Morgunblaðið - 11.03.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 11.03.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1987 45 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Seltjarnarnésbær Starfskraftur óskast í íþróttamiðstöð Seltjarnar- ness í heilsdagsstarf (vaktavinna). Uppl. hjá framkvæmdastjóra í síma 611551. Byggingarverk- fræðingur óskast Byggingarverkfræðingur með nokkra starfs- reynslu óskast til starfa við útibú okkar á Reyðarfirði. Starfið er fjölbreytt og felur í sér bæði hönn- un, eftirlit með framkvæmdum svo og gerð tilboða og aðra verktakaþjónustu. Við leitum að röskum manni, sem getur unn- ið sjálfstætt og er reiðubúinn að takast á við margvísleg verkefni. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar í Reykjavík. hönnun hf Ráðgjafarverkfræðingar FRV Síðumúla 1-108 Reykjavík • Sími (91) 84311 Laus staða Við læknadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar tímabundin lektorsstaða í lífeðlis- fræði. Gert er ráð fyrir að ráðið verði í stöðuna til þriggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, 150 Reykjavík, fyrir 6. aprfl nk. Menntamálaráðueytið, 6. mars 1987. Vestmannaeyjar Okkur vantar nú þegar nokkra starfskrafta til almennra fiskvinnslustarfa. Mikil vinna — bónus. Góðar verbúðir og mötuneyti til staðar. Upplýsingar gefur Páll í símum 98-1237, 98-1080 og eftir almennan vinnutíma í síma 98-2088. Fiskiðjan hf., Vestmannaeyjum. Gröfumaður Viljum ráða vanan gröfumann með full rétt- indi. Upplýsingar í síma 671210. Gunnarog Guðmundursf., Krókháisi 1, Reykjavík. Saumakona óskast. Upplýsingar á staðnum milli kl. 16.00-18.00 (ekki í síma). Tískuhúsið ína, Hafnarstræti 16. Starfsfólk óskast Óskum að ráða til starfa sem fyrst: 1. Afgreiðslufólk í verslun okkar. Við leitum að hressu og duglegu fólki með góða fram- komu. 2. Skrifstofustúlku til að annast tollskýrslu- gerð, bréfaskriftir o.fl. Einhver kunnátta í ensku og dönsku æskileg. Upplýsingar á skrifstofunni í dag kl. 14.00 til 17.00. Aðalstræti 2. Sjúkrahús Kefla- víkurlæknishéraðs Lausar stöður nú þegar og til sumarafleysinga. ★ Hjúkrunarfræðingar. ★ Ljósmæður. ★ Röntgengtæknir. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 92-4000. Sölumaður Óskum eftir að ráða sölumann nú þegar. Viðkomandi þarf að hafa reynslu og umráð yfir bíl. Greidd eru föst mánaðarlaun og prósentur. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Sala — 2000“ fyrir 17. mars. Skipasmíðastöð Marsellíusar, ísafirði, fyrirtæki í örum vexti Okkur vantar fleiri starfsmenn í eftirtaldar greinar: Rennismíði, vélvirkjun, plötusmíði. Mikil vinna. Aðstoðum við útvegun hús- næðis. Hafið samband í síma 94-4470 á daginn og 4127 á kvöldin. SKIPASMÍÐASTÖÐ MARSELLÍUSAR hf. fsafirði. Starfsfólk óskast Fataverksmiðjan Gefjun óskar að ráða starfsfólk ekki yngra en 25 ára. Vinnutími frá 8.00-16.00. Upplýsingar gefur Martha Jensdóttir. Fataversksmiðjan Gefjun, Snorrabraut 56. Klinik-aðstoð Aðstoð óskast á tannlæknastofu í Miðbæ Reykjavíkur. Vinnutími frá kl. 13.00 til kl. 18.00. Laun samkv. samningi FAT og TFÍ. Upplýsingar um menntun, aldur og starfs- reynslu sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir laugardaginn 14. þ. m. merkt: „Klinik — 8201 “. Öskum að ráða starfsstúlkur í borðsal nú þegar og 1. apríl. Vaktavinna. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar í símum 30230 og 38440 frá kl. 10.00-12.00. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða eftirtalið starfsfólk í vaktavinnu: ★ Herbergisþernur. Vinnutími 8.00-15.00 eða 8.00-17.00. ★ Mini-barir. Vinnutími 10.00-14.00 aðra hvora viku. ★ Uppvask í eldhúsi. 12 tíma vaktir. Einnig getum við bætt við okkur starfsfólki í kvöld- og helgarvinnu. Upplýsingar gefa starfsmannastjórar á staðnum frá kl. 9.00-15.00. Hótel Saga/Gildi hf. við Hagatorg. Atvinnurekendur ath. Vantar ykkur góðan stjórnanda sem: • Hefur stjórnað iðnfyrirtæki. • Hefur mikla reynslu af innflutningsmálum. • Hefur starfað sem skrifstofustjóri stórs fyrirtækis. • Setur metnað sinn í starfið. • Hefur fjölda góðra meðmælenda. • Er á lausum kili 01.05.'87. Áhugasamir vinsamlegast leggi uppl. inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „V — 5490“. Skrifstofustarf Óskum að ráða starfskraft á skrifstofu. Starfið er fjölbreytt: vélritun, símavarsla, gerð tollskjala og verðútreikningar auk ann- arra starfa sem til falla. Vélritunar- og enskukunnátta er áskilin auk undirstöðu- kunnáttu í bókhaldi. Æskilegt er að umsækj- andi geti hafið störf sem fyrst. Fyrirtækið er heildverslun í Reykjavík sem rekur jafnframt smásöluverslun. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Skrifstofustarf — 5489“. Fróðleikur og skemmtun fyrirháasemlága!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.