Morgunblaðið - 11.03.1987, Síða 31

Morgunblaðið - 11.03.1987, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1987 31 Hundruð tón- verka finnast Bandaríkin: nokkur þekkt útgáfufyrirtæki. Sagnfræðingur einn fann þau árið 1982 og voru þau þá flutt í vöru- skemmu í New York. Nú hafa forráðamenn Wamer Brothers ákveðið að gefa sérfræðingum tækifæri til að kynna sér þau. Að sögn Wileys Hitchcock, rit- stjóra New Grove Dictionary of American Music, er þetta einstak- ur fundur. „Þarna er að finna hundmð lengri tónverka og laga, sem varpa nýju ljósi á bandaríska tónlist á þriðja og fjórða áratug aldarinnar," sagði Hitchcock. A meðal tónverkanna sem fundust em 70 lög eftir George Gershwin og verk eftir Richard Rogers, Victor Herbert, Sigmund Rom- berg og fleiri þekkt tónskáld. Hermaður virðir fyrir sér byggingu, sem eyðilagðist í jarðskjálfta í Ecuador á fimmtudag. Reuter - Jarðskjálftarnir í Ecuador: Hamfarimar eru mesta New York, Reuter. TÓNVERK eftir George Gershwin, Jerome Kern og önnur þekkt bandarísk tón- skáld hafa fundist í vöru- skemmu Warner Brothers fyrirtækisins í New Jersey. Hópur sérfræðinga hefur að undanförnu unnið að flokk- un þeirra. Tónverkin hafa verið í geymslu frá því á þriðja áratug aldarinnar þegar Wamer Brothers keypti áfall í sögu þjóðarinnar - segir Leon Febres Cordero forseti Quito, AP, Reuter. JARÐSKJÁLFTARNIR í Ecuad- or í síðustu viku kostuðu um þijú hundruð manns lífið og ollu tjóni að andvirði 926 milljóna dollara að því er Leon Febres Cordero, forseti landsins segir. Að hans sögn er þetta mesta áfall i sögu Ecuador. Cordero hvatti til þess í sjón- varpsræðu í fyrrakvöld að stjómar- andstaðan, sem hefur meirihluta á þingi, tæki höndum saman við stjómina til að endurreisa landið. Jorge Branco heilbrigðismálaráð- herra sagði að 300 manns hefðu látist í héraðinu Napo þegar fljót flæddi yfir bakka sína og reif með sér kofa og heimili. Fréttir af jarðskjálftunum eru núna fyrst að berast úr frumskógin- um, mörgum dögum eftir að aurskriðumar og flóðið. „Ég hef ekki í hyggju að hræða menn, en sannleikurinn er sá að eyðileggingin var mikil í hamförunum," sagði Cordero við blaðamenn eftir að hann flaug yfír svæðin, sem urðu verst úti. Mikilvægasta olíuleiðsla í Ecuad- or brotnaði í skjálftanum og sagði Cordero að olíuútflutningur myndi liggja niðri næstu fimm mánuði á meðan verið væri að gera við leiðsl- una. Ecuador hefur sextíu prósent útflutningstekna sinna af olíuiðn- aði. Jorge Gonzales, háttsettur emb- ættismaður í Napo-héraði, segir að mörg hundruð manns hafi farist. Hann kveður brýnt að læknisaðstoð Christian Christensen, umhverf- ismálaráðherra. um nokkrar hólmgöngur í apríl en forsvarsmönnum Venstre, eins ríkisstjómarflokksins, finnst það hin mesta ósvinna. Segja þeir, að með því séu stóru flokkamir tveir að hefja sína eigin, óformlegu kosn- ingabaráttu án tillits til hinna flokkanna. Uffe Ellemann-Jensen, utanríkisráðherra og formaður Venstre, hefur af þessum sökum hætt við allar utanferðir til að geta tekið fullan þátt í pólitíkinni og haft stjóm á sínum mönnum. Brestimir í ríkisstjómarsam- Britta Schall Holberg, landbún- aðarráðlierra. starfinu eru öllum augljósir og bætir ekki úr skák hvað stjómin er háð smáflokknum Radikale Venstre í efnahagsmálum. í ut- anríkismálunum er hann hins vegar andvígur stjórninni og því er það ekki ólíklegt, að forsætisráðherrann kjósi að láta stjómarfleyið stranda á því skerinu, sem utanríkismálin eru, og geri þau að kosningamáli. Hvenær það verður veit Poul Schlúter einn. (Ib Björnbak er fréttaritari Morgunblaðsins í Kaupmannahöfn) berist slösuðum sem fyrst. Að minnsta kosti tveir snarpir jarðskjálftar dundu yfir á fimmtu- dagskvöld og föstudag og fylgdu nokkrir smærri. í kjölfarið sigldu aurskriður, sem rifu með sér brý, eyðilögðu vegi og jöfnuðu þorp nið- ur við jörðu. ERLENT Júgóslavía: 17,5% hækkun á verði matvæla Belgrað. Reuter. VERÐ á kjöti, sykri og matarolíu hækkaði í Júgóslavíu í dag um 17,5% að meðaltali, að sögn emb- ættismanna. Hækkun þessi er mikið áfall fyrir stjómvöld, sem leitast hafa við að halda verðbólgunni í skefjum, en hún er nú um 100% á ári. Embættismenn sögðu, að verðbólgan hækkaði um tvö prósentustig við fyrrnefnda verð- hækkun. Sj ávarréttalilaðbord við t jörniiia nn! ' ið Tjömina er lítill og heillandi sjávarréttastaður, sem býður það besta í mat og drykk. Nú verður sérstakt sjávarrétta- hlaðborð í hádeginu þar sem vahð stendur um 12-15 teg- undir sjávarrétta. Opnunartími 12—14 og 18—24. Bordíipuntuniv í síma 18666. VÐTPRNINA • Sjávarréttastaður Templarasundi 3.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.