Morgunblaðið - 04.04.1987, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. APRIL 1987
í DAG er laugardagur 4.
apríl, Ambrosíusmessa, 94.
dagur ársins 1987. Tuttug-
usta og fjórða vika vetrar.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
9.55 og síðdegisflóð kl.
22.17. Sólarupprás í Rvík
kl. 6.37 og sólarlag kl.
20.27. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.31 og
tunglið er í suðri kl. 18.26.
(Almanak Háskóla íslands.)
Frá kyni til kyns varir trú- festi þín, þú hefir grund- vailað jörðina og hún stendur. (Sálm. 119, 90.)
1 2 3 4
■
6
■
8 9 10 ■
11 - ■ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: — 1. skessa, 5. si\jó-
koma, 6. votta fyrir, 7. hvaö, 8.
hræösla, 11. ósamstæðir, 12.
renna, 14. Evrópubúar, 16. af-
kvæmin.
LÓÐRÉTT: - 1. tala, 2. rýr, 3.
fæða, 4. starf, 7. ósoðin, 9. þráð-
ur, 10. ýlfra, 13. sefa, 15. frum-
efni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. gáfuna, 5. ln, 6.
tregar, 9. gát, 10. Ni, 11. Ás, 12.
lin, 13. tala, 15. æsa, 17. nóttin.
LÓÐRÉTT: — 1. getgátan, 2. flet,
3. ung, 4. aurinn, 7. rása, 8. ani,
12. last, 14. læt, 16. ai.
ÁRNAÐ HEILLA
F7Í\ ára afmæli. í dag,
I U laugardag 4. apríl, er
sjötug frú Jónína Kr. Jóns-
dóttir, Gnoðarvogi 48, hér
í bænum. Hún starfar í mötu-
neyti Landsbankans. Eigin-
maður hennar er Kristján
Brynjólfsson. Hún verður að
heiman.
FRÉTTIR
NOKKUÐ hefur dregið ór
frostinu á landinu sam-
kvæmt veðurlýsingunni frá
Veðurstofunni í gærmorg-
un. Frost hafði mælst mest
á láglendinu, 7 stig á Hólum
í Dýrafirði, í fyrrinótti hér
í Reykjavík mínus 3jú stig.
Mest hafði snjóað um nótt-
ina austur á Egilsstöðum
og mældist 5 millim. Þess
var getið að hér í bænum
hefði verið sólskin í fyrra-
dag í rúmlega sjö og hálfa
klst. Ekki birti Veðurstofan
neina stórviðvörun í gær-
morgun. Þessa sömu nótt í
fyrravetur hafði verið 2ja
stiga frost hér í bænum, en
hart frost nyrðra, t.d. 16
stig á Staðarhóli.
í DAG er stofndagur elsta
launþegafélags landsins árið
1897 og hlaut það nafnið Hið
ísl. prentarafélag, en heitir
í dag Félag bókagerðar-
manna.
HÆTTIR. í tilk. í nýju Lög-
birtingablaði frá mennta-
málaráðuneytinu segir að það
hafi veitt Stefáni Olafssyni
lækni lausn frá dósentsstöðu
í háls-, nef- og eymasjúk-
dómafræði við læknadeild
háskólans frá næstu áramót-
um, að hans eigin ósk.
KATTAVINAFÉLAGIÐ
heldur kökubasar og flóa-
markað til ágóða fyrir
Kattholt í Gerðubergi í Breið-
holtshverfi í dag, laugardag
4. apríl, sem hefst kl. 14.
í HAFNARFIRÐI efnir
Kvenfélag Fríkirkjunnar þar
í dag til basars og verða þar
til sölu kökur og ýmiskonar
basarmunir. Verður hann í
Góðtemplarahúsinu þar í
bænum og hefst kl. 15.
LAUGARNESKIRKJA.
Starf aldraðra efnir í dag til
kaffidrykkju í nýja safnaðar-
heimilinu kl. 14.30. Guð-
mundur Jónsson óperu-
söngvari syngur við undirleik
Þrastar Sigurjónssonar.
Síðan les Jóna Hrönn Bolla-
dóttir upp.
SKAFTFELLINGAFÉ-
LAGIÐ hér í Reykjavík efnir
til félagsvistar í dag í Skaft-
fellingabúð, Laugavegi 178,
og verður byrjað að spila kl.
14.
