Morgunblaðið - 03.04.1987, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1987
9
TSíHamatlzadiitinn
■^J-tettifgötu 12-18
Opið laugardaga 10-5.
Suzuki Fox 410 Pickup '84
m/plasthúsi, 34 þ.km. V. 420 þ.
Lada Canada '84
Aöeins 33 þ.km. Góður bíll. V. 145 þ.
Toyota Tercel 4x4 st. '87
10 þ.km. Sem nýr. Tilboö.
MMC Lancer GLX '86
12 þ.km. Sjálfsk. V. 400 þ.
Ford Escort 1100 '85
33 þ.km. m/sóllúgu. V. Tilboö.
Honda Accord '84
43 þ.km. 4 dyra. V. 450 þ.
Mazda 323 Saloon '84
48 þ.km. Sjálfsk. V. 310 þ.
MMC L 300 4x4 v85
Ekinn 39 þ.km. V. 690 þ.
Subaru Justy rauður '85
Ekinn 36 þ.km. V. 290 þ.
Toyota Corolla Liftback '84
33 þ.km. 5 gira. V. 385 þ.
Ford Bronco II '85
Blár, sjálfsk., litaö gler o.fl. V. 880 þ.
BMW 316 T84
26 þ.km. Sem nýr. V. 500 þ.
Volvo 240 station '85
Ekinn 45 þ.km. V. 690 þ.
Ford Fiesta '86
Fiat Panda '83
Daihatsu 4x4 '85
með gluggum.
Subaru 4x4 1800 station '85
36 þ.km. 5 gira. V. 520 þ.
Toyota Twin Cam 1985
30 þ.km. 5 gíra, 16 ventla, 2 dekkjagang-
ar, sportfelgur o.fl. Verö 500 þús. (Sk.
ódýrari).
Toyota Pickup (langur) 1985
Hvítur, ekinn aðeins 21 þ.km., bensinvél,
segl og grind fyrir pall fylgir. Sem nýr.
Verð 620 þús.
Ford Escort XR3i '86
Rauður. 4 þ.km. 5 gíra, útvarp + seglu-
band, 2 dekkjagangar, sóll., spolerar o.fl.
aukahlutir. Fallegur sportbíll. V. 630 þ.
BMW 318i 1982
Hvitur, 109 þ.km. (erlendis). Verð 370
þús. (Sk. ódýrari).
Ath: Mikið af bílum á 10-
24 mán. greiðslukjörum.
AÐALFUNDUR
Verzlunarbanka íslands hf.
verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu,
laugardaginn 11. apríl 1987
og hefct kl. 14.00
Dagskrá:
1.
Aðalfundarstörf skv. 33. grein
samþykktar fyrir bankann.
2.
Tillaga um útgáfti jöfnunarhlutabréfa.
3.
Tillaga um breytingar á samþykktum
bankans.
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til
ftmdarins verða afhentir hluthöftim
eða umboðsmönnum þeirra í
afgreiðslu aðalbankans Bankastræti 5,
miðvikudaginn 8. apríl,
fimmtudaginn 9. apríl og
föstudaginn 10. apríl 1987
kl. 9-15—16.00 alla dagana.
Bankaráð
VERZLUNARBANKA ÍSLANDS HF.
V/ŒZLUNRRBfiNKINN
Forsiðufréttir Or Þjóðvilja i gær og fyrradag.
Sameiginlegur hundshaus
Þjóðviljans og Tímans!
Daginn eftir að Þorsteinn Pálsson, fjármálaráðherra, hjó á hnútinn í
kjaradeilu sjúkraliða og þeir frestuðu uppsögn sinni, hrópaði Þjóðvilj-
inn í breiðsíðufyrirsögn: „Heilbrigðiskerfið í rúst!"
Þegar blaðið áttar sig á því, að lausn á deilunni var í burðarliðnum,
hefur það þetta eitt að segja: „Þorsteinn í Parísarleik.“
Fleiri litu lausnina hornauga. Lífsmarks varð vart hjá kararpennum
Tímans. Þeir agnúast út í það sem kallað er „hetjutilburðir" Þorsteins
Pálssonar.
Staksteinar glugga í þessi nöldurskrif í dag.
Púkinn á fjós-
bitanum
AJþýðubandalagið hef-
ur lítíð komið við sögu
almennrar stjómmála-
umræðu síðustu vikur og
mánuði. Það hugsaði
liinsvegar gott til glóðar-
innar í kjara- og verk-
fallsátökum konn.ua og
heilbrigðisstétta. Þar
eygðu sósialistar leið tíl
pólitískra holda á fúin
bein, samanber púkann á
fjósbitanum i þjóðsög-
unni.
