Morgunblaðið - 11.03.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 11.03.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1987 55 Rafstöðvar - Ljósavélar TTÍI" Eigum til afgreiðslu með stuttum fyrirvara raf- stöðvar fyrir land og Ijósavélar fyrir skip. Gott verð. Hafið samband við okkur. S. Stefánsson & Co. hf. Sími 27544, Reykjavík. Sem sjá má var feikifögnuður meðal hinna ungu stúdenta „in spe“. Morgunblaðið/Emar Faiur Þá þakkaði hann Róðrafélaginu fyrir að hafa starfað af krafti og dugnaði, en Ólafur Jó- hannsson, annar stýrimaður, þakkar hér Kristjáni blómin. Að baki stendur Þorsteinn Gunnarsson, forseti Róðrafélagsins. Forseti Framtíðarinnar þakkaði ýmsum vel unnin störf, þ. á m. ræðuliði félagsins. Hér tekur Kristján í hönd Birgis Ármannssonar, en við hliðina stendur Illugi Gunn- arsson íbygginn á svip. SOLSKINS MÁNUÐIRNIR Árshátíð Framtíðarinnar haldin í Austurbæjarbíói COSPER Isíðustu viku hélt hið 104 ára gamla málfundafélagið Fram- tíðiíárshátíð sína í Austurbæj- arbíói, en um kvöldið var haldin dansæfing í Austurbæjarbíói. Á skemmtuninni var margt til gamans gert, sýnt leikrit, sungið og dansað, að ógleymdri árvissri ræðukeppni, þar sem lið 6. Z og 6. S leiddu saman hesta sína. Bar 6. S sigur úr býtum. Sýnt var nýtt leikrit Ara Gísla Bragasonar, sem bar nafnið „Une Petite Café“ og var því gríðarvel tekið af áhorfendum. Ræðuliði Menntaskólans var þakkaður góð- ur árangur, en fram að því hafði liðið ekki tapað keppni á þriðja ár. Þessi sigurganga var þó stöðv- uð sl. föstudag þegar FG vann lið Framtíðarinnar í úrslitakeppni MORFÍS. Rétt er þó að geta þess að lið Framtíðarinnar fékk fleiri stig en lið FG, en keppnisreglur urðu til þess að FG var dæmdur sigurinn af ástæðum, sem of langt mál er að rekja hér. Að lokum kom fram hljómsveit- in Verkfallsbijótar, sem lék nokkur hressileg rokklög og tóku áhorfendur hressilega undir. Varð undireins almagnað stuð í salnum og þyrptust árshátíðargestir að sviðinu og fögnuðu hetjunum ákaflega. V COSPER 9076 í leikriti Ara Gísla Bragadóttir. „Une Petite Café“ kom Sæmundur Norðfjörð úr salnum upp á svið, en á leiðinni heilsaði hann Krislj- áni Hrafnssyni, forseta Framtíðarinnar. ERU BLÓMATÍMI SKÍDABAKTERÍUNNAR í Kerlingarfjöllum verða eftirtalin námskeiÓ í sumar: Brottför Tegund námskeiðs Daga- fjöldi Grunngjald breytilegt eftir aldri þátt- takenda Júnt 23- UNGLINGA 6 12. 700 28. FJÖLSKYLDU 6 8.200 til 14.350 Júlí FJÖLSKYLDU 5. 6 8.200 til 14.350 12. FULL ORÐINNA 6 14.350 19. FJÖLSKYLDU 6 8.200 til 14.350 26. FJÖLSKYLDU 6 7.400 til 13. 750 31■ ALMENNT (verslunarmanna- helgi) 4 4.850til 8.700 Ágúst 3■ FJÖLSKYLDU 5 5.850 til 11.100 9. UNGLINGA 6 12. 700 16. UNGLINGA 6 12.200 21. UNGLINGA 5 9-700 25. ALMENNT 5 8.200 til 11.100 GRUNNGJALD felur i sér fæöi og húsnceöi í Skíöaskólanum, ferðir milli skála og skíðalands, afnot af sktðalyftum og aðgang að kvöldvökum, svo og skíðakennslu fyrir 15 ára og yngri. • KENNSLUGJALD FYRIR FULLORÐNA er kr. 1.3PO á 4 daga námskeiði, kr. 1.650 á 5 daga námskeiði . og kr. 2.000 — 2.200 á 6 daga námskeiði. Kennslugjald er * innifalið t gruttngjaldi 25. ágúst. * r FARGJALD RVÍK — KERLINGARFJÖLL — RVÍK er kr. 2.200. Afsláttur fyrir höm yngri en 12 ára á fjölskyldu- og almennum námskeiðum. FJÖLSKYLDU- OG HELGARNÁMSKEIÐ (föstud.-sunnud.) Allar helgar íjúltog helgamar 7.—9. ágúst og 14.—16. ágiist. Grunnverð kr. 3.250 til 5.850. Kennsla fyrir futlorðna kr. 900. UPPLÝSINGAR OG BÓKANIR. FífNMSKRIFSTOFAN ÚRVAL VIÐ AUSTURVOLL SÍMI 26900 OG UMBOÐSMENN URVALS UM LAND ALLT GYlMIFWSfA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.