Morgunblaðið - 03.04.1987, Síða 66
66
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1987
Frumsýnir:
PEGGY SUE GIFTIST
(PEGGY SUE GOT MARRIED)
★ ★★★ AI.MBL.
★ ★★ SMJ. DV.
★ ★★ HP.
*•
Kathleen Turner og Nlcolas Cage
leika aðalhlutverkin í þessari bráö-
skemmtilegu og eldfjörugu mynd
sem nú er ein vinsælasta kvikmynd-
in vestan hafs.
Leikstjóri er hinn margfaldi Óskars-
verðlaunahafi Francls Coppola.
Peggy Sue er næstum því fráskilin
tveggja barna móðir. Hún bregöur
sér á ball og þar líður yfir hana.
Hvernig bregst hún við þegar hún
vaknar til lifsins 25 árum áður?
Sýnd f A-sal kl. 5,7,9 og 11.
STATTU MEÐ MÉR
★ ★ ★ HK. DV.
★ ★1/t AI. MBL.
STAND BY ME
A nrw l'ðrn by Rofc Rnner.
Kvikmyndin „Stand By Me“ er gerð
eftir sögu metsöluhöfundarins Step-
hen King „Líkinu".
Óvenjuleg mynd — spennandi
mynd — frábær tónllst.
Aðalhlutverk: Wll Wheaton, Rlver
Phoenix, Corey Feldman, Jerry
O’Connell, Kiefer Sutherland.
Leikstjóri: Rob Reiner.
SýndíB-sal kl. 5,7,9og11.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ásíöum Moggans! '
J—/esiö af
meginþorra
þjóðarinnar
daglega!
LAUGARÁS=
— SALURA —
Evrópufrumsýning:
BANDARÍSKA
AÐFERÐIN
Ný bandarísk mynd um nokkra létt-
klikkaða vini sem taka gamla
sprengjuflugvél traustataki, innrétta
hana sem sjónvarpsstöð og hefja
útsendingar. Þeir senda eigiö efni
út ótruflaö, en trufla um leið útsend-
ingar annarra sjónvarpsstöðva.
Þetta gera þeir sjálfum sér til
skemmtunar en einkanlega til þess
að hafa áhrif á úrslit forsetakosninga
í Bandarikjunum.
Aðalhlutverk: Dennls Hopper
(Appocalypse Now, Easy Rlder),
Michael I. Pollard (Bonnie og
Clyde).
Leikstjóri: Maurice Phillips.
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuð Innan 14 ára.
— SALURB —
EFTIRLÝSTUR
LÍFS EÐA LIÐINN
Sýndkl. 5,7,8og11.
Bönnuð innan 18 ára.
--- SALURC ---
FURÐUVERÖLDJÓA
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
IIEÍi
ISLENSKA OPERAN
** Sími 11475
AEDA
eftir Verdi
í kvöld kl. 20.00.
Laugardag 11/4 kl. 20.00.
Þeir sem áttu miða 29/3
vinsamlegast hafið
samband við miðasölu.
ÍSLENSKUR TEXTI
FÁAR STN. EFTIR.
Miðasala opin frá kl. 15.00-
19.00, sími 11475. Símapantanir
á miðasölutíma og einnig virka
daga frá kl. 10.00-14.00.
Sýningargestir ath. húsinu
lokað kl. 20.00.
Visa- og Euro-þjónusta.
MYNDLISTAR-
SÝNINGIN
í forsal óperunnar er opin
alladaga frákl. 15.00-18.00.
FRUM-
SÝNING
Bíóhúsið
frumsýnir í dag
myndina
Rauða Sonja
Sjá nánaraugl. annars
slaðar i blaðinu.
^ HÁSKtUHM
BMttimn SÍMI2 21 40
Óskarsverðlauna-
myndin:
GUÐ GAFMÉR EYRA
CHILDREN OF A LESSER GOD
★ ★★ DV.
Stórgóð mynd með
frábærum leikurum.
Marlee Matlin hlaut
Óskarinn sem besti
kvenleikarinn í ár.
Leikstj.: Randa Haines.
Aðalhlutverk: William
Hurt, Marlee Matlin,
Piper Laurie.
Sýnd kl. 7 og 9.30
í
"ifS
)J
ÞJODLEIKHUSID
AURASÁUN
eftir Moliére
í kvöld kl. 20.00.
Tvær sýningar eftir.
BARNALEIKRITIÐ
Mmfa a .
Rt/SlaHaUgn*^
Laugardag ld. 15.00.
