Morgunblaðið - 11.03.1987, Page 9

Morgunblaðið - 11.03.1987, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1987 9 RAFMOTORAR Flestar stæröir og gerðir fyrirliggjandi. Fljót afgreiösla. .ÉT RÖNNING ium?8a4%9ó TIMINN OG RÉTTA TÆKIFÆRIÐ! í Kramhúsiö oo LÆRÐU AÐ TJÚTTA í EITT SKIPTI FYRIR ÖLLU KENNARI: Hin eina og sanna DIDDA ROKK SÍMAR: 15103+17860 Innritun hafin! Stuðningnr utan háskólans Framboðslisti Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, í kosninguniun á fimmtudaginn einkenn- ist m.a. af þvf, hve hann skipa margir forystu- menn úr deildarfélögum stúdenta. Þetta styður þá staðhæfingu Vökumanna í kosningabaráttunni, að þeim sé fyrst og fremst umhugað um það, að stúdentaráð verði vett- vangur hagsmunamála háskólanema. Þetta hef- ur Vaka raunar sýnt í verki innan stúdentaráðs á undanfömum árum, vinstri mönnum til mikill- ar gremju og sárrar skapraunar. Sú var tið, eins og margir minnast, að róttæklingar réðu lög- um og lofum i stúdenta- ráði og ályktanir, sem þaðan komu fjölluðu yfirleitt ekki um annað en „heimsvaldastefnu Bandaríkjamia", „fas- isma“ á íslandi og nauðsyn öreigabyltingar! í þessu efni hefur orðið gjörbreyting og fyrir vikið hafa stúdentaráð og háskólanemar al- mennt öðlast virðingu utan háskólans. Það er áberandi, að þorri frambjóðenda Fé- lags vinstri manna kemur úr Æskulýðsfylk- ingu Alþýðubandalags- ins, Samtökum her- stöðvaandstæðinga og E1 Salvador-nefndinni (sem lesendur Staksteina kannast væntanlega við). Þetta gefur visbendingu um það, hver yrðu hugð- arefni stúdentaráðs, ef Félag vinstri manna kæmist þar til valda á ný. En það athyglisverð- asta i kosningabarátt- unni fram að þessu er án vafa yfirlýsing fimm stjómmálamanna i kosn- ingablaði vinstri nianna, sem kom út i vikunni. Orðrétt segir: „Stúdent- ar! Nú standa fyrir dyrum kosningar til stúd- entaráðs. Við eftirtaldir Tekist á um grundvallaratriði I stúdentaráðskosningunum í háskólanum á fimmtudaginn er tekist á um það grundvallar- atriði, hvort ráðið eigi að vera ópólitísk hagsmunasamtök stúdenta eða vettvangur fyrir stjórnmálaáróður róttæklinga. Vaka, fé- lag lýðræðissinnaðra stúdenta, heldur fram hagsmunastefnunni og hefur sýnt það undan- farin misseri hvað í henni felst. Félag vinstri manna er hins vegar svo upptekið af stétta- baráttu og „alþjóðlegu stuðningsstarfi" að áhöld eru um það, hvort það megi vera að því að hugsa um hagsmunamál háskólastúd- enta. stjómmálamenn teljum það mikilvægt hlutverk þess að veita stjómvöld- um nauðsynlegt aðhald I menntamálum. Til þess treystum við Vinstri- mönnum best. Þvi skorum við á stúdenta að greiða B-listanum at- kvæði sitt.“ Undir þessa yfirlýsingu rita síðan nöfn sín Lára V. Július- dóttir, frambjóðandi Alþýðuflokksins i Reykjavík, Guðmundur Ami Stefánsson, bæjar- stjóri Alþýðuflokksins í Hafnarfirði, Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Alþýðubandalagsins, Kristin Á. Ólafsdóttir, borgarfulltrúi Alþýðu- bandalagsins, og Ingi- björg Sólrún Gísladóttir, borgarfulltrúi Kvenna- listans. Vafasamur stuðningur Innan Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúd- enta, hafa