Morgunblaðið - 03.04.1987, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 03.04.1987, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1987 staða til hvort þeir þurfi að leggjast á deild, koma á göngu- deildina, eða geta farið til geð- læknis úti í bæ. Eftir breytingarnar á deildunum á Kleppi eru þær jafn vel búnar og deildirnar á Landspítalanum, svo það er ekki síðra að vera á þeim hvað snertir aðbúnað og meðferð, ef fólk þarf að leggjast inn. Það hefur lengi veirð stefna í geðlækningum að hafa mikið rými, eins og gerist á stórum heimilum, Endurbætur á Kleppsspítala: Nú er þetta orðið í sam- ræmi við kröfur tímans Matstofa sjúklinga á deild 14 -segir prófessor Tómas Helgason, yfirlæknir Prófessor Tómas Helgason, yfir- læknir Kleppsspítala sjúklingar heiman frá sér og eru ýmist í hálfsdags eða heilsdags starfí, eða þeir koma af deildunum. Loks starfa þar sjúklingar frá heimilum sem eru rekin hér og þar í bænum á vegum spítalans. Ein af göngudeildum geðdeildar- innar er staðsett á Kleppsspítala og þar eru um 3500 viðtöl á ári. A Landspítalanum, á hinn bóg- inn, eru þijár móttökudeildir. Ein þeirra er sérstaklega ætluð fyrir áfengis— og aðra vímuefnasjúkl- inga. Hinar tvær fyrir aðra geðsjúklinga. Þar eru tvær göngu- deildir, önnur fyrir áfengissjúkl- inga. Þangað koma sjúklingar í 11-12000 skipti á ári. A Landspít- alanum er einnig göngudeild fyrir aðra geðsjúklinga, þar sem eru yfír 5000 komur á ári. Loks er þar bráðaþjónusta, sem tekur á móti öllum sjúklingum sem þurfa skyndilega á geðlæknisþjónustu að halda. í bráðaþjónustunni eru þeir rannsakaðir og þeim veitt fyrsta meðferð. Síðan er tekin af- bæði góðan svefnstað og mikið húsrými til að fólk geti hreyft sig og starfað á daginn, því að sjúkl- ingarnir eru á fótum og fullklædd- ir. Því þarf mikið húspláss, ekki síður en á venjulegu heimili. Eins og þetta var áður fyrr voru þrengslin svo mikil, að það var næstum heilsuspillandi. Það hefur einnig verið stefnan í geðlækningum síðustu 30 árin að veita geðsjúklingum meðferð samhliða öðrum sjúklingum. Þess vegna var stærsta skrefið til að ijúfa einangrun geðsjúkra að fá geðdeild á Landspítalalóð. En með því að ekki er nóg lóðarrými, eða peningar, til að hafa alla geðdeild- ina þar, var valinn sá kostur að endurbæta þessi hús á Kleppi og nota þau sem hluta af geðdeild Landspítalans, meðan ekki gefst annað betra. Á þessum sama tíma hefur ve- rið lögð vaxandi áhersla á göngu- deildarmeðferð og að hafa sjúklingana ekki lengur á spítala en bráðnauðsynlegt er. Aukinn sérhæfður mannafli, ásamt nútí- malyfjameðferð, hefur gert okkur (Morgunblaðið/Einar Falur) Séð yfir hluta af einni af setustofum sjúklinga á Kleppsspítala MIKLAR breytingar hafa verið gerðar á Kleppsspítala á undanf- örnum árum. Starfseminni hefur verið breytt til muna, auk þess sem segja má að búið sé að endurbyggja spítalann mestallan að innan. I spjalli við Morgunblaðið sagði Tómas Helgason, yfirlækn- ir, um breytingarnar: „Við höfum undanfarin ár verið að bæta aðstöðuna á spítalanum, til að veita fólki viðunandi með- ferð. i því skyni er búið að endurbyggja spítalann, þannig að í dag er pláss fyrir 65, þar sem áður var troðið inn 280—300 manns. Auk þess er dagvistun fyrir 30—40 sjúklinga. Fólk kemur klukkan 8—9 á morgnana, fer heim síðdegis og er heima á nót- tunni. Búið er að breyta deildunum og þær eru nú með vistleg 1—2 manna herbergi, sem eni hæfilega stór. Áður voru þarna stórir salir og voru 20—30 manns í sal, sem var skipt niður með hálfum skil- rúmum. Fyrst var þessum sölum breytt í 4—6 manna stofur, en nú er þetta orðið í samræmi við kröf- ur tímans, þannig að aðstaða deildanna er orðin eins og best verður á kosið. Kleppsspítalinn er hluti af geð- deild Landspítalans. Á Landspítal- anum hefur geðdeildin þrjár móttökudeildir og hver deild hefur rúm fyrir 15 sjúklinga og 2 dag- sjúklinga, samtals 51 pláss. Síðan eru tvær móttökudeildir á Kleppi, hvor um sig með rými fyrir 12 sjúklinga í sólarhringsvist og 1—3 í dagvist. Á Kleppi er líka sérstök endurhæfingardeild fyrir fólk sem áður hefur verið vistað á öðrum deildum, en þarf endurhæfingu, allt frá einum mánuði upp í eitt ár. Á Kleppsspítala eru einnig tvær fímmtán manna deildir fyrir sjúklinga sem eru langdvölum, af því sjúkdómi þeirra er þannig far- ið. Auk þessa er á staðnum dag- deild, sem rúmar 20—30 sjúklinga. Fyrir utan iðjuþjálfun er sérstakur vinnustaður til endurhæfíngar. Þar er ýmis smáiðnaður, til dæmis framleidd garðhúsgögn, saumaðar svuntur og ævingagallar. Á þessa endurhæfíngarvinnustofu koma Ingibjörg Friðriksdóttir, hjúkrunarfræðingur á deild 14 sýnir okkur nýtt baðkar sem deildin hefur fengið. Að sögn Ingibjargar er baðka- rið hið eina sinnar tegundar á landinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.