Morgunblaðið - 12.03.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 12.03.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1987 35 Aurskriður íPerú íbúar borgarinnar Santa Eulalia, f Perú, leita í braki á götu einni eftir að aurskriða féll yfír borgina. Mikið hefur rignt á hálendum svæðum í Perú að undanfömu og seint á mánudagskvöld rofnuðu nokkrar stíflur gerðar úr jarðvegi, í hálendinu u.þ.b. 40 km. fyrir austan höfuðborgina Lima. Vatnið fossaði niður fjallshlíðamar, bar með sér leðju og steinhnullunga og steyptist síðan yfír nokkrar borgir. Óttast er að . margir hafí látið lífíð í þessum hamfömm og ljóst er að mikið eignatjón hefur orðið. Frakkland: Krafa um ógildingu dóms yfir Abdallah Paris, AP. LÖGMAÐUR George Ibrahim Abdallah, líbanska hryðjuverkamanns- ins sem dæmdur var til lífstíðarfangelsisvistar nýlega í París fyrir aðild að tveimur morðum og áform um hið þriðja, hefur sent dóms- málaráðherra Frakklands bréf, þar sem hann fer fram á dómurinn verði gerður ógildur. Ástæða þessarar beiðni er að fyrrverandi lögmaður Abdallah, Jean-Paul Mazurier, staðfesti það í franska sjónvarpinu sl. fostudag að hann hefði gengið til liðs við frönsku leyniþjónustuna í ágúst 1984 og látið henni í té upplýsingar allan þann tíma sem hann var lögmaður Abdallah. Jacques Verges, er verið hefur lögmaður Abdallah eftir að Mazurier lét af þeim störfum, segir í bréfi sínu að þetta sé í fyrsta sinn sem ríkisvaldið beiti slíkum lúa- brögðum og sendi til ákærðs aðila, leyniþjónustumann dulbúinn sem lögmann. í þessari viku kemur út í Frakk- landi bók sem skrifuð er í samvinnu við Mazurier og fjallar um hið tvö- falda hlutverk hans sem lögmanns og njósnara og ástæður þess að hann fór að vinna fyrir leyniþjón- ustuna. Bandaríkin: Babbitt vill verða forseti Skýrsla um mannrétt- indabrot í E1 Salvador San Salvador, Reutcr. BANDARÍSK mannréttindasamtök greina frá því í skýrslu, sem gefin var út í San Salvador á þriðjudag, að öryggissveitir í E1 Salva- dor pynti iðulega pólitíska fanga. Mannréttindanefnd lögfræðinga sagði að þrátt fyrir tilraunir til að bæta dómskerfið í landinu væri ástandið með þeim hætti að mál níu pólitískra fanga af hveijum tíu kæmi aldrei fyrir rétt. Rúmlega þúsund pólitískir fangar sitja nú inni dauðsveitir við vegi í E1 Salvador, en fórnarlömbum hefur fækkað úr eitt hundrað í um tíu á mánuði," segir í skýrslunni. Manchester, New Hampshire, Reuter. Babbitt, fyrrum ríkisstjóri í Arizona, lýsti yfir því á þriðjudag að hann hygðist sækjast eftir því að verða útnefndur frambjóðandi demókrataflokksins við forsetakosningarnar 1988. Babbitt, sem er 49 ára, er annar maðurinn, sem ákveður að sækjast eftir útnefningu demókrataflokks- ins vegna forsetakosninganna. Fyrstur til þess varð Richard Gep-' hardt, fulltrúadeildarmaður frá Missouri. Talið er líklegt að fleiri eigi eftir að sækjast eftir hnossinu og hafa helzt verið nefndir í því sambandi Gary Hart, öldungadeild- armaður frá Colorado, sem kepptist um útnefningu flokksins við Walter Mondale 1984, Joseph Biden, öld- ungadeildarmaður frá Delaware, blökkumannaleiðtoginn Jesse Jack- son, og Michael Dukakis, ríkisstjóri í Massachusetts. í E1 Salvador. í skýrslunni, sem nefnist „Úr öskunni", sagði að næstum öllum konum, sem settar hefðu verið í fangelsi, hefði verið nauðgað eða tilraun gerð til að nauðga þeim. Engir starfsmenn öryggissveitanna hafa verið dregnir fyrir rétt þrátt fyrir órækar sannanir um að þeir hafi átt aðild að pólitískum morðum og menn handteknir þótt fátt sann- aði sekt þeirra, að því er segir í skýrslunni. „Kerfið, sem nú er við lýði virð- ist aðeins þolandi ef það er borið saman við voðaverk fortíðarinnar," segir í skýrslunni og er þar viður- kennt að mannréttindabrotum hafí fækkað síðan í upphafi þessa ára- tugar. Stjóm E1 Salvador hefur ekkert viljað um skýrsluna segja. Talsmað- ur bandaríska sendiráðsins kvaðst ekkert vilja láta hafa eftir sér um skýrsluna því að hann hefði ekki lesið hana. í skýrslunni segir að öryggis- sveitir í E1 Salvador beiti fóm- arlömb sín ýmsum aðferðum, barsmíðum, aftökuhótunum, bindu fyrir augu þeirra og gæfu raflost. í yfirheyrslum væri reynt að koma í veg fyrir að ummerki um pynting- ar sæjust á líkama fómarlambsins. „Enn má fínna illa útleikin lík eftir Reuter Öflug gagnageymsla PEUGEOT 205 - Verð frá kr.: PEUGEOT 309 - Verð frá kr.: PEUGEOT 505 - Verð frá kr.: 318.700,- 403.600,- 606.300.- PEUGEOT309, BÍLL ARSINS í DANMÖRKU (Verð miðað við 1/3 1987.) Við bjóðum velkominn til íslands nýjan glœsilegan fulltrúa frá Peugeot, PEUGEOT 309. 309 fœr mjög góðar viðtökur í Evrópu og hefur þegar verið valinn bíll ársins í Danmörku. Hárnákvœm vinnubrögð, (því 309 er að mestu settur saman af vélmennum), tryggja há gœði. 309 er 5 dyra framhjóladrifinn og með fjöðrun í Peugeot gœðaflokki. Það ásamt eyðslugrönnum vélum og lágri bilanatíðni gera 309 að bíl fyrir íslenskar aðstœður. BÍLAR TIL AFGREIÐSLU STRAX Tæknimaður hjá Eastmann Kodak-fyrirtækinu kannar gæði nýs tölvudisks, sem fyrirtækið framleiðir. Á diskinum eru á 15 þús- und gagnaraufar á hverri þvermálstommu. Geymslugeta disks- ins eru 6,8 milfjarðar bita, en það jafngildir þvi að hann geti geymt allt ritmál, sem koma mætti fyrir á stafla af A-4-ritvélar- örkum, sem væri á hæð við 92 hæða hús. VIKINGUR SF Furuvöllum 11, Akureyri JÖFUR HF Nýbýlavegi 2 • Sími 42600 ÞÓRHILDUR/SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.