Morgunblaðið - 03.04.1987, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1987
17
, BARÁTTUFUNDUR
IVESTMANNAEYJUM
Almennur stjórnmálafundur sjálfstæðismanna
íVestmannaeyjum verður haldinn í
samkomuhúsi Vestmannaeyja laugardaginn
4. apríl nk. kl. 16:00.
Dagskrá:
Alþingismennirnir Þorsteinn Pálsson, fjár-
málaráðherra, Eggert Haukdal, Árni Johnsen
ogArndísJónsdóttir, kennari, ræðastöðu
þjóðmála og stefnu, en síðan verða umræður
og fyrirspurnir.
Dagskrárstjórar verða GeirJón Þórisson og
Magnús Jónasson.
Sjálfstæðismenn í Suðurlandskjördæmi minna
kjósendurá að Sjálfstæðisflokkurinn nær
árangri. Nokkur dæmi undirstrika staðreyndir:
# Verðbólguhraðinn minnkaður úr 130% í
um 13%.
# Staðgreiðslukerfi ska tta er s taðreynd.
# Kaupmáttur aukinn.
# Vegakerfið stórbætt.
# Uppbygging atvinnulífs.
# Jafnvægi í efnahagsmálum.
# Lækkað bílverð.
# Frjálst útvarp og sjónvarp
— aukin þjónusta.
# Húsnæðislánakerfið stóreflt.
J1 '■ ■ ■ “ »■ n .. l ini ii l. L^aBiiw^iw-^rmrniT
*k$ ÞÚERTÁ RÉTTR! LEIÐ MEÐ SJÁLFSTÆÐISMÖNNUM *D