Morgunblaðið - 03.04.1987, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 03.04.1987, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1987 53 Óánægja - með síma- kerfið í Borgarfirði Hvannatúni í Andakíl. ER SÍMKERFIÐ komið í hnút? Lausnin er auðveldari en þig grunar. Þannig spyr söldudeild Pósts og síma í auglýsingu og svarar símnotendum fyrir nokkru. Notendur í Borgarfirði vilja spyija Landsímann að því sama. Borgfirðingar bæta ekki möguleikann á að nota símann með þvi einu að kaupa betri og fullkomnari tæki. Það hefur áður komið fram hve algjörlega óvið- unandi ástand er á símamálum her. Á kvöldin er vart hægt að hringja milli húsa innan svæðis, sérstaklega þó á svæði tengdu stöð á Hvann- eyri. Á daginn er ástandið ekki alltaf jafn slæmt. Margir mundu þó kjósa að greiða hærri afnota- gjöld ef þeir rhættu búast við bættri þjónustu. Það kostar fyrirtæki ekki lítið, ef starfsmenn þurfa að reyna óralangan tíma að ná í númer, hvort sem það er verslun, banki eða ann- að í næsta verslunarstað eða lengra. Undanfamar vikur hafa nýjar álagsbilanir gert vart við sig. Eftir að hafa reynt að hringja og lagt aftur á slitnar ekki sónninn, þess í stað er áfram merkið „á tali“ eða það hringir áfram. Eftir um það bil hálfa mínútu er von til að reyna á ný. Spumingin er hve mörg skref reiknast á notanda, ef ekki slitnar eftir samtal. í sl. viku náðist ekki út af svæðinu þegar kl. var 10 mínútur gengin í tólf. Það ætti að vera hægt að jafna nokkuð hina miklu notkun á kvöld- in með því að lengja tímabilið, þegar ódýrara er að hringja, fram til kl. 18. Þá er almennur verslunar- og skrifstofutími á enda. Ódýrara tímabilið var á sínum tíma innleitt til að minnka álag á almennum vinnutíma. Nú verður að létta á ódýrara tímanum með því að lengja hann. í undirbúningi er tenging á nýrri stafrænni stöð í Borgamesi. Fyrir- hugað er að tengja minni stöðvar, s.s. Hvanneyri og Hreðavatn, beint við Borgarnes, en ennþá er óvíst með tengingu fleiri stöðva. Vænt- ánlega batna möguleikar á að ná milli númera í sama hreppi og í héraðinu. Póstur og sími hefur ekki gert réttar áætlanir um aukningu í símanotkun hér á landi. Er nú svo komið að margir eru tilneyddir að kaupa sér bílasíma, sem hefur mik- inn kostnað í för mér sér. Póstur og sími hefði meiri tekjur með bættri þjónustu. - D.J. MAGN- DRUNGNAR RAFHIiÖÐUR TÖLVUSP1L HF. sími: 68-72-70 Paper Lace skemmta i Glaumbergi í Keflavik nk. föstudag og laugardag. Keflavík Paper Lace skemmt- ir í Glaumbergi BRESKA hljómsveitin Paper Lace er væntanleg til íslands föstudaginn 3. april og skemmtir 3. og 4. apríl í veit- ingahúsinu Glaumbergi í Keflavík. Meðal laga sem Paper Lace hefur sungið og komist hafa á vinsældalista eru „The Night Chicago Died“ og „Billy don’t be a Hero“. í hljómsveitinni Paper Lace eru Chris Morris, Chris Rayner, John Rayner og John Chambers. Hljómsveitin hefur verið þannig skipuð undanfarin sjö ár. I byijun maí kemur hljómsveit Hermans Hermits til íslands og mun hún einnig skemmta í Glaumbergi. 323 1300 LX 3 dyra HATCHBACK 323 1300 LX 4 dyra SEDAN 323 1500 GLX 5 dyra Station Opið laugardag og sunnudag frá kl.1—5 BÍLABORG HF. SMIÐSHÖFÐA 23, SlMI 68-12-99 Athugið að aðeins kemur takmark- að magn af hverri gerð. TRYGGIÐ YKKUR PVÍ BÍL STRAX!! Nóg pláss fyrir fjölskylduna og farangurinn 3 dyra HATCHBACK Allir MAZDA 323 af árgerð 1987 voru uppseldir, en okkur tókst að fá til viðbótar nokkra af þessum úrvalsbílum og verða þeir til af- greiðslu í apríl. Eftirfarandi gerðir eru væntanlegar: 4 dyra SEDAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.