Morgunblaðið - 24.03.1987, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 24.03.1987, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1987 33 Italía: Kommúnistar segjast hafa drepið hershöfðingjann Róm, AF, Reutor. Mólmælafólk með dreifimiða fyrir utan höfuðstöðvar Shell í Kaupmannahöfn. Stöðugur lögregluvörður er á staðnum. Danmörk: Skemmdarverk unn- in á eigum Shell Kaupmannahöfn. Frá Nils Jörgen Bruun, UMFANGSMIKIL skemmdar- verk hafa verið unnin á bygg- ingum og þjónustustöðvum í eigu olíufélagsins Shell í Kaup- mannahöfn á undanförnum dögum í mótmælaskyni við starfsemi fyrirtækisins í Suð- ur-Afríku. Þá hefur málningu verið atað á framhlið skrif- stofuhúss suður-afríska ræðis- mannsins í Kaupmannahöfn. Á laugardag fóru fram friðsam- losr-»• Witmælaaðgerðir á nokkr- fréttaritara Morgunbiaösins. um stöðum í Danmörku, en þann dag voru 27 ár liðin frá fjölda- morðunum í Sharpville í Suður- Afríku. Á einum mótmælafund- anna sagði Sören Rishöj, talsmaður Sósíalska þjóðarflokks- ins í utanríkismálum, að menn ættu að sniðganga þjónustu Shell svo lengi sem félagið ynni á móti stefnu Dana í utanríkismálum og í blóra við afstöðu meirihluta að- ildarlanda Sameinuðu þjóðanna. Macao verður kín- verskárið 1999 SANDRO Pertini, fyrrum forseti Italíu, var fiuttur í skyndi á sjúkrahús í gær er hann veiktist við útför Licio Giorgieri, hers- höfðingja, sem myrtur var sl. FINNSKI Miðfiokkurinn stefnir að því, að formaður flokksins, Paavo VSyrynen, utanríkisráð- herra, verði næsti forsætisráð- herra Finna. Kosningabandalag miðflokkanna fékk flest þingsæti í kosningunum um fyrri helgi en samt er óvisst hvort litlu flokk- arnir í bandalaginu, þ.e. Sænski MEIRIHLIJTI er nú fyrir því í danska þinginu að leyfa móttöku gervihnattasjónvarpsmynda um loftnetsdiska. Eru stjórnarflokk- arnir og .lafnaðarmannaflokkur- inn tilbúnir með lagafrumvarp þar að lútandi. Samkvæmt frásögaum danskra fjölmiðla, þar á meðal sjónvarpsins, er einnig meirihluti fyrir uð leyfa föstudag. Útför Giorgieri var gerð með mikilli viðhöfn og að viðstöddu margmenni. Pertini, sem var forseti árin 1978-1985, þegar nánast var geng- þjóðarflokkurinn og Kristdegi flokkurinn, muni veita Mið- flokknum stuðning sinn. Sú ákvörðun Miðflokksins að nefna til forsætisráðherraefni sitt er nýjung í finnskum stjórnniálum. Hingað til hefur forsetinn alltaf ákveðið hveijum á að gefa tæki- færi til að mynda ríkisstjórn. þriðju sjónvarpsrásina um kapal- kerfi, sem verið er að undirbúa þessa dagana. Hún á að senda út danskar kvikmyndir, íþróttir og af- þreyingarefni. Danski menningar- málaráðherrann, H.P. Clausen, vísar því þó á bug í viðtali við Borl- ingske Tidendc, að síðastnefnda málið sé komið á ákvörðunarstig. ið milli bols og höfuðs á hryðju- verkasamtökunum „Rauðu herdeildirnar", er nálægt níræðu. Hann var sagður við góða líðan í gær. Yfirmenn öryggismála á Italíu funduðu stíft um helgina og sagði Oscar Scalfaro, innanríkisráðherra, við fréttamenn í gær að ljóst væri að Italir yrðu að vera undir það búnir að bregðast við öldu hryðju- verka. Hann sagði lögreglu hafa sannanir fyrir því að hryðjuverka- menn í ýnisum Evrópulöndum störfuðu saman. Morðingjar Giorgieri hafa ekki fundist en aðilar er kalla sig „Bar- áttusamtök kommúnista" og talin eru arftakar Rauðu herdeildanna, hafa lýst tilræðinu á hendur sér. Segjast þau hafa drepið hershöfð- ingjann vegna starfa hans, en hann sá um að endurnýja vopnabúnað ítalska flughersins í samræmi við kröfur Atlantshafsbandalagsins á hveijum tíma. Scalfaro, innanríkis- ráðherra, sagði að morðið hefði verið vel undirbúið, morðingjarnir greinilega kunnað sitt fag, ef svo mætti að orði komast. Morðið þykir minna á morð vestur-þýska vopna- salans Ernst Zimmerman, er Rauðu herdeildirnar í Vestur-Þýskalandi myrtu árið 1985 og morðið á franska hershöfðingjanum Itene Audran, sem hryðjuverkasamtökin Action Directe myrtu það sama ár, en hann gengdi svipuðu hlutverki innan franska hersins og Giorgieri innan þess ítalska. Mikil gagnrýni hefur kom fram á yfirvöld vegna andvaraleysis þeirra, hershöfðinginn ferðaðist t.d. í óbrynvarmni bifreið, þrátt fyrir að honum hefðu borist morðhótan- ir. Sérstakar lögreglusveitir er börðust gegn hiyðjuverkamönnum hafa verið leystar upp og lög og reglugerðir er auðvelda áttu þá baráttu hafa