Morgunblaðið - 12.03.1987, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.03.1987, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1987 13 Fast starfsfólk ráðið á Rás 2 GENGIÐ hefur verið frá fast- ráðningu starfsmanna á Rás 2 og er það liður í endurskipulagningu rásarinnar. Hingað til hafa allir starfsmenn Rásar 2 verið lausr- áðnir, en samhliða fastráðnu fólki mun lausafólk starfa að nokkru leyti við þáttagerð. Erla Skúladóttir, Rósa Þórsdóttir, Leifur Hauksson, Gunnlaugur Sig- fusson og Guðrún Gunnarsdóttir hafa verið ráðin í heilsdags störf á Rás 2. í hálfum störfum munu þeir Help Már Barðason og Alda Amar- dóttir verða. Þá hafa þau Sigurður Þór Salvarsson, Kristján Sigurjóns- son og Kolbrún Halldórsdóttir verið ráðin til að sjá um morgunþáttinn að minnsta kosti fram á sumar. Þeir Magnús Einarsson og Guðmundur Benediktsson, sem verið hafa starfs- menn tónlistardeildar RUV, munu velja tónlist sem flutt verður á Rás 2. Broddi Broddason, sem verið hefur þulur og fréttamaður hjá RUV und- anfarið, mun sjá um fréttamagasín Rásar 2, sem verður á dagskrá síðdegis á virkum dögum og hefst þann 18. mars samhliða öðrum skipulagsbreytingum rásarinnar. dsbraut 4 Til sölu er þetta 4000 fm glæsilega verslunar- og skrifstofuhúsnæði á 6 hæðum við Suðurlandsbraut 4, húsiö afhendist tilbúið undir tréverk og sameign fullfrágengin í lok ársins. - Hægt er að skipta hæðum í smærri einingar ef með þarf. - Góð staðsetning, frábært útsýni. ÐYGGINGARAÐIU: <g>Steintakhf GÓÐIR GREISLUSKILMALAR - ALLAR NÁNARIUPPLÝSINGAR GEFNAR I SlMA 84433 LEITIÐ UPPLÝSINGA VAGN JÓNSSONIH FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBFUUJT18 SIMI84433 LÖGFRÆÐINGUR ATU VAGNSSON____________ Hinn frábæri Tommy Hunt skemmtir í allra síðasta sinn. ÞORSWCAFE /i946rli986\ r* c n ^ Sunnudaginn 15. mars nk. Húsið opnað kl. 19.00. Gestum sem koma fyrir kl. 20.00 boðið upp á lystauka. Fjölbreytt skemmtidagskrá; Santos sextettinn ásamt Guð- rúnu Gunnarsdóttur leikur fyrir dansi. Grínistinn Ómar Hinn vinsæli Raggi Ragnarsson fer á Bjarna syngur kostum með glæ- nokkur lög. nýtt prógram ásamt Hauki Heiðari. SS* Costa del Sol ferðavinningar frá ferðaskrifstofunni Sögu. Veislustjóri og stjórnandi bingósins; Guðlaugur Tryggvi Karlsson. Ferðaskrifstofan CQQQ kynnir sérstaklega ferðir til Costa del Sol, Tyrk- lands og Túnis. Matseðill kvöldsins: Eldsteikt nautafillé Jarðarberjarjómarönd með ferskum jarðarberjum. Borðapantanir hjá veitingastjóra í símum 23333 og 23335. Ferdahátíð í Þórscafé — SAGA til næsta bæjar! HRINGDU in skuldfærð á greiðslukortareikning þinn mánaðarlega. SÍMINN ER 691140 691141 Verö MAZDA bíla hefur hlutfallslega aldrei verið lægra en núna. MAZDA 323 LX 3 dyra Hatchback 1300 kost- ar nú aðeins 355 þúsund krónur. Þú gerir vart betri bílakaup! Nú gengur óðum á þær sendingar, sem við eigum væntanlegar fram á vorið. Tryggið ykkur því bíl strax! Opið laugardaga frá kl. 1 - 5. mazDa BÍLABORG HF. SMIÐSHÖFÐA 23, SÍMI 68-12-99 gengisskr. 4.3.87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.