Morgunblaðið - 11.03.1987, Side 18

Morgunblaðið - 11.03.1987, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1987 Olía, riss, pastel og litkrít Myndlist Bragi Ásgeirsson Hringur Jóhannesson, sem langs- þekktur er fyrir athafnasemi sína á sviði myndlistar og bókalýsinga, sýnir 45 myndverk í Gallerí Borg þessa dagana og fram til 17. mars. Á sýningunni eru allt í senn olíu- málverk, litkrítarmyndir, teikningar og pastelmyndir og skiptast nokk- um veginn jafnt nema að olíumál- verkin eru í minnihluta en þó stærst og bera í raun uppi sýninguna. Þau eru og veigamesti þáttur hennar því að í þau hefur Hringur lagt mestu vinnuna og í þeim eru og einnig mestu átökin við efnivið- Hringur Jóhannesson inn og myndræna uppbyggingu. Hringur hefur verið afkastamik- ill frá því að hann fyrir alvöru hóf athafnasemi sína á sýningarvett- vangi og haldið hverja stórsýning- una á fætur annarri og em tvær slíkar í Norræna húsinu 1973 og 1980 ásamt tveim að Kjarvalsstöð- um 1977 og 1984 mér minnisstæð- astar. Nú hefur Hringur breytt til eins og fleiri og lætur sýningarsalina um umstangið í kringum sýningarn- ar og hefur þannig tvö ár í röð sýnt í Gallerí Borg. Máski er þetta framtíðin því að víst er að það er gífurlegt átak og áhætta að standa einn og óstuddur að hinum stærri sýningum og er fágætt fyrirbæri nema hér á hinum listþmngna útnára veraldar. Fleiri og fleiri velja þennan kost, að létta þessari byrði af herðum sér til heilsusamlegri starfsemi tauga- kerfisins, en þó tel ég farsælast að hvomtveggja hátturinn þróist hlið við hlið. Hringur er löngu fullmótað- ur málari og myndir hans auð- þekkjanlegar hvar sem þær sjást uppi á vegg, einfaldar, mildar og fágaðar. Hringur staðfestir og stöðu sína innan íslenzkrar mynd- listar á þessari sýningu og þannig em bestu málverkinn af hárri gráðu og hefði ég helst óskað að þau hefðu verið í meirihluta á sýningunni ásamt nokkmm pastelmyndum. Jafnlítið húsnæði og Gallerí Borg þolir varla jafn fjölþætta sýningu einstaklings. Öguð vinnubrögð og teiknileikni em aðal sýningarinnar en Hringur sýnir ekki á sér neinar nýjar hliðar en þó örlar fyrir fersk- um tón í málverkunum „Rökkur- mýkt" (5) og „í geislanum" (8). Jón R. Hjálmarsson Bókmenntir Erlendur Jónsson Árið 1962 hófu þeir Jón R. Hjálm- arsson og Þórður Tómasson að gefa út tímaritið Goðastein. Jón var þá skólastjóri við Skógaskóla undir Eyjafjöllum, Þórður kennari og safn- vörður. Þeir stefndu hátt og kölluðu rit sitt tímarit um menningarmál. Og Goðasteinn reis undir nafni. Síðan hefur Goðasteinn komið út óslitið og flutt fjöldann allan af þátt- um um þjóðfræði, en þó fyrst og fremst rangæsk fræði; auk að sjálf- sögðu annars konar menningarefnis. Sem safnvörður og vökull áhuga- maður um þjóðlegan fróðleik hefur Þórður Tómasson verið manna fundvísastur á þau fræði og bæði skráð mikið sjálfur og eins haft uppi á mönnum sem átt hafa í fómm sínum efni sem þeir hafa skrásett. Og löngum birtust í ritinu fastir þættir um byggðasafnið í Skógum þar sem rakin var saga einstakra Þórður Tómasson muna og lífsanda blásið í sögu