Morgunblaðið - 12.03.1987, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1987
13
Fast starfsfólk
ráðið á Rás 2
GENGIÐ hefur verið frá fast-
ráðningu starfsmanna á Rás 2 og
er það liður í endurskipulagningu
rásarinnar. Hingað til hafa allir
starfsmenn Rásar 2 verið lausr-
áðnir, en samhliða fastráðnu fólki
mun lausafólk starfa að nokkru
leyti við þáttagerð.
Erla Skúladóttir, Rósa Þórsdóttir,
Leifur Hauksson, Gunnlaugur Sig-
fusson og Guðrún Gunnarsdóttir
hafa verið ráðin í heilsdags störf á
Rás 2. í hálfum störfum munu þeir
Help Már Barðason og Alda Amar-
dóttir verða. Þá hafa þau Sigurður
Þór Salvarsson, Kristján Sigurjóns-
son og Kolbrún Halldórsdóttir verið
ráðin til að sjá um morgunþáttinn
að minnsta kosti fram á sumar. Þeir
Magnús Einarsson og Guðmundur
Benediktsson, sem verið hafa starfs-
menn tónlistardeildar RUV, munu
velja tónlist sem flutt verður á Rás
2. Broddi Broddason, sem verið hefur
þulur og fréttamaður hjá RUV und-
anfarið, mun sjá um fréttamagasín
Rásar 2, sem verður á dagskrá
síðdegis á virkum dögum og hefst
þann 18. mars samhliða öðrum
skipulagsbreytingum rásarinnar.
dsbraut 4
Til sölu er þetta 4000 fm glæsilega verslunar-
og skrifstofuhúsnæði á 6 hæðum við
Suðurlandsbraut 4, húsiö afhendist tilbúið
undir tréverk og sameign fullfrágengin í lok
ársins. - Hægt er að skipta hæðum í smærri
einingar ef með þarf.
- Góð staðsetning, frábært útsýni.
ÐYGGINGARAÐIU:
<g>Steintakhf
GÓÐIR GREISLUSKILMALAR - ALLAR NÁNARIUPPLÝSINGAR
GEFNAR I SlMA 84433 LEITIÐ UPPLÝSINGA
VAGN JÓNSSONIH
FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBFUUJT18 SIMI84433
LÖGFRÆÐINGUR ATU VAGNSSON____________
Hinn frábæri Tommy
Hunt skemmtir í allra
síðasta sinn.
ÞORSWCAFE
/i946rli986\ r*
c n ^ Sunnudaginn
15. mars nk.
Húsið opnað kl. 19.00. Gestum
sem koma fyrir kl. 20.00 boðið
upp á lystauka.
Fjölbreytt skemmtidagskrá;
Santos sextettinn ásamt Guð-
rúnu Gunnarsdóttur leikur fyrir
dansi.
Grínistinn Ómar Hinn vinsæli Raggi
Ragnarsson fer á Bjarna syngur
kostum með glæ- nokkur lög.
nýtt prógram ásamt
Hauki Heiðari.
SS*
Costa del Sol ferðavinningar frá ferðaskrifstofunni Sögu.
Veislustjóri og stjórnandi bingósins; Guðlaugur Tryggvi Karlsson.
Ferðaskrifstofan CQQQ kynnir sérstaklega ferðir til Costa del Sol, Tyrk-
lands og Túnis.
Matseðill kvöldsins: Eldsteikt nautafillé
Jarðarberjarjómarönd með ferskum jarðarberjum.
Borðapantanir hjá veitingastjóra í símum 23333 og 23335.
Ferdahátíð í Þórscafé — SAGA til næsta bæjar!
HRINGDU
in skuldfærð á
greiðslukortareikning
þinn mánaðarlega.
SÍMINN ER
691140 691141
Verö MAZDA bíla hefur hlutfallslega
aldrei verið lægra en núna. MAZDA
323 LX 3 dyra Hatchback 1300 kost-
ar nú aðeins 355 þúsund krónur. Þú
gerir vart betri bílakaup!
Nú gengur óðum á þær sendingar,
sem við eigum væntanlegar fram á
vorið. Tryggið ykkur því bíl strax!
Opið laugardaga frá kl. 1 - 5.
mazDa
BÍLABORG HF.
SMIÐSHÖFÐA 23, SÍMI 68-12-99
gengisskr. 4.3.87