Morgunblaðið - 24.03.1987, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1987
33
Italía:
Kommúnistar segjast hafa
drepið hershöfðingjann
Róm, AF, Reutor.
Mólmælafólk með dreifimiða fyrir utan höfuðstöðvar Shell í
Kaupmannahöfn. Stöðugur lögregluvörður er á staðnum.
Danmörk:
Skemmdarverk unn-
in á eigum Shell
Kaupmannahöfn. Frá Nils Jörgen Bruun,
UMFANGSMIKIL skemmdar-
verk hafa verið unnin á bygg-
ingum og þjónustustöðvum í
eigu olíufélagsins Shell í Kaup-
mannahöfn á undanförnum
dögum í mótmælaskyni við
starfsemi fyrirtækisins í Suð-
ur-Afríku. Þá hefur málningu
verið atað á framhlið skrif-
stofuhúss suður-afríska ræðis-
mannsins í Kaupmannahöfn.
Á laugardag fóru fram friðsam-
losr-»• Witmælaaðgerðir á nokkr-
fréttaritara Morgunbiaösins.
um stöðum í Danmörku, en þann
dag voru 27 ár liðin frá fjölda-
morðunum í Sharpville í Suður-
Afríku. Á einum mótmælafund-
anna sagði Sören Rishöj,
talsmaður Sósíalska þjóðarflokks-
ins í utanríkismálum, að menn
ættu að sniðganga þjónustu Shell
svo lengi sem félagið ynni á móti
stefnu Dana í utanríkismálum og
í blóra við afstöðu meirihluta að-
ildarlanda Sameinuðu þjóðanna.
Macao verður kín-
verskárið 1999
SANDRO Pertini, fyrrum forseti
Italíu, var fiuttur í skyndi á
sjúkrahús í gær er hann veiktist
við útför Licio Giorgieri, hers-
höfðingja, sem myrtur var sl.
FINNSKI Miðfiokkurinn stefnir
að því, að formaður flokksins,
Paavo VSyrynen, utanríkisráð-
herra, verði næsti forsætisráð-
herra Finna. Kosningabandalag
miðflokkanna fékk flest þingsæti
í kosningunum um fyrri helgi en
samt er óvisst hvort litlu flokk-
arnir í bandalaginu, þ.e. Sænski
MEIRIHLIJTI er nú fyrir því í
danska þinginu að leyfa móttöku
gervihnattasjónvarpsmynda um
loftnetsdiska. Eru stjórnarflokk-
arnir og .lafnaðarmannaflokkur-
inn tilbúnir með lagafrumvarp
þar að lútandi.
Samkvæmt frásögaum danskra
fjölmiðla, þar á meðal sjónvarpsins,
er einnig meirihluti fyrir uð leyfa
föstudag. Útför Giorgieri var
gerð með mikilli viðhöfn og að
viðstöddu margmenni.
Pertini, sem var forseti árin
1978-1985, þegar nánast var geng-
þjóðarflokkurinn og Kristdegi
flokkurinn, muni veita Mið-
flokknum stuðning sinn.
Sú ákvörðun Miðflokksins að
nefna til forsætisráðherraefni sitt
er nýjung í finnskum stjórnniálum.
Hingað til hefur forsetinn alltaf
ákveðið hveijum á að gefa tæki-
færi til að mynda ríkisstjórn.
þriðju sjónvarpsrásina um kapal-
kerfi, sem verið er að undirbúa
þessa dagana. Hún á að senda út
danskar kvikmyndir, íþróttir og af-
þreyingarefni. Danski menningar-
málaráðherrann, H.P. Clausen,
vísar því þó á bug í viðtali við Borl-
ingske Tidendc, að síðastnefnda
málið sé komið á ákvörðunarstig.
ið milli bols og höfuðs á hryðju-
verkasamtökunum „Rauðu
herdeildirnar", er nálægt níræðu.
Hann var sagður við góða líðan í
gær.