hveija. Þótt Þórður hafi upphaflega farið af stað sem áhugamaður hefur hann með tímanum gerst lærður maður í fræðum sínum svo fáir standa honum þar á sporði. Landslag og veðrátta undir Eyja- fjöllum er til þess fallið, að minnsta kosti sums staðar, að geyma í jörð fomar mannvistarleifar. Lengsti þátturinn í þessum Goðasteini heitir Sögubrot úr Sandhólma, en þar ger- ir Þórður grein fyrir því sem fundist hefur við leit í byggðahverfínu Sand- hólma sem er »vestast í sjóbyggðinni undir Vestur-Eyjafjöllum, austan Markarfljóts.«Einnig segir hann sögu þessarar byggðar og lýsir stað- háttum þar. Mörgum gömlum fróðleik um lífshætti fyrri tíma hefur Goðasteinn bjargað frá glötun. Þegar ritið fór af stað var enn á lífi fjöldi fólks sem mundi foma híbýla- og lifnaðar- hætti. Síðan hefur eðlilega fækkað mjög i þeirri liðsveit. Fáir em nú orðnir til frásagnar um aldamótin svo dæmi sé tekið, og þær margháttuðu lífsvenjubreytingar sem þá vom að eiga sér stað. En minnisstæðir at- burðir em vitanlega alltaf að gerast. Enn em allmargir til frásagnar um Kötlugosið 1918. í þessu hefti em tveir stuttir þættir um það, nokkurs konar viðaukar við fyrri frásagnir. Þórður Tómasson skrifar um Sigríði í Drangshlíð, minnisstæða konu. Og Tómas Helgason ritar þátt sem nefn- ist: Hvenær hófst fóðurbætisnotkun og forðagæsla hér á landi? Er það mest sótt til ritaðra heimilda frá fyrri hluta 19. aldar. Framfarir vom þá að heflast í búnaði þó hægt færi í fyrstu. Upplýst er að Blöndal sýslu- maður »ráðlagði mönnum að gefa kom fé og kúm.« Var sá raunar enginn annar en Bjöm Blöndal sem frægastur hefur orðið vegna lífláts- dóma í Húnavatnssýslu, hinna síðustu sem komu til fullnaðar á landi hér. Blöndal var hinn merkasti mað- ur fyrir margra hluta sakir og ómaklegt að tengja nafn hans ein- göngu við aftöku Friðriks og Agnesar. Veðrátta á fyrri hluta 19. aldar var hér mild í samanburði við kuldaskeiðið á síðari hluta aldarinn- ar, en nógu hörð samt; hafísár mörg og vorharðindi tíð. Og lítið mátti út af bera svo íjárfellir vofði yfír og hungurvofan birtist í gættinni. En viðskiptahættir vom að breytast til batnaðar og upplýsingin loks að bera ávöxt. Og alþýða manna var tekin að láta eftir sér dálítinn munað: »Vínföng entust líka vel og kaffí, sem nú fékkst á 48 sk., en með hófsemi var það brúkað, einungis handa gest- um og á tyllidögum.« Tómas vitnar til bréfa sem embættismenn sendu sín á milli. Ekki fer orð af öðm en þeir skildu hver annan. Eigi að síður ber stíll þeirra með sér að móðurmál- ið var þá ekki hafíð til þeirrar virðing- ar sem það nýtur nú. Jón R. Hjálmarsson hefur fremur sinnt þeim þætti í ritstjóm Goða- steins sem að nútíðinni veit. Til dæmis hefur hann birt þar ferða- þætti marga. Hér á hann þáttinn I Texas er gott að vera. Þótt margir íslendingar hafi séð Bandaríkin Héraðsrit í aldarfjórðung Vimingar # * 5056 10245 15980 20910 24372 26158 33128 35433 43122 47325 51675 56491 541 1 1 1474 17905 21158 25291 27156 34536 36840 44521 48300 52535 59119 VINNINGAR I 3 . FLOKKI '87 6601 13882 20581 22992 25747 28917 35378 38336 46285 50582 52889 UTDRATTUR 10. 