Morgunblaðið - 03.04.1987, Page 25

Morgunblaðið - 03.04.1987, Page 25
25 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1987 Það er oft þröng á þingi í úrsiitakeppnum íslandsmótsins í sveitakeppni. Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag var spiiaður eins kvölds tvímenningur. Röð efstu para varð þessi: A-riðill, 10 para Ragnar Ragnarsson — Stefán Oddsson 131 Jens —Garðar 128 Guðjón Jónsson — Stefán R. Jónsson 119 Guðmundur Sigurbjömsson — Kristmundur Sigurðsson 112 Meðalskor 108 B-riðillj 12 para. María Asmundsdóttir — Steindór Ingimundarson 132 Jakob Ragnarsson — Friðgeir Guðnason 129 Helgi Skúlason — Kjartan Kristófersson 129 Eiður Guðjohnsen — Haukur Sigurjónsson 126 Meðalskor 110 Næsta þriðjudag verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvíslega. Bridsfélag Hvolsvallar og nágrennis Nú er nýlokið vortvímenningi hjá Bridsfélagi Hvolsvallar og nágrenn- is sem var rólegur barometer með þátttöku 12 para og voru spiluð 8 spil á milli para. Helgi Hermannsson — Óskar Pálsson 47 Brynjólfur Jónsson — Haukur Baldvinsson 37 Magnús Bjamason — Ámi Sigurðsson 36 Ólafur Ólafsson — Jón Þorláksson 26 Kjartan Jóhannsson — Öm Hauksson 25 Gyða Thorsteinsson — Matthías Pétursson 8 Mánudaginn 6. apríl hefst síðan þriggja kvölda einmenningur og eru allir stakir bridsspilarar hvattir til að mæta. Bridsfélag Hafnar- fjarðar Eftir tvær umferðir í Butler- tvímenningi félagsins er eftirfarandi: staðan A-riðill Ólafur Gíslason — Sigurður Aðalsteinsson Ingvar Ingvarsson — 88 Kristján Hauksson Ámi Þorvaldsson — 84 Sævar Magnússon 82 B-riðill Karl Bjamason — Sigurberg H. Elent. Ásgeir Ásbjömsson — 83 Hrólfur Hjaltason 76 Hulda Hjálmarsdóttir — Þórarinn Andrewsson 74 Bridsdeild Rangæinga- félagsins Eftir 4 umferðir í tvímenningnum er staða efstu para þessi: Sigurleifúr Guðjónsson — Óskar Karlsson 276 Lilja Halldórsdóttir — Páll Vilhjálmsson 248 Helgi Straumfjörð — Thorvald Imsland 208 Kristinn Sölvason — Stefán Gunnarsson 199 Gunnar Helgason — Amar Guðmundsson 167 Daníel Halldórsson — Guðlaugur Nielsen 140 Næsta umferð verður spiluð 8. apríl í Ármúla 40. Undanrásir íslands- móts í sveitakeppni íslandsmótið í sveitakeppni — undanrásir hefjast á Hótel Loftleið- um í kvöld. Spilað verður að venju í 4x6 sveita riðlum, alls fimm umferðir. Tvær efstu sveitir úr hveijum riðli komast síðan í úrslit, sem verða spiluð í vikunni eftir páska, á sama stað. Undanúrslit: Spilastaður. Hótel Loftleiðir Reykjavík. Spilatími: 1. umferð föstudag 3. apríl kl. 20.00. 2. umferð laugardag 4. apríl kl. 13.00. 3. umferð laugardag 4. apríl kl. 20.00. 4. umferð sunnudag 5. apríl kl. 13.00. 5. umferð sunnudag 5. apríl kl. 20.00. Keppnisstjóri: Agnar Jörgensson. Dómnefnd: Páll Bergsson, Jakob Armannsson og Jakob R. Möller. Úrslit: Spilastaður: Hótel Loftleiðir Reykjavík. Spilatími: 1. umferð miðvikudag 22. apríl kl. 20.00. 2. umferð fimmtudag 23. apríl kl. 10.00. 3. umferð fimmtudag 23. aprfl kl. 16.00. 4. umferð fimmtudag 23. aprfl kl. 22.30. 5. umferð föstudag 24. apríl kl. 16.00. 6. umferð föstudag 24. apríl kl. 22.30. 7. umferð laugardag 25. apríl kl. 13.00. Keppnisstjóri: Agnar Jörgensson. Að venju verður góð aðstaða fyr- ir áhorfendur til að fylgjast með besta spilafólki landsins í viðamestu keppni sem Bridssamband íslands gengst fyrir. Nv. íslandsmeistarar er sveit Samvinnuferða/Landsýnar. Spilamennska hefst kl. 20 í kvöld og síðan kl. 13 á laugardeginum (með sömu tímasetningu í fram- haldinu um helgina). Keppnisstjóri verður að vanda Agnar Jörgensson. Mótsstjóri verður Ólafur Lárus- son. Bridsfélag Vestur- Húnvetninga Aðalsveitakeppni félagsins Iauk með. sigri sveitar Aðalbjöms Bene- diktssonar sem fékk 82 stig. Sveit Söluskálans varð önnur og sveit Baldurs Jessen þriðja. í sveit Bald- urs eru ungir og áhugasamir spilar- ar sem eiga eflaust eftir að láta að sér kveða í framtíðinni. NISSAN SUNNY Sannkallað llstaverk sem verður öðrum til fyrirmyndar um ókomin ár // M 1957-1987 N/ % 30 g ©■ 54ra manna dómnefnd bílagagnrýnenda í Japan kusu einróma IMISSAN SUNIMY Bíl ársins 1987 Bílasýning laugardag og sunnudag kl. 14-17 Tónsnillingurinn Jónas Þórir leikur ýmis Eurovision lög fyrri ára og íslenska verðlaunalagið 1987 „Hægt og hljótt". Jónas Þórir Dagbjarlsson fiðluleikari kemur í kaffiheim- sókn á sunnudaginn og þeir feðgar taka lagið. Verið velkomin - Alltaf heitt á könnunni IIMGVAR HELGASOIM HF. Syningorsalurinn/Rouðagerði, simi 33560.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.