Morgunblaðið - 03.04.1987, Side 64

Morgunblaðið - 03.04.1987, Side 64
T »«**• 1965 1975 LeKin ber árangur og fleiri og fleiri koma í í kvöld: Hinirfrábæru FAXAR með hinum þekktu, þrælgóðu og laufléttu: Þórhalli Sigurðssyni Ladda — Har- aldi Sigurðssyni Halla.Tómai Svein- björnssyni — Pálli Dungal Einari Óskarssyni — Þorgils Baldurssyni Söngkonan vinsæla Mjðll Hólm ásamt kvintett Rúnars Júlíussonar. Kvintettin skipa auk Rúnars: Þórir Baldursson — María Bald- ursdóttir — T ryggvi Hubner — Sigurður Reynisson. Þau sjá um fjörið til kl. 03. Ungt fólk með hlutverk: Námskeið um hagnýt atriði kristinnar trúar SAMTÖKIN IJngt fólk með hlut- verk, sem er boðunarhreyfing innan Þjóðkirkju íslands, mun halda almennt námskeið laugar- daginn 4. apríi nk. Þar verður fjallað um hagnýt grundvallarat- riði kristinnar trúar. Á þessu námskeiði verða eftirfar- andi efni tekin fyrir: 1. Hver er munurinn á kristinni trú og öðrum trúarbrögðum?, 2. Biblían og hið kristna samfélag, 3. Sköpun mannsins, syndafallið og hjálpræð- issagan, 4. Persónuleg uppbygg- ing, lestur biblíunnar og bæn. Kennarar verða Gunnar J. Gunn- arsson, Friðrik Sehram og sr. Örn B. Jónsson. Námskeiðið verður haldið í fund- arsal Þýsk-íslenska verslunarfé- lagsins hf., Lyngási 10 í Reykjavík. Kennt verður frá kl. 13.15-17.15 laugardaginn 4. apríl. Bókmennta- fyrirlestur um raunsæi HALLDÓR Guðmundsson bók- menntafræðingur flytur fyrir- lestur á vegum Mímis, félags stúdenta í íslenskum fræðum, laugardaginn 4. april. Halldór mun fjalla um raunsæi undiryfirskriftinni „Af rotnun legg- ur himneska angan“. Fyrirlesturinn hefst kl. 14.00 í stofu 101 í Odda, hugvísindahúsi Háskólans. Fundurinn er öllum opinn. (Fréttatilkynning) ytfT^TA ° OTyp t fV'T'P'y* rrr(7 * TP’VT[jn<íOM MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1987 Félagar úr Roof Tops og stuðn- ingsmenn. Frá vinstri: Geiri í Dúmbó, Jakob íToxic, Guðni íTempó, Jónas í Flowers, Rúnar í Hljómum, Pétur í Pops, Ari í Roof Tops, Maggi i Júdas, Þorgeir iTempó, Svenni i RoofTops. Lunga lifandi tónlistar. Jónas R. Jónsson, Jóhann Helga- son, Rúnar Júlíusson. i Kvöldverður á Borginni Prófaðu eitthvað nýtt — kannaðu matseðilinn á Hótel Borg. Allir i Hollywood — lunga lif- andi tónlistar á nœstu vikum. Enginn sérviðÁsláki plötusnúð. Borðapantanir í símum 641441 og 83715. Húsiðopnaðkl. 10. Snyrtilegur klæðnaður. Hver man ekki eftir stór- sveitunum: Toxic - Dúmbó — Mánum — Logum — Pónik — Pops — Ævintýri — Paradís o.fl. o.fl. Hljómsveit Bobby Harrison leikur fyrir matargesti í kvöld. Við hugsum vel um þig í tt borrarinnar. Borða- pantanir í síma 11440. VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090. gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 21—03. Hljómsveitin Danssporið ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve leika fyrir dansi. Dansstuðið er í Ártúni. BflflftÐWW Bfi GBÍNUflfl í KVÖLD í BROADWAY ★ ★★ Stórsýning (Tilvitnun í þáttinn Sviðsljós á Stöð 2):jA^ Ein víðáttumesta stórsýning hérlendisj um árabil, þar sem tónlist, tjútt og tíðar- \ andi sjötta áratugarins fá nú runnin hjörtu til að slá hraðar. j > Spútnikkar eins og Björgvin Halldórs, Eiríkur Hauks, Eyjólfur Kristjáns og Sigríður Beinteins sjá um sönginn., Rokkhljómsveit Gunnars Þórðarsonar JÉ, fær hvert bein til að hristast með og 17 fótfráir fjöllistamenn og dansarar sýna ótrúlega tilburði. Saman skapar M þetta harðsnúna lið stórsýningu sem seint mun gleymast. Un*" ^ c) V'rtHÍ/J Handrit og hugsun: Grínland — Leik- mynd: ÞórÁrnason og Tumi Magnús- son — Búningar: Anna Ásgeirsdóttir og Ragnheiður Ólafsdóttir — Förðun: Elín Sveinsdóttir — Lýsing: Magnús Sigurðsson — Hljóðstjóm: Sigurður Bjóla — Útlit: Björn Björnsson — Gunnar Þórðarson stjórnar tónlistarflutningi og leikstjóri sýningarinnar er Egill Eðvarðs- son. bRoRdW/ Miðasala og borðapantanir daglega i' síma 77500. Húsið opnaðföstudag kl. 20.00, laugardag kl. 19.00. Hin frábæra hljómsveit Finns Eydal frá Akureyri ásamt söngkonunni Helenu Eyjólfsdóttur leika fyrir dansi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.