Sunnudag kl. 15.00.
Miðvikudag kl. 16.00.
Fimmtudag kL 15.00.
ÍAU ÆWjIIIICI
Laugardag kl. 20.00.
ÉG DANSA VBÐ ÞIG...
ICH TANZE MIT DIRIN
DEN HIMMEL HINEIN
5. sýn. sunnud. kl. 20.00.
6. sýn. þrið. kl. 20.00.
7. sýn. fimmtud. kl. 20.00.
Ath. Veitingar öll sýningarkvöld
í Leikhúskjallaranum.
Pöntunum veitt móttaka í miða-
sölu fyrir sýningu.
Litla sviðið:
(Lindargötu 7).
í SMÁSJÁ
í kvöld kl. 20.30.
Miðvikud. kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala í Þjóðleikhúsinu
kl. 13.15-20.00. Sími 11200.
Upplýsingar í símsvara
611200.
Tökum Visa og Eurocard í
síma
á ábyrgð korthafa.
FRUM-
SÝNING
Regnboginn
frumsýnir í dag
myndina
Herbergi
með útsýni
Sjá nánar augl. annars
síaðar í blaðinu.
AIJSTURBÆJARRÍfi
Súni 1-13-84
ENQIN KVIKMYNDA-
SÝNING VEGNA
BREYTINGA.
HmlTnta
Hörkumynd með Judd Nelson og Ally
Sheedy í aðalhlutverkum. Hann (Nel-
son) kemur heim eftir fimm ára fjar-
veru til að sættast við föður sinn, en
faðir hans hafði þá verið myrtur fyrir
nokkrum mánuðum. En málið er enn
óupplýst.
Leikstjóri: Michelle Mannlng.
Aðalhlutverk: Judd Nelson, Ally Seedy
(The Breakfast Club, St. Elmo’s Flre),
David Caruso (An Officer And a Gentle-
man), Paul Winfíeld (Terminator).
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
LEIKHUSIÐ I
KIRKJUNNI
sýnir leikritið um:
KAJ MUNK
í Hallgrímskirkju
Aukasýn. laug. 4/4 kl. 20.30.
Uppselt.
28. sýn. sunnud. 5/4 kl. 16.00.
Ath. sýn. mán. 6/4
fellur niður.
Móttaka miðapantana í
sima: 14455 allan sólarhring-
inn.
Miðasala opin í Hallgrims-
kirkju sunnudaga frá kl.
13.00 og mánudaga frá kl.
16.00 og á laugardögum firá
kl. 14.00-17.00.
Miðasala einnig í Bóka-
versluninni Eymundsson.
Pantanir óskast sóttar dag-
inn fyrir sýningu.
Fáar sýningar eftir.
A SKULDA
L BINAMRBANKINN
(onlinenlaL
Betri barðar allt árið
Hjólbarðaverkstæði
Vesturbæjar
Ægissíðu, sími 23470.
BÍÓHÚSID
Sth: 13800
RAUÐA S0NJA
Ný ævintýramynd með Brigitte Ni-
elsen og Arnold Schwarzenegger I
aðalhlutverkum, byggð á sögu Ro-
bert E. Howard. Hver man ekki eftir
CONAN-myndunum með Schwarz-
enegger í aðalhlutverki. Hér er
komin ný kvenhetja i ætt við hinn
frábæra CONAN og kallast hún
RAUÐA SONJA.
Aðalhlutverk: Brigitte Nlelsen, Am-
old Scwarzenegger, Paul Smlth.
Leikstjóri: Richard Flelscher.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð börnum.
fXIÍ dolby stereg 1
THE ROCKY HORROR
PICTURE SHOW
Sýndkl.11.
—WMF.
mHtís/Ð
HÁDEGISLEIKHÚS
10. sýn. í dag kl. 12.00.
Uppselt.
11. sýn. laug. kl. 13.00.
12. sýn. miðv. 8/4 kl. 12.00.
13. sýn. fimmtud. 9/4 kl. 12.00.
14. sýn. föstud. 10/4 kl. 12.00.
15. sýn. laug. 11/4 kl. 13.00.
Ath. sýn. hefst stundvislega
kl. 12.00.
Leiksýning, matur
og drykkur aðeins:
750 kr.
Miðapantanir allan sólar-
hringinn í síma 15185.
Miðasala við innganginn
klukkutíma fyrir sýningu.
Sýningastaður:
^Aþglýsinga-
síminn er 2 24 80
%Kterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!