikvika - 7. mars 1987 Vinningsröö: 1 1 1-1 1 1-X12-2X1 1. vinninguR 12 róttir, kr. 37.780,- 221819(14/11) 589660(3/11) 3523(2/11)+ 53658(4/11)♦ 125611(6/11) 130184(6/11) 40540(4/11)* ’ 56645(4/11)* 126101(6/11) 219698(13/11) 42775(4/11) 95131(6/11)* 127266(6/11) 220002(8/11)* 53200(4/11) 98807.(6/11)* 129636(6/11) 221804(13/11) 2. vinningur: 11 réttir, kr. 1.044,- 3524<* 3527 + 3910 4173 4434 4235* 4253 4285 6856* 6873 7036 9208* 10502 10903 12603* 12620 15313 15747 15752 16443+ 17624 17985 1840 40548+ 40554* 40557+ 40562+ 40574* 41347 41350 42191 43786 45478* 45506 45778 46236 46247 46701 46745 46764* 47687+ 49682* 52013 52558* 52750 53076 53858** 54934 55590 55635 55700* 55869 56559* 57707 58648* 58835 59176 59362* 61572* 61625+ 61732 62122 95251 95252 96625 96630 98586 100041 101956 125103 125235 125321* 125605 125610 125613 125616 126049 126081* 126095 126109 126117 126182 126302 126306 126445* 126614 127065 127275 127399 127837 128862+ 129295 130183* 202982+ 203221* 211368* 211370* 211943+ 212208* 214492 219164 219398 220001** 220003** 220004** 220005*+ 220006** 220007** 220008+ 220009* 220010* 220011* 220843+ 221185 221189 221261* 221697 221713* 221719 221767 221775* 221911* 222019 188749 531867 509662 589666 589672 589688 589720 589757 589862 589981 591184 591195 659060 660229 660282 3/11 Kærufrestur er til mánudagsins 30. mare 1987 kl. 12.00 á hádegi. K»mr skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboösmðnnum og á skrifstofunni I Reykjavík. Vinningsupphæöir geta lækkað. ef kærur verða teknar tíl greina. Handhafar nafniausra seðia (+) verða að framvisa stofni eða senda slofninn og fuHar ^upplýsingar um nafn og heimilisfang til íslenskra Getrauna fyrir lok kærufrests. íslenskar Getraunir, Iþróttamiðstöðinni v/Sigtún, Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.