starfað menn úr öllum borgaralegu flokkunum hér á landi, Sjálfstæðisflokknum, Al- þýðuflokknum og Framsóknarflokknum. Þess vegna vekur það óneitanlega athygli, að tveir af forvigismönnum Alþýðuflokksins skuli nú opinberlega ganga til liðs við róttæklingana í Fé- lagi vinstri manna. Er þetta kannski visbending um hugðarefni tvímenn- inganna i landsstjómar- málum? Em þeir að gera hosur sinar grænar fyrir Alþýðubandalaginu? Annars má efast um, að stuðningur Alþýðu- flokksmanna þyki mjög eftirsóknarverður meðal stúdenta eftir að Jón Sig- urðsson, efsti maður krata í Reykjavík, kynnti hugmyndir Alþýðu- flokksins tun vexti á námslán. í stefnuskrá Vöku er skýrt kveðið á um þetta atriði: enga vexti og engin lántöku- gjöld segir þar og allur þorri stúdenta virðist sama sinnis. Það kemur svo sem ekki á óvart, að nafn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur skuli vera á lista stuðningsmanna vinstri manna. Hún er sjálf fyrrverandi for- maður stúdentaráðs og var þá í forystu fyrir þá stúdenta, sem vom yst til vinstri í stjómmálum. Og í borgarstjóra Reykjavíkur hefur hún ekki farið leynt með það, að stefna Kvennalistans er ómenguð vinstri stefna. En þeir kjósendur Kvennalistans, sem enn trúa þeim áróðri að list- inn sé hvorki til hægri né vinstri, ættu að veita yfirlýsingu Ingibjargar Sólrúnar athygli. Hún tekur af öll tvímæli, hvar Kvemialistinn stendúr, þegar á reynir. Þegar stéttabaráttan er annars vegar er blásið á mál- skrúðið um „reynsluheim kvenna“ og „kvenna- menningu." í gær bættist vinstri mönnum í háskólanum enn einn stuðningsmað- ur. Össur Skarphéðins- son, ritstjóri Þjóðviljans, sem þjóðfrægur er fyrir ást á sannleikanum, sló þvi upp á forsíðu blaðs sins, að nú væri „hægri meirihlutmn" í stúdenta- ráði í hættu. Stuðningur Þjóðviljans við lista vinstri manna er önnur vísbending til stúdenta um það, sem í vændum er verði áframhaldandi forystu Vöku hafnað. Stúdentar eiga sjálfir valið. Kjósi þeir að setja hagsmunamálin á oddinn í stúdentaráði og láta stjómmálafélögin um hið pólitíska starf, leikur enginn vafi á þvi að þeir greiða A-lista Vöku at- ' kvæði sitt. fyrir þá sem vilja spara bæði tíma og fypiphöf n í verðbréf aviðskiptum VERDBRÉFAREIKNINGUR Verðbréfamarkaðs Iðnaðarbankans hf. eigandans. Starfsmenn Verðbréfa- markaðs Iðnaðarbankans taka á sínar herðar alla fyrirhöfn vegna verðbréfaviðskiptanna. Eiganda Verðbréfamarkaður 1= Iðnaðarbankans hf. Ármúla7 ® 68-10-40 Með verðbréfareikningi býðst ný þjónusta fyrir þá sem vilja ávaxta fjármuni í verðbréfum á einfaldan og öruggan hátt. Stofnaður er verð- bréfareikningur á nafni hvers eig- anda og hverjum verðbréfareikningi fylgir bankareikningur á sama nafni. Á verðbréfareikninginn eru skráð skuldabréf og hlutabréf eftir óskum verðbréfareiknings nægir að hringja i starfsmenn Verðbréfamarkaðsins og óska eftir að kauþa eða selja verðbréf. Allar peningagreiðslur vegna viðskiptanna renna um bankareikninginn og yfirlit um verð- bréfaeign og hreyfingar á reikn- ingnum eru send með reglubund- num hætti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.