Morgunblaðið - 12.03.1987, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1987
27
Kringlan, „setustofu" þingmanna, eins og hún lítur nú.
Nýr húsbúnaður á Alþingi:
Breytingar
til fyrra horfs
Strax eftir þinglausnir, sem en nýr húsbúnaður borinn inn.
væntanlega verða seint í næstu Fjölgun þingmanna (63), sem
viku, verða gamalgrónir inn- verður frá og með næstu kosn-
anstokksmunir i fundarsölum ingum, gerði það nauðsynlegt
Alþingis, þar á meðal borð og að breyta gerð og skipan að-
stólar þingmanna, fjarlægðir, stöðu allrar í fundarsölum
þingsins, til að koma þing-
mönnum sæmilega fyrir og
nýta húsrýmið betur.
Þá hefur nýr húsbúnaður verið
settur í kringlu (lítil setustofa),
matsal og forsal á fyrstu hæð
hússins og framundan er hliðstæð
breyting á fordyri. Breytingar
þessar vóru hannaðar af húsam-
eistaraembættinu og miðast við
það að færa innra svipmót þessa
aldna og virðulega húss sem
næst því upprunalega.
Engar breytingar hafa verið
gerðar á almennunm umgengnis-
reglum í húsinu. Ríkari áherzla
verður hinsvegar lögð á það að
halda þær reglur, sem í gildi
hafa verið, að sögn Þorvaldar
Garðars Kristjánssonar, forseta
Sameinaðs þings, fyrst og fremst
með það í huga að þingmenn
hafi eðlilegan starfsfrið á fund-
atíma Alþingis.
frægu skákborði).
HÁÞRÝSTI-
VÖKVAKERFI
SérhæfÓ þjónusta.
Aóstoóum vió val
og uppsetningu
hvers konar
háþrýstibúnaóar.
REGGIANA
RIDU7TORI
Drifbúnaður
fyrir spil o.ti
= HÉÐINN =
VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260
LAGER-SÉRPANTANIR-WÓNUSrTA
rönp-iW.
1 J
R0
\ \ s \
■
\ ,
Já, það komast fáir í fótspor Facit.
Enn er Facit feti framar, nú með nýja ritvél. Sérfræðingar Facit
hafa hannað þessa afburða ritvél sem byggð er á langri hefð og
nýjustu tækni.
Líttu við því sjón er sögu ríkari. Við fullyrðum aö verð og gæði
koma svo sannarlega á óvart.
Okkar þekking í þína þágu.
GÍSLI J. JOHNSEN SF.
Nýbýlavegi 16. Sími 641222
n
ERICSSON í
Information Systems