Morgunblaðið - 11.03.1987, Side 45

Morgunblaðið - 11.03.1987, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1987 45 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Seltjarnarnésbær Starfskraftur óskast í íþróttamiðstöð Seltjarnar- ness í heilsdagsstarf (vaktavinna). Uppl. hjá framkvæmdastjóra í síma 611551. Byggingarverk- fræðingur óskast Byggingarverkfræðingur með nokkra starfs- reynslu óskast til starfa við útibú okkar á Reyðarfirði. Starfið er fjölbreytt og felur í sér bæði hönn- un, eftirlit með framkvæmdum svo og gerð tilboða og aðra verktakaþjónustu. Við leitum að röskum manni, sem getur unn- ið sjálfstætt og er reiðubúinn að takast á við margvísleg verkefni. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar í Reykjavík. hönnun hf Ráðgjafarverkfræðingar FRV Síðumúla 1-108 Reykjavík • Sími (91) 84311 Laus staða Við læknadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar tímabundin lektorsstaða í lífeðlis- fræði. Gert er ráð fyrir að ráðið verði í stöðuna til þriggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, 150 Reykjavík, fyrir 6. aprfl nk. Menntamálaráðueytið, 6. mars 1987. Vestmannaeyjar Okkur vantar nú þegar nokkra starfskrafta til almennra fiskvinnslustarfa. Mikil vinna — bónus. Góðar verbúðir og mötuneyti til staðar. Upplýsingar gefur Páll í símum 98-1237, 98-1080 og eftir almennan vinnutíma í síma 98-2088. Fiskiðjan hf., Vestmannaeyjum. Gröfumaður Viljum ráða vanan gröfumann með full rétt- indi. Upplýsingar í síma 671210. Gunnarog Guðmundursf., Krókháisi 1, Reykjavík. Saumakona óskast. Upplýsingar á staðnum milli kl. 16.00-18.00 (ekki í síma). Tískuhúsið ína, Hafnarstræti 16. Starfsfólk óskast Óskum að ráða til starfa sem fyrst: 1. Afgreiðslufólk í verslun okkar. Við leitum að hressu og duglegu fólki með góða fram- komu. 2. Skrifstofustúlku til að annast tollskýrslu- gerð, bréfaskriftir o.fl. Einhver kunnátta í ensku og dönsku æskileg. Upplýsingar á skrifstofunni í dag kl. 14.00 til 17.00. Aðalstræti 2. Sjúkrahús Kefla- víkurlæknishéraðs Lausar stöður nú þegar og til sumarafleysinga. ★ Hjúkrunarfræðingar. ★ Ljósmæður. ★ Röntgengtæknir. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 92-4000. Sölumaður Óskum eftir að ráða sölumann nú þegar. Viðkomandi þarf að hafa reynslu og umráð yfir bíl. Greidd eru föst mánaðarlaun og prósentur. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Sala — 2000“ fyrir 17. mars. Skipasmíðastöð Marsellíusar, ísafirði, fyrirtæki í örum vexti Okkur vantar fleiri starfsmenn í eftirtaldar greinar: Rennismíði, vélvirkjun, plötusmíði. Mikil vinna. Aðstoðum við útvegun hús- næðis. Hafið samband í síma 94-4470 á daginn og 4127 á kvöldin. SKIPASMÍÐASTÖÐ MARSELLÍUSAR hf. fsafirði. Starfsfólk óskast Fataverksmiðjan Gefjun óskar að ráða starfsfólk ekki yngra en 25 ára. Vinnutími frá 8.00-16.00. Upplýsingar gefur Martha Jensdóttir. Fataversksmiðjan Gefjun, Snorrabraut 56. Klinik-aðstoð Aðstoð óskast á tannlæknastofu í Miðbæ Reykjavíkur. Vinnutími frá kl. 13.00 til kl. 18.00. Laun samkv. samningi FAT og TFÍ. Upplýsingar um menntun, aldur og starfs- reynslu sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir laugardaginn 14. þ. m. merkt: „Klinik — 8201 “. Öskum að ráða starfsstúlkur í borðsal nú þegar og 1. apríl. Vaktavinna. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar í símum 30230 og 38440 frá kl. 10.00-12.00. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða eftirtalið starfsfólk í vaktavinnu: ★ Herbergisþernur. Vinnutími 8.00-15.00 eða 8.00-17.00. ★ Mini-barir. Vinnutími 10.00-14.00 aðra hvora viku. ★ Uppvask í eldhúsi. 12 tíma vaktir. Einnig getum við bætt við okkur starfsfólki í kvöld- og helgarvinnu. Upplýsingar gefa starfsmannastjórar á staðnum frá kl. 9.00-15.00. Hótel Saga/Gildi hf. við Hagatorg. Atvinnurekendur ath. Vantar ykkur góðan stjórnanda sem: • Hefur stjórnað iðnfyrirtæki. • Hefur mikla reynslu af innflutningsmálum. • Hefur starfað sem skrifstofustjóri stórs fyrirtækis. • Setur metnað sinn í starfið. • Hefur fjölda góðra meðmælenda. • Er á lausum kili 01.05.'87. Áhugasamir vinsamlegast leggi uppl. inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „V — 5490“. Skrifstofustarf Óskum að ráða starfskraft á skrifstofu. Starfið er fjölbreytt: vélritun, símavarsla, gerð tollskjala og verðútreikningar auk ann- arra starfa sem til falla. Vélritunar- og enskukunnátta er áskilin auk undirstöðu- kunnáttu í bókhaldi. Æskilegt er að umsækj- andi geti hafið störf sem fyrst. Fyrirtækið er heildverslun í Reykjavík sem rekur jafnframt smásöluverslun. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Skrifstofustarf — 5489“. Fróðleikur og skemmtun fyrirháasemlága!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.