Morgunblaðið - 12.03.1987, Page 12

Morgunblaðið - 12.03.1987, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1987 Ásjónur Myndlist Bragi Ásgeirsson Menn hafa leikið sér að því að búa til hinar margvísleg- ustu formanir, er tengjast ásjónum manna, frá örófi alda. Tengdist það í flestum tilvik- um trúarhneigð og þörf frummannsins til að tjá sig og til vemdar gegn illum vættum. Er tímar liðu varð þetta að hreinni listgrein og með því skemmtilegasta, sem undirrit- aður veit, er að reika um sali þjóðháttasafna og virða fyrir sér slíka hluti. Hér er fjöl- breytnin og hugkvæmnin svo ótrúleg, að hver salur býður upp á óvæntar upplifanir er gagntaka sérhvem sem telst gæddur votti formtilfínningar. Listamenn tuttugustu aldar hafa sótt stíft í smiðju hinna fmmstæðu snillinga, sem á engan hátt vom að rembast við að búa til það, sem við skilgreinum með hugtakinu list, þeir vom einfaldlega rekn- ir áfram af þörf og handverkið ásamt formtilfínningunni þró- aðist um tugþúsundir ára. Og það er einmitt þörfín, sem rekur nútímamanninn til að skapa list, en formtilfinning hans er ekki jafn eðlisiæg og rík og forfeðranna og því er þeim svo hollt að leita á vit uppmnaleikans. Þetta hafa mestu myndlistarsnillingar aldarinnar gert og hefur það verið liður í formarannsóknum þeirra svo og á innri lífæðum skapandi hvata. Einn af þeim, sem hafa leit- að á þessi mið í listsköpun sinni, er Sverrir Ólafsson, sem um þessar mundir sýnir nokkra skúlptúra er byggjast á andlistformum í Gallerí Grjóti á Skólavörðustíg og stendur sýningin til 22. mars. Sverrir vakti fyrst vemlega athygli er hann sýndi í eystri gangi Kjarvalsstaða fyrir fjór- um ámm eða svo. Það var mikið sprell og fjör í þeirri sýningu og hann bætti um betur á sýningu í Listasafni alþýðu fyrir hálfu öðm ári. A sýningunni í Gallerí Gijóti em einungis tólf skúlptúrar, sem gerandinn vinnur í hina ýmsu tegundir málma, stál, brons og pottjám og málar hann á suma myndverkin af mikilli litagleði. Hér er „Und- anhaldið“ (3) vafalítið heilleg- asta verkið. En það era myndimar, sem unnar em í pottjám, sem vöktu langsam- lega mestu athygli mína að þessu sinni. Hér koma fram meiri alvara og festa og mark- vissari vinnubrögð en áður. Vil ég sérstaklega nefna myndimar „Einskonar bros“ (4), „Frammaðurinn“ (7) og „Svona er tunglið“ (9). í þeim myndum fínnst mér Sverrir Ólafsson ótvíræðast staðfesta hæfileika sína á sviði skúlptúrlistarinnar. Sverrir Ólafsson með skúlptúrverk. 28911 Grettisgata. 2ja herb. V. 1500 þ. Ásbraut. Rúmg. 2ja herb. Tilboð. Lindargata. Góð 4ra herb. efri hæð í tvíb. Sérinng. V. 1900 þ. Hverfisgata. V. 1050 þ. Einstaklingsíbúðir Laugarnesvegur. V. 900 þ. Tryggvagata.45fm íb. V. 1700þ. 2ja herb. íb. viö: Álfaskeið Hf. V. 1600 þ. Vallartröð Kóp. Góð 2ja herb. íb. V. 2100 þ. Krummahólar + bilsk. V. 2000 þ. Hraunbæ. Góð 3ja herb. V. 2,8 m. Kóngsbakki. Góð 3ja herb. á 2. h. Tilboð. Miklabraut. 