3. '87 KR 5 000 40 4497 8521 13132 16937 22152 25741 30616 35171 39340 43203 47824 52043 56634 56 4534 8526 13232 17054 22168 25349 30701 35244 39479 43226 48206 52114 56647 436 4586 8565 13254 17069 22250 25898 30746 35278 39549 43293 48238 52190 56733 KR. 1 .000.000 493 4730 8600 13344 17075 22284 25978 31033 35330 39577 43358 48333 52206 56776 502 4748 8689 13370 17214 22293 26102 31043 35339 39639 43420 48344 52251 56817 528 4786 8787 13377 17492 22300 26147 31210 35517 39693 43478 48386 52459 56835 561 4959 8795 13529 17500 22312 26190 31246 35555 39734 43488 48393 52602 56865 575 4979 8889 13556 17645 22380 26200 31287 35600 39809 43563 48452 52671 56983 576 5083 8928 13632 17653 22432 26202 31362 35628 39991 43598 48468 52770 57093 607 5090 8968 13734 17675 22490 26361 31463 35656 40002 43604 48526 52797 57113 156 685 5127 9067 14141 17741 22542 26413 31543 35690 40066 43662 48548 52833 57129 749 5135 9090 14165 17898 22544 26431 31576 35731 40169 43762 48577 52853 57146 768 5209 9100 14169 17942 22566 26447 31587 35756 40178 43786 48705 52960 57183 934 5236 9165 14203 18047 22668 26457 31588 35899 40251 43858 48813 53000 57266 1037 5416 9236 14237 18094 22805 26494 31680 36024 40287 43883 48933 53087 57268 AUKAVINNINGAR KR. 20. 000 1068 1226 1227 5434 5651 5677 9281 9317 9330 14246 14321 14392 18125 18132 18142' 22854 22945 23032 26616 26698 26961 31708 31745 31759 36026 36163 36165 40303 40317 40408 43968 44199 44231 49000 49005 49061 53096 53151 53162 57364 57408 57466 1228 5704 9388 14458 18195 23059 26977 31780 36207 40410 44287 49103 53179 57487 1271 5717 9416 14467 18321 23094 27055 31917 36223 40427 44350 49206 53188 57493 1286 5785 9440 14556 18457 23102 270B4 31931 36332 40446 44399 49210 53202 57499 1503 5812 9555 14599 18527 23105 27105 32041 36416 40475 44439 49212 53207 57510 155 157 1592 5838 9561 14611 18543 23415 27160 32106 36423 40532 44509 49343 53440 57564 1637 5968 9568 14697 18697 23494 27163 32202 36660 40572 44589 49491 53556 57625 1720 5974 9650 14744 18731 23500 27184 32219 36674 40603 44602 49528 53579 57819 1727 5988 9730 14817 18756 23509 27216 32228 36681 40629 44615 49647 53666 57925 1742 5990 9766 14966 18816 23560 27272 32379 36693 40690 44692 49750 53716 58185 1778 6054 9909 14986 18841 23580 27432 32407 36847 40757 44754 49757 53728 58243 1886 6062 9946 15005 18873 23599 27469 32454 36879 40827 44767 49803 53740 58406 1904 6084 9975 15008 18923 23640 27663 32590 36890 40839 44796 49860 53786 58425 1973 6113 10052 15078 18976 23748 27676 32630 36954 41017 44963 49914 53790 58450 2041 6259 10101 15133 19092 23806 27696 32660 36960 41099 44993 49960 53826 58462 2191 6330 10436 15188 19118 23866 27 729 32844 37002 41142 45013 49973 54020 58480 00. 