verið afnumdar. Enginn annar flokkur hefur gefið í skyn hvern þeir vildu fá í forsætis- ráðherrastólinn enda eru hinir flokkarnir lítt ánægðir með ákvörð- un miðflokksmanna. Oformlegar stjórnarmyndunar- viðræður hafa farið af stað en formlega verða ráðherraefnin að bíða þangað til nýja þingið kemur saman í bytjun aprílmánaðar. Sig- ui-vegararnir, hægrimenn og mið- flokksmenn, hafa reynt þessa viku að átta sig á hvernig stjórnarmynd- unin mætti ganga. Hægrimenn undirstrika, að þeir eigi rétt á að komast í stjórn, en þeir hafa verið í stjórnarandstöðu síðan 1966. Sú stjórnarsamsteypa, sem þeir vilja helst, er samsteypa við jafnaðar- menn og Miðflokk. Samt eru þeir ekki sáttir við frumkvæði Mið- flokksins. Stjórnarmyndunin er í þetta skipti einnig hluti af forsetataflinu, en í janúar 1988 verður kosinn nýr forseti. Miðflokksmenn vilja sjá formann sinn, Paavo Váyrynen, í því starfi og þess vegna væri hent- ugt, að hann yrði forsætisráðherra fyrst um sinn. Hægrimenn hafa óformlega látið í ljós, að þeir vildu fá forsetaefni sitt, Harri Holkeri, fyrrum flokksformann, sem forsæt- Macao. AP. ÍBÚAR í Macao hafa tekið þeim tiðinduni með mestu ró, að árið 1999 skuli þessi litla, portúgalska nýlenda liverfa undir Kína. Sum- ir hafa þó nokkrar áhyggjur af framtíð spilavítanna undir stjórn kommúnista. isráðherra. Ákvörðun miðflokks- manna um að útnefna forsætisráð- heiraefni stafar líklega einnig af því, að Holkeri hélt ræðu um daginn þar sem honum fannst langbest að hægrimenn og jafnaðarmenn mynduðu stjórn án þátttöku Mið- flokksins. Hægrimönnum finnst, að Mið- flokkurinn eigi ekki að haga sér eins og hann sé miðpunktur stjórn- málalífsins. Þótt kosningabandalag miðflokksmanna hafi fengið flest sæti í kosningunum er Miðflokkur- inn bara þriðji stærsti flokkur á þingi á eftir jafnaðaiinönnum og hægrimönnum. Þátttaka jafnaðarmanna í næstu ríkisstjórn í Finnlandi virðist ólík- legri. Jafnaðarmannaflokkurinn hefur lýst því yfir, að sigurvegarar eigi að taka ábyrgðina á stjórnar- myndunai’viðræðunum. Fylgistap jafnaðarmanna og sigur þeirra vinstrisinnuðu innan flokksins hefur minnkað áhuga flokksforystunnar á stjórnarsamstarfi við borgara- flokkana. Bæði vinstrimenn og til dætnis frammámenn í efnahagslíf- inu hafa látið í ljós þá skoðun, að núna sé tími kominn til að láta borgaraflokkana mynda stjórn án þátttöku vinstrimanna. Portúgalir og Kínveijar luku í gær fjórðu viðræðulotunni um framtíð Macao, 16 ferkm stórs land- svæðis, og að henni lokinni sagði sendiherra Portúgala í Kína, að nýlendan yrði afhent Kínveijum 20. desember árið 1999. Ibúar í Macao, 450.000 manns, sýndu lítil viðbrögð við fréttinni enda hafði verið við henni búist lengi. Lifið gekk sinn vanagang í spilavítunum en fjórðungur opin- berra tekna í nýlendunni eru skattar af spilamennskunni. Á ári hveiju koma um fjórar milljónir manna frá Hong Kong til að freista gæfunnar í spilavítunum en Bretar munu hins vegar afhenda Kínveijum Hong Kong árið 1997. Hafa Kínveijar lofað Bretum, að kapitalisminn skuli fá að blómstra áfram í Hong Kong í hálfa öld enn og kínverskir embættismenn hafa gefið í skyn, að svo verði einnig með Macao. I fréttum um samkomulagið var ekkert vikið að þeim 100.000 manns í Macao, scm hafa portú- galskt vegabréf, en talið var, að mál þeirra yrði hvað erfiðast viður- eignar. Gengi gjaldmiðla London. AP. BANDARÍKJADOLLAR lækkaði í gær gagnvart ölluni helztu gjaldntiðltini heims. Verð á gulli hækkaði. Síðdegis í gær kostaði sterlings- pundið 1,6155 dollara í London (1,6015), en annars var gengi doll- arans þannig, að fyrir hann fengust 1,8220 vestur-þýzk mörk (1,8325), 1,5242 svissneskir frankar (1,5340), 6,0600 franskir frankar (6,1000), 2,0565 hollenzk gyllini (2,0695), 1.294,875 ítalskar lfrur (1.302,50), 1,3065 kanadískir doll- arar (1.3095) og 150,20 jen (151,53). Gullverð hækkaði og var 408,30 dollarar hver únsa (404,75). Ri'UtiM'. Sandro Pertini, fyrrum forseti Ítalíu, veiktist við útför Giorgieri, hershöfðingja og var fluttur á sjúkrahús í skyndi. Finnland: Miðflokkurinn vill fá f orsætisráðherrann llclsinki, frá Lars Lundstcn, fréttaritara Morgunblaðsins. Sj ónvarpsgervitungl: Danir mega taka við sending’um Kaupmannahöfn. Frá Nils Jörgcn Bniun, fréttaritara Morgunblaðsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.