3ja herb. V. 2,3 m. Vesturbær. 3ja herb. V. 1700 þ. Einiberg Hf. 2ja-3ja herb. V. 2,2 Skerjafjörður. Snotur 4ra herb. í þríb. Laus fljótlega. Háaleitisbraut. 4ra herb. Allt sér. V. 3,3 m. Laugarnesvegur. 4ra herb. 120 fm. Tilboö. Kópav. Góð 4ra herb. íb. ásamt bílsk. Laus strax. V. 3200 þ. Lítil matvöruverslun í Vesturb. Matvöruverslun í Austurb. Höfum fjársterkan kaupanda að 3ja-4ra herb. íb. i Austurb., t.d. Selás. Sérinng. æskil. í smðum 4ra-5 herb.b. v/Hvammabraut Hf. Fokh. einbhús á Seltjn. Teikn. á skrifst. Einbýlishús. Bræðraborgarstígur. Vandað hús 220 fm. Stór eignarlóð. Lindargata. 150 fm einb. Sér- lóð. V. 2,7 m. Bauganes. Norskt hús ásamt bílsk. Verð 2,3 m. Höfum nokkrar bújarðir til sölu. Aðst. til smábátaútgerðar. Vantar: Iðnaðarhúsn. 450-500 fm á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mætti vera á 2-3 hæðum. Vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá. Skoðum og verð- metum samdægurs. m BústnAir UUH FASTEIGNASALA Klapparstíg 26, sími 28911. Helgi Hákon Jónsson hs. 20318 Friðbert Njálsson 12488. _^\pglýsinga- síminn er 2 24 80 685009 685988 Laufásvegur. 2ja herb. rumg. íb. á jarðhæð í góðu steinhúsi (nýrri hlutinn). íb. snýr öll i suður. Sérinng. Ákv. sala. Afh. eftir ca 3 mán. Verð 2 millj. Hraunbær. 3ja herb. íb. í góðu ástandi á 2. hæð. Aukaherb. á jarö- hæö. Verð 2,8 millj. Valshólar. 3ja herb. nýl. vönduö endaíb. á efstu hæö. Bílskréttur. Þvottah. innaf eldhúsi. Æskil. skipti á stærri eign. Verð 3,3 millj. Kambsvegur. 3ja-4ra herb. 80 fm risib. í þríbhúsi. Verö 2200 þús. Hólahverfi. 3ja herb. íb. í góöu ástandi í lyftuhúsi. Suöursv. Bflskýli. Mögul. skipti á stærri eign. Verö 2,8 m. Fornhagi. 4ra herb. 95 fm kjíb. í góöu steinhúsi. Tvöf. gler. Björt íb. Gott fyrirkomul. Verö 3,2-3,3 millj. Snorrabraut. 4ra herb. 110 fm íb. á 2. hæö. Sérinng. Eign i góöu ástandi. Verð 2950 þús. Vesturbær. 4ra herb. íb. í frábæru ástandi á efstu hæö í sambýlishúsi. Rúmg. herb., vandaö tróv. Suöursv. Mikiö út- sýni. Mögul. skipti á stærri eign. Verö 4,5 millj. Fiskakvísl. 4ra herb. 127 fm íb. á 1. hæö. 15 fm herb. ó jaröhæö. Innb. stór bílsk. á jaröhæð. Eignin er ekki fullb. en íbhæf. Ákv. sala. Verö 4,3 millj. Breiðvangur Hf. 4ra-s herb. íb. á 2. hæð. Sérþvottahús innaf eld- húsi. Bilsk. Verð 4,0 millj. Skipti æskil. á eldra húsi í Hafnarf. Rauðalækur. 140 fm hæö í fjórbhúsi. Tvennar svalir. Nýtt gler. Endurn. innr. Þvotta- hús innaf eldhúsi. Verö 4,5 millj. Kjarrmóar. Parhús á tveimur hæðum. Ca 130 fm. Bllskróttur. Fullb. hús. með vönduðum innr. Parket á gólfum. Til afh. strax. Verð 4,7 millj. Selbrekka Kóp. Raöhús á tveimur hæöum meö stórum innb. bflsk. Á neöri hæð er góö einstaklingsíb. Húsiö er' til afh. í júni. Ákv. sala. Brekkutangi Mos. 300 tm raöhús á tveimur hæöum auk kj. Innb. bílsk. Séríb. í kj. Skemmuvegur. 