000 2215 6444 10456 15192 19131 23907 27740 32946 37005 41271 45119 49987 54050 58501 2221 6502 10523 15216 19157 23947 27753 32976 37296 41348 45145 50016 54151 58540 nn. 1 2259 6769 10584 15227 19209 24138 27862 33083 37436 41371 45187 50061 54187 58574 2269 6883 10611 15262 19212 24154 27879 33092 37477 41390 45201 50113 54205 58599 2343 6934 10687 15288 19215 24212 27904 33113 37480 41400 45284 50119 54267 58608 2395 6964 10731 15459 19270 24236 27937 33213 37526 41490 45306 50156 54303 58803 2430 7127 10770 15638 19412 24304 27990 33425 37562 41619 45319 50231 54314 58826 2492 7296 10793 15668 19839 24346 28012 33445 37633 41866 45383 50290 54322 ' 58886 49480 50284 2555 7405 10879 15690 19951 24385 28079 33473 37712 41869 45497 50376 54333 58914 2585 7432 10927 15724 20042 24402 28083 33475 37805 41875 45582 50418 54454 58920 2628 7563 11027 15773 20091 24440 28103 33489 37852 41880 45716 50569 54475 58931 2669 7572 11076 15857 20143 24468 28105 33530 37866 41901 45719 50613 54591 58960 2746 7645 11165 15921 20211 24550 28193 33640 37975 41904 45730 50618 54605 59278 2810 7660 11332 15959 20393 24557 28403 33646 37987 41944 45798 50748 54647 59369 2891 7673 11358 16014 20395 24577 28573 33706 38201 41963 45804 50809 54664 59417 2983 7763 11406 16020 20413 24616 28596 33743 38233 42017 45825 50830 54682 59471 2997 7768 11465 16043 20533 24622 28604 33752 38249 42050 45917 50966 54734 59505 3006 7908 11524 16054 20623 24666 28776 33798 38497 42065 46095 51008 54860 59615 l/D r 3062 7986 11809 16065 20627 24728 28788 33846 38525 42081 46317 51099 54945 59676 l\n. n i!U. UUU 3119 7987 11847 16077 20654 24764 28789 33915 38535 42114 46477 51134 55032 59688 3326 7988 12009 16113 20766 24809 29081 33957 38561 42145 46506 51158 55066 59706 3461 8061 12166 16132 20879 24833 29236 33977 38569 42190 46537 51208 55088 59736 3491 8069 12219 16187 20917 24947 29303 33988 38575 42364 46545 51240 55176 59815 3512 8080 12228 16276 21044 24966 29426 33998 38710 42371 46546 51263 55241 59839 18770 32251 44144 3575 8084 12296 16308 21084 24995 29439 34009 38711 42532 46550 51382 55305 59854 4109 10813 3711 3712 8110 8190 12311 12356 16327 16365 21156 21175 25067 25085 29707 29763 34032 34042 38754 38779 42618 42619 46560 46602 51464 51479 55351 55366 59877 59921 4373 12904 23804 38934 47782 3805 3947 8226 8253 12410 12469 16379 16391 21329 21342 25140 25164 29768 29772 34082 34210 38813 38844 42663 42674 46616 46669 51527 51610 55424 55568 59924 6398 13352 31578 39274 47864 3963 3964 8295 8309 12607 12659 16470 16534 21459 21635 25180 25196 29797 29804 34266 34417 38856 39007 42733 42788 46703 46898 51640 51678 55843 55863 4021 8326 12663 16592 2174B 25241 29807 34423 39052 42893 46960 51705 55954 4042 8357 12748 16693 21753 25254 29817 34442 39117 43008 47261 51739 55968 4113 8448 12758 16731 21817 25313 29997 34544 39139 43017 47340 51791 56167 4285 8461 12827 16737 21897 25398 30051 34629 39151 43029 47433 51812 56195 4320 8471 12882 16755 21898 25412 30076 34935 39163 43042 47534 51814 56201 4325 8476 12947 16809 21909 25537 30131 35040 39169 43058 47653 51841 56238 4400 8506 12948 16819 21917 25610 30385 35143 39206 43150 47710 51892 56335 4455 8515 13089 16861 22075 25625 30520 35155 39289 43190 47772 51909 56394

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.