Morgunblaðið - 24.03.1987, Side 63

Morgunblaðið - 24.03.1987, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1987 63 Alþingi: Júlía Dóra Black. Viðurkenning fyrir frábæran námsárangur Frá því hefur verið sagt hér á síðunni þegar íslendingar við nám í Bandaríkjunum hafa fengið viðurkenningar fyrir frábæran námsárangur með þeim hætti að þei’rra hefur verið getið í uppsláttar- riti yfir framúrskarandi námsmenn. í þessu riti, „Who’s Who Among American High School Students", er um 13.500 námsmanna á fyrsta og seinasta ári „High School" get- ið, sem skara þykja fram úr samstúdentum sínum á ýmsum sviðum, svo sem í námi, félagsmál- um, íþróttum og fleiru. Bókin kemur út árlega og þykir það mik- il heiður að komast í hana, auk þess sem að það kann að koma sér vel seinna meir þegar sótt er um háskólavist eða starf. Talið er að alls komist um 6% námsmanna í téð rit, en hitt er fá- tíðara að menn komist þar á blað tvisvar. Er einungis um hálft pró- sent, sem kemst svo langt. Fyrir skömmu barst Morgunblaðinu fregn af stúlku, af íslensku bergi brotin, sem fékk þessa viðurkenn- ingu, en hún heitir Júlía Dóra Black. Júlía Dóra er dóttir hjónanna Sjafn- ar Jónmundsdóttur Black og David C. Black, en þau búa í Roebling í New Jersey-fylki. Sá litli virðist á báðum áttum. Ungur nemur, gamall temur Eitthvað er móðirin að segja afkvæmi sínu til en sá litli virð- ist á báðum áttum. Þessi skemmti- legu amerísku dýr eru ýmist nefnd sléttuhundar eða jarðíkomar. Þau eru sögð félagslynd mjög og fara um í stórum hópum. Fýrir þá sem hafa áhuga á dýrafræði skal tekið fram að sléttuhundarnir eru af íkornaætt sem á latínu nefnist Cynomys. Viltu í nef ið? ÞÞAÐ hefur löngum tíðkast hér á íslandi að bjóða kunn- ingjum og vinum í nefið á á góðri stund. Þessi mynd var tekin við þinglok á dögunum. Ekki er annað að sjá en vel fari með þeim Guðmundi J. og Salóme Þorkelsdóttur, enda er það sjálfsagt gæðaneftóbak sem Jakinn lumar á. Þetta er eflaust fínasta tóbak Fáðu þér í nefið Ól.K.M. Já, það svíkur ekki, neftóbakið MIÐSTÖÐIN SÍMI: 54845 • GUFA • POTTUR • UÓS • TÆKI • VEGGJA TENNIS Mánudaga og miðvlku- daga kl. 19 er lótt og góð Eróbikk fyrir byrj- endur. Mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 20 er Eróbikk fyrir þá sem eru lengra komnir. Kennari:HREFNA ÍÞRÓTTAKENNARI ERÓBIKK Oriðjudaga og fimmtu- daga kl. 18.10 er góð teikfiml fyrir konur á öllum aldri Hressandi og styrkj- andi auk góðrar tónlist- ar á góðum tíma. ÞriAjudaga og fimmtu- daga kl 19 og laugar- daga kl. 13 er Eróbikk fyrir þær sem eru lengra komnar HJÚKRUNARFRÆÐINGUR 25-60 ára Hressir karlatímar á mánudögum og miö- vikudögum kl 12 í hádeglnu. GóAar magaæfingar, teygjur og þrekæfingar. ÞriAjudaga og fimmtu- daga kl. 20 eru hress- andi og skemmtileglr tímar. Engin hopp. ÁTAK [ MEGRUN Persónuleg ráðgjöf fyr- ir þær sem vilja grenna sig mikiA. Engin hopp Kennari: ELLEN HJÚKRUNARFRÆÐINGUR Kennari: ÁRNÝ Breiðholtsbúar athugið!! Það er aðeins sjö mínútna akstur úr Breíð- holtinu í Þrekmiðstööina Skráning og upplýsingar í síma 54845

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.