Morgunblaðið - 24.03.1987, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.03.1987, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1987 29 Kjðrbók Landsbankans-Góð bók lyrir bjarta framtlð í Kaupmannahöfn FÆST í BLAOASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI Boðað til land- kynningar að hol- lenskum hætti Arnarflug flytur hingað farand- sýningu KLM flugfélagsins Umboðsaðili KLM hér á landi er Arnarflug. Flugfélögin hafa með sér samstarf sem felst í gagn- kvæmri sölu á farmiðum. Þá er hollenska flugfélagið þjónustuaðili Arnarflugs á Schiphol-flugvelli við Amsterdam. Að sögn Halldórs Sig- urðssonar deildarstjóra hefur Amarflug unnið markvisst að því að beina ferðalöngum til Amst- ermdam undanfarin ár á þeirri forsendu að þaðan séu nær ótæm- andi tengimöguleikar með flugi. Islendingar séu hinsvegar afar vanafastir hvað þetta varðar og hafi því í gegnum árin haft viðkomu í Kaupmannahöfn eða Bretlandi á leið sinni. Hann benti á að Schiphol er nú §órði fjölfarnasti flugvöllur í Evrópu og margverðlaunaður fyrir þægindi. Þaðan flýgur KLM beint til rúmlega 80 áfangastaða í Evr- ópu, Asíu, Afríku, Suður- og Noður-Ameríku. í farandsýningu KLM er lögð áhersla á þetta víðfeðma sam- göngunet. „Nútíma farþegaþota flýgur yfír Holland á stundarfjórð- ungi. En land umlukið sjó er aldrei lítið,“ segir þulur sýningarinnar og bendir á að Niðurlendingar hafa í aldalanga reynslu af siglingum til fjarlægra landa. Uppbygging Schiphol-flugvallar sé rökrétt skref í þróun þjóðar sem byggir afkomu sína á þjónustu og samgöngum. KONUNGLEGA Hollenska flug- félagið, KLM, hélt kynningu á Hollandi, þjóð og menningu í Bíóhöllinni og Brodway siðastlið- inn miðvikudag. Til hennar var boðið fulltrúum fjölmiðla og fyr- irtækja sem selja eða veita ferðaþjónustu. Þessi farandsýn- ing sem nefnist „Holland kallar“ verður sett upp í 230 borgum á tveimur árum. Hún samanstend- ur af litskyggnuröð sem sýnd er á þremur sýningartjöldum samtímis með tali og tónum. Höfundar hennar eru hjónin Hans og Laura Samson. Búnaður til sýningarinnar, tölvur, mynd- vörpur og hljóðkerfi vegur hálfa aðra smálest. Til þess að auka á hollenskt svip- mót voru tveir látbragðsleikarar í trúðsgervi í för með sýningunni. Þeir gengu um salinn áður en hún hófst og tóku þátt í að velja sigur- vegara í verðlaunagetraun sem efnt er til að henni lokinni. Heppnir sýn- ingargestir hlutu þar m.a. farmiða með KLM og demanta frá Van Moppens demantafyrirtækinu. Morgunblaðið/Árri Sæberg Að lokinni sýningu var dregið úr lausnum i léttri getraun. Annar tveggja látbragðsleikara sem taka þátt í gamninu talar í hljóðnema hollenska kynnisins. I baksýn er ein af flugfreyjum Arnarflugs í einkennis- búningi KLM.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.