Yfirmenn öryggismála á Italíu
funduðu stíft um helgina og sagði
Oscar Scalfaro, innanríkisráðherra,
við fréttamenn í gær að ljóst væri
að Italir yrðu að vera undir það
búnir að bregðast við öldu hryðju-
verka. Hann sagði lögreglu hafa
sannanir fyrir því að hryðjuverka-
menn í ýnisum Evrópulöndum
störfuðu saman.
Morðingjar Giorgieri hafa ekki
fundist en aðilar er kalla sig „Bar-
áttusamtök kommúnista" og talin
eru arftakar Rauðu herdeildanna,
hafa lýst tilræðinu á hendur sér.
Segjast þau hafa drepið hershöfð-
ingjann vegna starfa hans, en hann
sá um að endurnýja vopnabúnað
ítalska flughersins í samræmi við
kröfur Atlantshafsbandalagsins á
hveijum tíma. Scalfaro, innanríkis-
ráðherra, sagði að morðið hefði
verið vel undirbúið, morðingjarnir
greinilega kunnað sitt fag, ef svo
mætti að orði komast. Morðið þykir
minna á morð vestur-þýska vopna-
salans Ernst Zimmerman, er Rauðu
herdeildirnar í Vestur-Þýskalandi
myrtu árið 1985 og morðið á
franska hershöfðingjanum Itene
Audran, sem hryðjuverkasamtökin
Action Directe myrtu það sama ár,
en hann gengdi svipuðu hlutverki
innan franska hersins og Giorgieri
innan þess ítalska.
Mikil gagnrýni hefur kom fram
á yfirvöld vegna andvaraleysis
þeirra, hershöfðinginn ferðaðist t.d.
í óbrynvarmni bifreið, þrátt fyrir
að honum hefðu borist morðhótan-
ir. Sérstakar lögreglusveitir er
börðust gegn hiyðjuverkamönnum
hafa verið leystar upp og lög og
reglugerðir er auðvelda áttu þá
baráttu hafa verið afnumdar.
Enginn annar flokkur hefur gefið
í skyn hvern þeir vildu fá í forsætis-
ráðherrastólinn enda eru hinir
flokkarnir lítt ánægðir með ákvörð-
un miðflokksmanna.
Oformlegar stjórnarmyndunar-
viðræður hafa farið af stað en
formlega verða ráðherraefnin að
bíða þangað til nýja þingið kemur
saman í bytjun aprílmánaðar. Sig-
ui-vegararnir, hægrimenn og mið-
flokksmenn, hafa reynt þessa viku
að átta sig á hvernig stjórnarmynd-
unin mætti ganga. Hægrimenn
undirstrika, að þeir eigi rétt á að
komast í stjórn, en þeir hafa verið
í stjórnarandstöðu síðan 1966. Sú
stjórnarsamsteypa, sem þeir vilja
helst, er samsteypa við jafnaðar-
menn og Miðflokk. Samt eru þeir
ekki sáttir við frumkvæði Mið-
flokksins.
Stjórnarmyndunin er í þetta
skipti einnig hluti af forsetataflinu,
en í janúar 1988 verður kosinn nýr
forseti. Miðflokksmenn vilja sjá
formann sinn, Paavo Váyrynen, í
því starfi og þess vegna væri hent-
ugt, að hann yrði forsætisráðherra
fyrst um sinn. Hægrimenn hafa
óformlega látið í ljós, að þeir vildu
fá forsetaefni sitt, Harri Holkeri,
fyrrum flokksformann, sem forsæt-
Macao. AP.
ÍBÚAR í Macao hafa tekið þeim
tiðinduni með mestu ró, að árið
1999 skuli þessi litla, portúgalska
nýlenda liverfa undir Kína. Sum-
ir hafa þó nokkrar áhyggjur af
framtíð spilavítanna undir stjórn
kommúnista.
isráðherra. Ákvörðun miðflokks-
manna um að útnefna forsætisráð-
heiraefni stafar líklega einnig af
því, að Holkeri hélt ræðu um daginn
þar sem honum fannst langbest að
hægrimenn og jafnaðarmenn
mynduðu stjórn án þátttöku Mið-
flokksins.