200 fm bjart húsn. á jarðh. Engar áhv. veöskuldir. Afh. eftir 3-4 mán. Ákv. sala. Frábær staðsetn. Vefnaðarvörubúð. versi. er staös. í fjölm. íbhverfi. öruggt leigu- húsn. Góöur lager. Viöróöanlegt verö. KjöreignVf Ármúla 21. Dan. V.S. Wiium lögfr. Ólafur Guómundsaon söluatjóri. Norrænar ljósmyndir 85 styrkja stöðu ljósmyndalistar- innar með tilliti til annarra greina myndlistarinnar með því að kynna listræna ljós- myndun frá sem flestum sjónarhomum. Þetta er athyglisverð og fal- leg sýning og hefði skilyrðis- laust átt að vera sett upp í heild sinni hér, þótt það sé í sjáifu sér þakkarvert, að Nor- ræna húsið gefi okkur kost á að sjá brot af henni frekar en ekkert. Þó er vafamál, hvort það sé rétt stefna, því að með því er hún slitin úr samhengi. Þetta hefur skeð áður og með sama árangri og því em það vinsamleg tilmæli, að Norræna húsið reyni í framtíð- inni að forðast að kynna slíkar útþynningar stærri sýningar- heilda. Af sýningarskrá sést einnig, að heilmargt ágætra ljós- mynda vantar og svo era einnig athyglisverð verk á sýn- ingunni, sem ekki em í skránni. Hefði hér farið betur, að allar myndimar í skránni hefðu ratað hingað, því að það hefði gert sýninguna ólíkt heillegri, bæta svo við fleimm, eftir því sem tök vom á. Varla er rétt í ljósi þessara staðreynda að fara út í alvar- legan samanburð á gæðum ljósmyndanna, en mér þótti áberandi, hve Finnar koma sterkt frá henni og þá em myndir Guðmundar Ingólfs- sonar með því stílhreinasta, sem ég hef séð frá hans hendi. En ég vil öðm fremur vekja athygli á líflegri sýningu og biðja um slíkar sýningar í heild sinni í framtíðinni. Gróskumiklu listalífí Reykjavíkurborgar er tak- markaður sómi sýndur með slíkum vinnubrögðum, sem væm þó meir en réttlætanleg væri um dreifbýlið að ræða. En hér vekur slík sýning Iöngun hjá manni til að sjá meira og gremju yfir því að vera meinað það. Myndlist Bragi Ásgeirsson Listræn ljósmyndun frá sem flestum sjónarhomum er markmið sýningar, sem nú stendur yfír í anddyri Norræna hússins. Mér sýnist þetta vera farandsýning, er fari um öll Norðurlöndin, sern aðild eiga að sýningunni, íslandi, Dan- mörku, Finnlandi, Noreg og Svíþjóð, hin veglega sýningar- skrá gefur það ótvírætt til kynna. Auk þess em ekki nema 57 myndir á sýningunni héma af 350, sem uppmnalega vom valdar á sýninguna af Gert Gartmund, sem í þeim tilgangi ferðaðist um öll Norðurlönd ásamt Esther Nyholm. En fmmkvæði að sýning- unni átti Finn Thrane, for- stöðumaður ljósmyndasafnsins í fataverksmiðju Brandts í Óðinsvéum, sem er hluti lista- miðstöðvar, sem var opnuð hinn 1. janúar síðastliðinn. Hér er sem sagt komið enn eitt dæmi um það, að fyrirtæki styrki skipandi listir, sem fer mjög í vöxt á Norðurlöndum og er algengt víða um heim. Sýningunni er ætlað að Eisinita-safnið eftir Matti Saanio, Finnlandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.