Morgunblaðið - 03.04.1987, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1987
55
Mysaí
mat og drykk
MJÓLKURDAGSNEFND hefur
gefið út bækling, Mysa í mat og
drykk, og er honum dreift ókeyp-
is í matvöruverslunum um land
allt. Bæklingurinn er gefinn út
í framhaldi af mysukynningu
mjólkurdagsnefndir síðastliðið
sumar, þar sem kynntir voru
ýmsir möguleikar á notkun mys-
unnar.
Iðnskóla-
dagur á laug-
ardaginn
IÐNSKÓLADAGUR, hinn árlegi
kynningardagur Iðnskólans í
Reykjavík verður laugardaginn
4. apríl nk. Skólasýningin verður
opin kl. 10.00-16.00 og munu
nemendur og kennarar leiðbeina
gestum um skólahúsið og svara
spurningum um námið og til-
högun þess.
Allar verklegar deildir verða til
sýnis og nemendur verða að störf-
um við ijölbreytileg verkefni sem
eru dæmigerð fyrir nám í löggiltum
iðngreinum.
Kaffihlaðborð verður til reiðu
fyrir þá sem koma í heimsókn þenn-
an dag.
þá var hér fyrir norðan í skóla. Þá
stóð svo á, að það þótti þjóna til-
gangi í hagsmunabaráttu að stöðva
afgreiðslu benzíns á bíla og flugvél-
ar í höfuðborginni og torvelda
þannig ferðir fólks — með meiru.
Með góðra manna atfylgi tókst
okkur að fljúga suður með lítilli vél
frá FN og á Reykjavíkurflugvelli
biðu Hörður, Sigrún og Olga eftir
okkur og óku til sjúkrahússins og
síðan fram og aftur næstu daga.
Það var furða, hvað benzínið entist
á litla bílnum þeirra, en varla held
ég að þau hafi ekið mikið í eigin
þágu þessa daga.
Seinna bauð Hörður mér í dálitla
skoðunarferð að þáverandi
Reykjavíkurhöfn og suður að
Skeijafirði og á Álftanes, þar sem
mér urðu minnisstæðastar leifar
gamalla mannvirkja. Þannig sá ég
brot úr nútíð og foitíð, drætti úr
ásýnd höfuðstaðarins, sem blasa
ekki við augum hvers ferðamanns
— sízt landkrabba, sem aldrei hefur
einu sinni farið um Reykjavíkur-
höfn. Fyrir þessa ferð er ég þakklát-
ur.
Þó að kynni okkar Harðar yrðu
aðallega við stuttar heimsóknir og
samverustundir dróst ég að honum
eins og börnin og fannst fljótt ég
finna þar vin, hlýjan, hógværan,
traustan og hjálpsaman, en í sem
fæstum orðum má um hann vitna
til hinnar fögru mannlýsingar Is-
lendingasagna, að hann var „dreng-
ur góður“.
Mágkona hans og tengdamóðir
mín, Sigríður Sigurðardóttir, þakk-
ar þeim hjónum innilega fyrir allar
þeirra heimsóknir, elskusemi og
hjálp í veikindum hennar á síðasta
ári og biður um hugarstyrk þeim
mæðgum til handa.
Kæru vinir, Sigrún og Olga.
Þetta eru síðbúin samúðarorð og
þakkir frá mér og fjölskyldu minni.
Missirinn er mikill og söknuður sár,
en minnumst orða Jesú er hann
sagði: „Ég lifi og þér munuð lifa.“
í því ljósi er hér ekki um endalok
að ræða, aðeins þáttaskil. Og minn-
ingar eru allar heiðar og bjartar
um Hörð Bergþórsson.
Indriði Ketilsson
/ 626 1. 6L LX 4 dyia Sedan 5 gím
/ 626 1.6L LX 5 dyia Hatchback 5 gíia
/ 626 2.0L GLX 4 dyia Sedan 5 gíia/vökva stýii/iafm. lúðui
/ 626 2,OL GLX 4 dyia Sedan sjálfsk./vökvastýii/iafm.iúöui
/ 626 2-OLGLX 5dyia Hatchback 5gíia/vökvastýii/iafm.iúðui
/ 6262.ÖL GLX 5dyia Hatchback sjálfsk/vökvastýii/iafm.iúöui
/ Athugið að aðeins kemui takmaikað magn af hveni geið.
/ TRYGGIÐ YKKUR PVÍ BÍL STRAXU
626 GLXSEDAN
Allii MAZDA 626 af áigeið 1987 voiu uppseldii, en okkui
hefui tekist að fá til viðbótai nokkia af þessum úrvalsbílum
og veiða þeii til afgieiðslu í byijun maí.
Eftiifaiandi geiðii koma:
Nýjustu fréttir!!
/ Það hnnii ekki veiðlaununum, sem MAZDA 626 fæi út í
/ hinum stóia heimi. NÚ FJÓRÐA ÁRIÐ í RÖÐ kusu
/ lesendui hins viita þýska bílatímaríts ,,AUTO MOTOR
1 UND SPORT“ MAZDA 626 „HEIMSINS BESTA BÍL“ í
sínum flokki. Á annað hundiað þúsund lesendui tóku
þátt í þessaii áilegu kosningu. Betii meðmæli fást því
ekkil! '
Opið laugardag og sunnudag frá kl. 1—5
626 GLX HATCHBACK