Þorstcinn Pálsson
iieggur síðan á hnútinn
í kjaradeilu sjúkraliða,
sem kunnugt er. Daginn
eftir (í fyrradag) er for-
síðufyrirsögn í Þjóðvi(j-
anum: „Heilbrigðiskerfið
i rúst!“ . I gær hefur
Þjóðviljinn hinsvegar átt-
að sig á því að lausn er
í sjónmáli. í stað þess að
fagna því, að mál horfa
til betri vegar í heilbrigð-
iskerfinu, setur blaðið
upp hundshaus, er grút-
fúlt.
Fyiirsögn þess á frétt
af gangi mála er: „Þor-
steinn í Parísarleik. “ Þar
höfðar blaðið til þess er
Þorsteinn stöðvaði laga-
setningu á sjómenn og
farmenn i verkfalli fyrir
skemmstu (Iieimkominn
frá París), en sú afstaða
hans leiddi síðan til
skjótra samninga.
Rétttíma-
setning
Þjóðviljiim reynir að
gera tortryggilega tima-
setningu á „inngripi"
fjármálaráðherra. I
hreinræktaðri nöldur-
frétt segir blaðið:
„Það er ekki fyrr en á
siðustu stundu, þegar
þjóðfélagið stendur á
öndinni af ótta við
ástandið á heilbrigðis-
stofnunum, að fjármála-
ráðherra birtist í
Karphúsinu og ætiar að
koma þar eins og frels-
andi engill; vera maður-
inn sem kom, sá og
sigraði og ná fram París-
arálirifum út úr þessu
eins og í sjómannadeil-
uiini."
Það er von að Þjóðvijj-
anum sé um og ó.
Tímasetning aðgerða af
þessu tagi getur að sjálf-
sögðu verið álitamál.
Mestu skiptí hinsvegar
að hún bar árangur, batt
enda á erfitt deilumál.
Það sem eftir situr er
liitt að Þjóðvi\jinn kami
sér ekki læti þegar átök
eru í þjóðfélaginu — og
illa liorfir — en sekkur
niður í sorg og sút þegar
deilumál eru leyst af
röggsemi.
„Horft á úr
fjarska!“
Þjóðviljinn er ekki
eimi á báti ólundar vegna
þeirra lykta, sem fram-
ganga Þorsteins Pálsson-
ar i samningamálum
sjúkraliða benda til. Leið-
ari Tímans i gær er
taglhnýtingur ólundar-
innar.
Satt að segja kemur
það úr hörðustu átt þeg-
ar öldmigar Timans
stýra stöfum sinum í
fýlu-fótspor Þjóðviljans.
Orðrétt segir Tíminn í
gær (forystugrein):
„Hetjuskapartilburðir
Þorsteins Pálssonar hafa
alltaf verið skoplegir í
augum þeirra, sem á
hafa horft úr fjarska, en
eiiuiig hættulegir fyrir
orðstír ríkisstjónuirinn-
ar . . .“ Hér fer ekki á
milli mála hvað ræður
málflutningi. Ólundin
bókstaflega lekur af
hverju orði.
„I augum þeirra, sem
á hafa horft úr fjarska, “
segir ritstjóri Tímans og
á þar væntanlega við for-
ystumenn Framsóknar-
flokksins og þeirra
afskiptí af lausn vinnu-
deilna í fræðslu- og
lieilbrigðiskerfum. Þetta
orðalag, sem hrýtur úr
penna ritstjórans, segir
sitt, og er óþarfi að fjöl-
yrða frekar um. Hver er
sínum heimahnútum
kunnugastur.
Vel fer á þvi að Þjóð-
vijjinn og Tíminn tví-
memii á ólundiimi. Hún
er þeirra samasemmerki.
Hinu ber og að fagna að
tíl sátta horfir í við-
kvæmum kjaradeilum.
Ferðaskrifstofan
Útsýn
Snmar
Félagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar
í Svartaskógi
Ferðaskrifstofan Útsýn og Félagsmálastofnun Reykjavíkur-
borgar efna til hópferðar fyrir eldri borgara í Reykjavík og
nágrenni 29. ágúst nk. í 2-3 vikur til Titisee í Svartaskógi.
Kynningar á ferðinni verða sem hér segir:
Mánudag 6. apríl kl. 15.00 í Vonarstræti 10,
Oddfellowhúsið
Mánudag 6. apríl kl. 16.00 í Gerðubergi.
Þriðjudag 7. apríl kl. 15.00 í Furugerði 1.
Miðvikudag 8. apríl kl. 15.00 í Frostaskjóli.
Miðvikudag 8. apríl kl. 16.15 í Norðurbrún.
Fimmtudag 9. apríl kl. 15.00 í Flvassaleiti.
Föstudag 10. apríl kl. 15.00 í Lönguhlíð 3.
Við hvetjum eldri borgara í Reykjavík til
að mæta á þessar kynningar og fá ná-
kvæmar upplýsingar um þetta skemmti-
lega kostaboð.
Austurstræti 17,
Reykjavík, símar: 26611,20100.