Hægrimönnum finnst, að Mið-
flokkurinn eigi ekki að haga sér
eins og hann sé miðpunktur stjórn-
málalífsins. Þótt kosningabandalag
miðflokksmanna hafi fengið flest
sæti í kosningunum er Miðflokkur-
inn bara þriðji stærsti flokkur á
þingi á eftir jafnaðaiinönnum og
hægrimönnum.
Þátttaka jafnaðarmanna í næstu
ríkisstjórn í Finnlandi virðist ólík-
legri. Jafnaðarmannaflokkurinn
hefur lýst því yfir, að sigurvegarar
eigi að taka ábyrgðina á stjórnar-
myndunai’viðræðunum. Fylgistap
jafnaðarmanna og sigur þeirra
vinstrisinnuðu innan flokksins hefur
minnkað áhuga flokksforystunnar
á stjórnarsamstarfi við borgara-
flokkana. Bæði vinstrimenn og til
dætnis frammámenn í efnahagslíf-
inu hafa látið í ljós þá skoðun, að
núna sé tími kominn til að láta
borgaraflokkana mynda stjórn án
þátttöku vinstrimanna.
Portúgalir og Kínveijar luku í
gær fjórðu viðræðulotunni um
framtíð Macao, 16 ferkm stórs land-
svæðis, og að henni lokinni sagði
sendiherra Portúgala í Kína, að
nýlendan yrði afhent Kínveijum 20.
desember árið 1999.
Ibúar í Macao, 450.000 manns,
sýndu lítil viðbrögð við fréttinni
enda hafði verið við henni búist
lengi. Lifið gekk sinn vanagang í
spilavítunum en fjórðungur opin-
berra tekna í nýlendunni eru skattar
af spilamennskunni. Á ári hveiju
koma um fjórar milljónir manna frá
Hong Kong til að freista gæfunnar
í spilavítunum en Bretar munu hins
vegar afhenda Kínveijum Hong
Kong árið 1997. Hafa Kínveijar
lofað Bretum, að kapitalisminn
skuli fá að blómstra áfram í Hong
Kong í hálfa öld enn og kínverskir
embættismenn hafa gefið í skyn,
að svo verði einnig með Macao.
I fréttum um samkomulagið var
ekkert vikið að þeim 100.000
manns í Macao, scm hafa portú-
galskt vegabréf, en talið var, að
mál þeirra yrði hvað erfiðast viður-
eignar.
Gengi
gjaldmiðla
London. AP.
BANDARÍKJADOLLAR lækkaði
í gær gagnvart ölluni helztu
gjaldntiðltini heims. Verð á gulli
hækkaði.
Síðdegis í gær kostaði sterlings-
pundið 1,6155 dollara í London
(1,6015), en annars var gengi doll-
arans þannig, að fyrir hann fengust
1,8220 vestur-þýzk mörk (1,8325),
1,5242 svissneskir frankar
(1,5340), 6,0600 franskir frankar
(6,1000), 2,0565 hollenzk gyllini
(2,0695), 1.294,875 ítalskar lfrur
(1.302,50), 1,3065 kanadískir doll-
arar (1.3095) og 150,20 jen
(151,53).
Gullverð hækkaði og var 408,30
dollarar hver únsa (404,75).
Ri'UtiM'.
Sandro Pertini, fyrrum forseti Ítalíu, veiktist við útför Giorgieri,
hershöfðingja og var fluttur á sjúkrahús í skyndi.
Finnland:
Miðflokkurinn vill fá
f orsætisráðherrann
llclsinki, frá Lars Lundstcn, fréttaritara Morgunblaðsins.
Sj ónvarpsgervitungl:
Danir mega taka
við sending’um
Kaupmannahöfn. Frá Nils Jörgcn Bniun, fréttaritara Morgunblaðsins.