Morgunblaðið - 03.04.1987, Side 63

Morgunblaðið - 03.04.1987, Side 63
MGRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1987 63 INGVI HRAFN segir menntamálaráðherra og formanni útvarpsráðs til syndanna. Hann segist vera á aftökulistanum með Jó- hannesi Nordal. Hann full- yrðir að fréttastofan sé sjálf- stæð og sterk. ARNARFLUG í deiglunni. Er það að lækka flugið? Það nýtur velvilja Steingríms Hermannssonar og Framkvæmdasjóðs ís- lands en geldur mikilla skulda. INDRIÐI er ( opnu. Ríkisstarfsmenn standa ( biðröð til að semja við hann. Hver er hann... er hann andlit rtkisins? Unglingaskemmti staðnrinn Top-10 Opnum eftir breyt- ingar íkvöld. Bandaríski söngvarinn Chico DeBarge syngur Who's Johnnyog fleiri lög. DeBarge hefur notið mikilla vinsælda á íslenskum dans- stöðum undanfarið enda þrumugóður söngvari á ferð. Meiri háttaratriði. Mætum snemma. Opið kl. 10.30-03.00. Aldurstakmark fædd '71 og eldri. Unglingaskemmtistaðurinn Ármúla 20, sími 688399. FROSTASKJÓL Diskótek föstudagskvöld kl. 20.30-00.30 Danskynningarkvöld Meðal þeirra sem koma fram eru: Blitz, islandsmeistarar unglinga í freestyle dansi frá Jazzballettskóla Báru. Kramhúsið. Danskóli Auöar Haralds. Ballettskóli Guðbjargar. Balletskóli Sigriðar Ármann. Dansnýjung Kollu. Dansstúdíó Sóleyjar. Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar. Dansskóli Heiöars Ástvaldssonar. Kynnir Jón Gústafsson. Opið fra id. 20.30-00.30. Verð kr. 200.- /Fposta- • skjol' ÍSLENSKIR popparar. Er þessi innlenda atvinnugrein — að sprengja maís — á undanhaldi? Nú er komið nýtt popp á mark- aðinn, Paul Newman popp- ið. Var ekki nóg fyrir hann að fá Óskarinn? ALBERT hvað voru þeir Albert og Sigurður Þórðarson skrif- stofustjóri í Fjármálaráðu- neytinu að bralla ( Benzan- um hans Alberts I Sætún- inu? FRAMDRIF ÍSLENSKRA FJÖLMIÐLA TRÍÓ ANDRA BACHMANN leikur létta danstónlist fyrir týndar og ekki týndar kynslóöir frá kl. 2200 GILDIHF Au \ Aðalhöfundur og leikstjóri: # Gísli Rúnar Jónsson Laddi með stór-gríniöjuskemmtun ásamt félögum sTnum hjá Gríniðj- unni þeim Eddu Björgvinsdóttir, Eggert Þorleifssyni og Haraldi Sigurðssyni. Dansarar: Birgitte Heide, Ingibjörg og Guðrún Pálsdætur 3 réttaður kvöldverður Skemmtun Dans til kl. 03. Kr. 2.400.- ásamt söngkonunni Ernu Gunnarsdóttur leikur fyrir dansi eftir að skemmti- dagskrá lýkur. -d cs^-OÍLDIHF ,uda9a

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.