Morgunblaðið - 12.03.1987, Síða 17

Morgunblaðið - 12.03.1987, Síða 17
" mórgúnbláðið' MmmtúdáguíT iáriíXSZTáB7 Í7 i / NAMSKEIÐ SFÍ STJÓKNUNARNÁMSKEIÐ ERLEND NÁMSKEIÐ ÚTELUTNINGS- OG MA KKAÐSSKÓLI ISLANDS I AALÞJÓÐLEG SAMNINGAGERÐ -SAMNINGA TÆKNI TÓL VUSKOLI/ Töl. VUER/EDSLA MIMIK MÁLASKÓLl/ KITAKASKÓII 1 • j'S | GENGISAHÆTTA 1 i l / / ;; -r-/ - / *isSS»ríSíj‘f »,oo F/esí fslensk fyrirtæki standa að staðaldri í ýmis konar samningagerð vegna viðskipta sinna. Tilgangur þessa námskeiðs er að auka þekkingu þátttakenda og þjálfa þá á þessu sviði. Námskeiðið er samið afdr. Karrass, en hann hefur yfir 20 ára starfsreynslu í samningagerð og samningatækni bæði í Bandaríkjunum og Bretlandi. Námskeiðið hefur hlotið alþjóð- lega viðurkenningu og telur bandaríska tímaritið um stjórnun, Forbes, það vera eitt það besta sinnar tegundar í dag. Námskeiðiö erætlað öllum þeim ersjá um samningagerð hjá fyrirtækjum, jafnt framkvæmda- stjórum sem stjórnendum ýmissa deilda innan fyrirtækja. Efni sem langt verður fram á námskeiðinu er m. a. 11 hijóðsnæidur og bækurnar Negotiating Game og Give and Take. Námskeiðið stenduryfir í tvo daga og verður m. a. fjallað um: - Að skilja hvernig andstæð- ingurinn hugsar. - Finna veikieika og takmarkanir hjá samningsaðila. - Stýra viðræðum. - Starfa undir miklu álagi - Ráða við ófyrirséðar aðstæður. - Notfæra sér sínar sterku hliðar. - Nota mismunandi aðferðir í samningagerð. - Finna réttan tíma og stað fyrlr samningagerðina. - Ljúka viðskiptum. /WS!/ Stjórnunarfélag íslands heldur námskeið sem ætlað er stjórnendum fyrirtækja og stofnana og öðrum þeim er taka ákvarðanir um viðskipti í erlendum gjaldeyri. Markmið þess er að auka þekkingu og hæfni við ákvarðanatöku í fjámálastjórn. Efni: - Grundvallaratriði í skuldastýringu og markmið varðandi gengisáhættu. - Áhætta vegna gengisbreytinga á erlendum markaði og tiltækar leiðir til að verjast þeim. - Greining á áhættuþáttum í fjárhags- og rekstrarstöðu fyrirtækja. - Kostnaðarsamanburður á lánasamningum. - Áhætta vegna gengisbreytingar krónunnar og leiðir til að verjast gengistapi. - Samanburður á vöxtum á innlendum og erlendum markaði, skammtíma- og langtímalán. - Dæmi um gjaldeyrisstýringu íslenskra fyrirtækja. Staður og tími: 30.-31. mars kl. 8.30-18.00. Leiðbeinandi er Derek Lee frá Audis International, Englandi A MS DOS STÝRIKERFI EINKATÖLVA innan þeirra fyrirtækja er nota einkatölvur er nauðsyn að hafa starfsmenn með þekkingu á innviðum og búnaði tölvukerfisins. Tilgangur Ms Dos námskeiðanna er að gera starfsmenn sem hafa umsjón með einkatölvum sjálfstæða í meðferð búnað- arins. Þátttakendum er veitt innsýn í uppbyggingu stýrikerfaf og hvernig þau starfa. Farið er yfir allar skipanir stýri- kerfisins og hjálparforrit þess. Kennd verður tenging jaðar- tækja við stýrikerfi og vél og rætt um öryggisatriði og daglegan rekstur. Leiðbeinandi: Björn H. Guðmundsson kerfisfræðingur. Tími og staður: 23.-26. mars kl. 13.30-17.30. Leiðbeinendur.Dr. Sigurður B. Stefánsson hagfræðingur hjá Kaupþingi hf. Tryggvi Pálsson framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landsbanka íslands Tími: 23.-24. mars kl.8.30-13.00. SÖLU-OG MARKAÐSSTJÓRAR GRUNNNÁMSKEIÐ ÍMARKAÐSSÓKN Á tímum aukinnar samkeppni hafa stjórnendur og starfsmenn fyrirtækja lagt meiri áherslu en nokkrusinni fyrrá skipulagða markaðs- og sölustarfsemi og eru þannig betur undir það búnir, að bregðast við breyttum ytri aðstæðum á hverjum tíma. Tilgangur þessa námskeiðs erað gefa þátt- takendum greinargott yfirlit yfir helstu undirstöðuþætti markaðssetningar og gera þá um leið betur hæfa til að starfa við slík störf. Efni: - Kynning á markaðshugtakinu. - Söluráðar (4 P). - Markaðsrannsóknir. - Markaöshlutdeild. - Vöruval. - Val á dreifileiðum. - Verðlagning. - Auglýsingar og kynningar. ■ Söfnun markaðsupplýsinga. Uppbygging markaðsstarfsemi. HH NÁMSKEIÐ Á NÆSTUNNI Lotus 1-2-3 30. og 31. mars og 1. og 2. apríl Word ritvinnsla 30. og 31. mars ogl.og 2. apríl Fjarskipti með tölvum 30.-31. mars Sala 1. og 2. apríl Þátttakendur: Námskeiðið er einkum ætlað markaðsstjórum, sölustjórum, almenningstengslafulltrúum og öðrum starfsmönnum sem starfa beint eða óbeint að markaðs- og sölumálum. Leiðbeinendur: Jens P. Hjaltested, rekstrarhagfræðingur. Skólastjóri Útflutnings- og markaðsskóla Islands og Jóhann Magnússon, viðskiptafræðingur, sem rekur eigið ráðgjafafyrirtæki, Stuðul hf. Tími: 26.-27. marskl. 9.00-17.00. Staður: Ánanaust 15, 3. hæð. Scjórnunarfélag islands Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.