Morgunblaðið - 12.03.1987, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.03.1987, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1987 27 Kringlan, „setustofu" þingmanna, eins og hún lítur nú. Nýr húsbúnaður á Alþingi: Breytingar til fyrra horfs Strax eftir þinglausnir, sem en nýr húsbúnaður borinn inn. væntanlega verða seint í næstu Fjölgun þingmanna (63), sem viku, verða gamalgrónir inn- verður frá og með næstu kosn- anstokksmunir i fundarsölum ingum, gerði það nauðsynlegt Alþingis, þar á meðal borð og að breyta gerð og skipan að- stólar þingmanna, fjarlægðir, stöðu allrar í fundarsölum þingsins, til að koma þing- mönnum sæmilega fyrir og nýta húsrýmið betur. Þá hefur nýr húsbúnaður verið settur í kringlu (lítil setustofa), matsal og forsal á fyrstu hæð hússins og framundan er hliðstæð breyting á fordyri. Breytingar þessar vóru hannaðar af húsam- eistaraembættinu og miðast við það að færa innra svipmót þessa aldna og virðulega húss sem næst því upprunalega. Engar breytingar hafa verið gerðar á almennunm umgengnis- reglum í húsinu. Ríkari áherzla verður hinsvegar lögð á það að halda þær reglur, sem í gildi hafa verið, að sögn Þorvaldar Garðars Kristjánssonar, forseta Sameinaðs þings, fyrst og fremst með það í huga að þingmenn hafi eðlilegan starfsfrið á fund- atíma Alþingis. frægu skákborði). HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. Aóstoóum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. REGGIANA RIDU7TORI Drifbúnaður fyrir spil o.ti = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRPANTANIR-WÓNUSrTA rönp-iW. 1 J R0 \ \ s \ ■ \ , Já, það komast fáir í fótspor Facit. Enn er Facit feti framar, nú með nýja ritvél. Sérfræðingar Facit hafa hannað þessa afburða ritvél sem byggð er á langri hefð og nýjustu tækni. Líttu við því sjón er sögu ríkari. Við fullyrðum aö verð og gæði koma svo sannarlega á óvart. Okkar þekking í þína þágu. GÍSLI J. JOHNSEN SF. Nýbýlavegi 16. Sími 641222 n ERICSSON í Information Systems
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.