MÁLFRE Y JU S AMTÖKIN
III. ráð, eins og það er kallað
í fréttatilkynningu, heldur
tveggja daga ráðsfund um
þessa helgi í Hótel Borgar-
nesi. Hefst fundurinn í dag
kl. 16.30. Almennur kynning-
arfundur á starfsemi samtak-
anna verður þar á morgun.
LAGFÆRING kirkjugarða.
í nýlegu Lögbirtingablaði er
tilkynning frá skipulagsnefnd
kirkjugarða um lagfæringar
sem áformaðar eru á kirkju-
garðinum við Miðdalskirkju,
Amesprófastsdæmi og
kirkjugarðinn við Flateyjar-
kirkju. Þeir sem telja sig hafa
eitthvað fram að færa í sam-
bandi við þessar endurbætur
eru beðnir að hafa samband
við Rannveigu Pálsdóttur
sóknarnefndarformann á
Laugarvatni. En vegna Flat-
eyjarkirkjugarðs þær Hrönn
Hafsteinsdóttur eða Ólínu
Jónsdótturí Flatey.
FRÁ HÖFNINNI___________
í FYRRADAG kom Reykja-
foss til Reykjavíkurhafnar að
utan og skipið fór út aftur í
gær. Eins fór Laxfoss af stað
til útlanda í fyrradag. í gær
lagði Dísarfell af stað til út-
landa. Stapafell var væntan-
legt af ströndinni í gær.
HEIMILISDÝR________
RAUÐBRÖNDÓTTUR
köttur frá Logastíg 6 hér í
bænum týndist á miðviku-
dagskvöld. Hann er gæfur og
er eymamerktur. Fundar-
launum er heitið fyrir kisa og
síminn á heimilinu er 23091.
Þær standa ekki við hjá mér, Steini minn. Það eru allir brjálaðir i þetta sinnep ...
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 3. apríl til 9. apríl, er í Reykjavfkur
Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opiö öll kvöld vakt-
vikunnar til kl. 22 nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnea og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstig fr8*Jcl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarepftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Sly8a- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. /
Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. MilliliÖalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Pess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa-
sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Settjamarne8: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Kafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiöra heimilisað-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
œska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráögjöfln Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, SíÖu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökln. Eigir þú viÖ áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræöi8tööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Kl.
18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m.
Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11805
kHz, 25.4m, kl. 18.55—19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m.
Kl. 23.00-23.35/45 á 11731 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m.
Allt isl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartmar
Land8pftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hrlngslns: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlæknlngadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogi: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás-
deild: Ménudaga tilföstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðln: Kl.
14 til kl. 19. - Fæölngarhelmill Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðasprtali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlli í Kópavogi: Helmsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
tæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Simi 4000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími (rá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
erdaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, simi 25088.
Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn Islands: Opið sunnudaga, þríðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnlð Akureyrl og Héraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdelld,
Þingholtsstræti 29a, simi 27155, opið mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
éra börn á þriðjud. kl. 14.00—16.00. Aðalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opiö mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn -
sérútlán, Þingholtsstræti 29a simi 27155. Bækur lánaðar
skipum og stofnunum.
Sðlheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatlmi
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvellasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö ménu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn - Bústaðakirkju, slmi 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11.
Bækistöð bókabfla: sími 36270. Viðkomustaðir viðsveg-
ar um borgina.
Bókasafnið Geröubergl. Opið mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsaiir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opið um helgar i september. Sýning I Prö-
fessorshúsinu.
Ásgrfmssefn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga,
þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
HöggtÞyxIóufn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 13-16.
Ustasafn Elnara Jónssonar er opið laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er oplnn
daglega frá kl. 11—17.
Húa Jóns Sigurðssonar i Kaupmannahófn er oplð mlð-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardage og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðlr: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Oplð mán.-föat. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á
miðvlkud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftlr umtali 8.20500.
Nittúrugripaaafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnlr
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Oplö á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjómlnjasafn lalanda Hafnarflröl: Lokað fram I júni
vegna breytinga.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðlr f Reyfcjavik: Sundhöllin: Opln virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8-14.30 Laug-
ardalslaug: Virka daga 7-20. Laugard. 7.30—17.30.
Sunnudaga 8-15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7-20.
Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-16.30. Fb. Brelð-
holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmirtaug I Mosfellsavalt: Opin ménudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Uugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þrlöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Köpavoge: Opln mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Slminn er 41299.
Sundlaug Hefnerfleröer er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fré kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7—8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Siml 23260.
Sundlaug Setflemamees: Opln mánud. - fÖ8tud. kl. 7.10-
20 30 Laugard. k). 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.