Morgunblaðið - 12.03.1987, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 12.03.1987, Qupperneq 17
" mórgúnbláðið' MmmtúdáguíT iáriíXSZTáB7 Í7 i / NAMSKEIÐ SFÍ STJÓKNUNARNÁMSKEIÐ ERLEND NÁMSKEIÐ ÚTELUTNINGS- OG MA KKAÐSSKÓLI ISLANDS I AALÞJÓÐLEG SAMNINGAGERÐ -SAMNINGA TÆKNI TÓL VUSKOLI/ Töl. VUER/EDSLA MIMIK MÁLASKÓLl/ KITAKASKÓII 1 • j'S | GENGISAHÆTTA 1 i l / / ;; -r-/ - / *isSS»ríSíj‘f »,oo F/esí fslensk fyrirtæki standa að staðaldri í ýmis konar samningagerð vegna viðskipta sinna. Tilgangur þessa námskeiðs er að auka þekkingu þátttakenda og þjálfa þá á þessu sviði. Námskeiðið er samið afdr. Karrass, en hann hefur yfir 20 ára starfsreynslu í samningagerð og samningatækni bæði í Bandaríkjunum og Bretlandi. Námskeiðið hefur hlotið alþjóð- lega viðurkenningu og telur bandaríska tímaritið um stjórnun, Forbes, það vera eitt það besta sinnar tegundar í dag. Námskeiðiö erætlað öllum þeim ersjá um samningagerð hjá fyrirtækjum, jafnt framkvæmda- stjórum sem stjórnendum ýmissa deilda innan fyrirtækja. Efni sem langt verður fram á námskeiðinu er m. a. 11 hijóðsnæidur og bækurnar Negotiating Game og Give and Take. Námskeiðið stenduryfir í tvo daga og verður m. a. fjallað um: - Að skilja hvernig andstæð- ingurinn hugsar. - Finna veikieika og takmarkanir hjá samningsaðila. - Stýra viðræðum. - Starfa undir miklu álagi - Ráða við ófyrirséðar aðstæður. - Notfæra sér sínar sterku hliðar. - Nota mismunandi aðferðir í samningagerð. - Finna réttan tíma og stað fyrlr samningagerðina. - Ljúka viðskiptum. /WS!/ Stjórnunarfélag íslands heldur námskeið sem ætlað er stjórnendum fyrirtækja og stofnana og öðrum þeim er taka ákvarðanir um viðskipti í erlendum gjaldeyri. Markmið þess er að auka þekkingu og hæfni við ákvarðanatöku í fjámálastjórn. Efni: - Grundvallaratriði í skuldastýringu og markmið varðandi gengisáhættu. - Áhætta vegna gengisbreytinga á erlendum markaði og tiltækar leiðir til að verjast þeim. - Greining á áhættuþáttum í fjárhags- og rekstrarstöðu fyrirtækja. - Kostnaðarsamanburður á lánasamningum. - Áhætta vegna gengisbreytingar krónunnar og leiðir til að verjast gengistapi. - Samanburður á vöxtum á innlendum og erlendum markaði, skammtíma- og langtímalán. - Dæmi um gjaldeyrisstýringu íslenskra fyrirtækja. Staður og tími: 30.-31. mars kl. 8.30-18.00. Leiðbeinandi er Derek Lee frá Audis International, Englandi A MS DOS STÝRIKERFI EINKATÖLVA innan þeirra fyrirtækja er nota einkatölvur er nauðsyn að hafa starfsmenn með þekkingu á innviðum og búnaði tölvukerfisins. Tilgangur Ms Dos námskeiðanna er að gera starfsmenn sem hafa umsjón með einkatölvum sjálfstæða í meðferð búnað- arins. Þátttakendum er veitt innsýn í uppbyggingu stýrikerfaf og hvernig þau starfa. Farið er yfir allar skipanir stýri- kerfisins og hjálparforrit þess. Kennd verður tenging jaðar- tækja við stýrikerfi og vél og rætt um öryggisatriði og daglegan rekstur. Leiðbeinandi: Björn H. Guðmundsson kerfisfræðingur. Tími og staður: 23.-26. mars kl. 13.30-17.30. Leiðbeinendur.Dr. Sigurður B. Stefánsson hagfræðingur hjá Kaupþingi hf. Tryggvi Pálsson framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landsbanka íslands Tími: 23.-24. mars kl.8.30-13.00. SÖLU-OG MARKAÐSSTJÓRAR GRUNNNÁMSKEIÐ ÍMARKAÐSSÓKN Á tímum aukinnar samkeppni hafa stjórnendur og starfsmenn fyrirtækja lagt meiri áherslu en nokkrusinni fyrrá skipulagða markaðs- og sölustarfsemi og eru þannig betur undir það búnir, að bregðast við breyttum ytri aðstæðum á hverjum tíma. Tilgangur þessa námskeiðs erað gefa þátt- takendum greinargott yfirlit yfir helstu undirstöðuþætti markaðssetningar og gera þá um leið betur hæfa til að starfa við slík störf. Efni: - Kynning á markaðshugtakinu. - Söluráðar (4 P). - Markaðsrannsóknir. - Markaöshlutdeild. - Vöruval. - Val á dreifileiðum. - Verðlagning. - Auglýsingar og kynningar. ■ Söfnun markaðsupplýsinga. Uppbygging markaðsstarfsemi. HH NÁMSKEIÐ Á NÆSTUNNI Lotus 1-2-3 30. og 31. mars og 1. og 2. apríl Word ritvinnsla 30. og 31. mars ogl.og 2. apríl Fjarskipti með tölvum 30.-31. mars Sala 1. og 2. apríl Þátttakendur: Námskeiðið er einkum ætlað markaðsstjórum, sölustjórum, almenningstengslafulltrúum og öðrum starfsmönnum sem starfa beint eða óbeint að markaðs- og sölumálum. Leiðbeinendur: Jens P. Hjaltested, rekstrarhagfræðingur. Skólastjóri Útflutnings- og markaðsskóla Islands og Jóhann Magnússon, viðskiptafræðingur, sem rekur eigið ráðgjafafyrirtæki, Stuðul hf. Tími: 26.-27. marskl. 9.00-17.00. Staður: Ánanaust 15, 3. hæð. Scjórnunarfélag islands Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.