Morgunblaðið - 04.04.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.04.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. APRIL 1987 í DAG er laugardagur 4. apríl, Ambrosíusmessa, 94. dagur ársins 1987. Tuttug- usta og fjórða vika vetrar. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.55 og síðdegisflóð kl. 22.17. Sólarupprás í Rvík kl. 6.37 og sólarlag kl. 20.27. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.31 og tunglið er í suðri kl. 18.26. (Almanak Háskóla íslands.) Frá kyni til kyns varir trú- festi þín, þú hefir grund- vailað jörðina og hún stendur. (Sálm. 119, 90.) 1 2 3 4 ■ 6 ■ 8 9 10 ■ 11 - ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1. skessa, 5. si\jó- koma, 6. votta fyrir, 7. hvaö, 8. hræösla, 11. ósamstæðir, 12. renna, 14. Evrópubúar, 16. af- kvæmin. LÓÐRÉTT: - 1. tala, 2. rýr, 3. fæða, 4. starf, 7. ósoðin, 9. þráð- ur, 10. ýlfra, 13. sefa, 15. frum- efni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. gáfuna, 5. ln, 6. tregar, 9. gát, 10. Ni, 11. Ás, 12. lin, 13. tala, 15. æsa, 17. nóttin. LÓÐRÉTT: — 1. getgátan, 2. flet, 3. ung, 4. aurinn, 7. rása, 8. ani, 12. last, 14. læt, 16. ai. ÁRNAÐ HEILLA F7Í\ ára afmæli. í dag, I U laugardag 4. apríl, er sjötug frú Jónína Kr. Jóns- dóttir, Gnoðarvogi 48, hér í bænum. Hún starfar í mötu- neyti Landsbankans. Eigin- maður hennar er Kristján Brynjólfsson. Hún verður að heiman. FRÉTTIR NOKKUÐ hefur dregið ór frostinu á landinu sam- kvæmt veðurlýsingunni frá Veðurstofunni í gærmorg- un. Frost hafði mælst mest á láglendinu, 7 stig á Hólum í Dýrafirði, í fyrrinótti hér í Reykjavík mínus 3jú stig. Mest hafði snjóað um nótt- ina austur á Egilsstöðum og mældist 5 millim. Þess var getið að hér í bænum hefði verið sólskin í fyrra- dag í rúmlega sjö og hálfa klst. Ekki birti Veðurstofan neina stórviðvörun í gær- morgun. Þessa sömu nótt í fyrravetur hafði verið 2ja stiga frost hér í bænum, en hart frost nyrðra, t.d. 16 stig á Staðarhóli. í DAG er stofndagur elsta launþegafélags landsins árið 1897 og hlaut það nafnið Hið ísl. prentarafélag, en heitir í dag Félag bókagerðar- manna. HÆTTIR. í tilk. í nýju Lög- birtingablaði frá mennta- málaráðuneytinu segir að það hafi veitt Stefáni Olafssyni lækni lausn frá dósentsstöðu í háls-, nef- og eymasjúk- dómafræði við læknadeild háskólans frá næstu áramót- um, að hans eigin ósk. KATTAVINAFÉLAGIÐ heldur kökubasar og flóa- markað til ágóða fyrir Kattholt í Gerðubergi í Breið- holtshverfi í dag, laugardag 4. apríl, sem hefst kl. 14. í HAFNARFIRÐI efnir Kvenfélag Fríkirkjunnar þar í dag til basars og verða þar til sölu kökur og ýmiskonar basarmunir. Verður hann í Góðtemplarahúsinu þar í bænum og hefst kl. 15. LAUGARNESKIRKJA. Starf aldraðra efnir í dag til kaffidrykkju í nýja safnaðar- heimilinu kl. 14.30. Guð- mundur Jónsson óperu- söngvari syngur við undirleik Þrastar Sigurjónssonar. Síðan les Jóna Hrönn Bolla- dóttir upp. SKAFTFELLINGAFÉ- LAGIÐ hér í Reykjavík efnir til félagsvistar í dag í Skaft- fellingabúð, Laugavegi 178, og verður byrjað að spila kl. 14. MÁLFRE Y JU S AMTÖKIN III. ráð, eins og það er kallað í fréttatilkynningu, heldur tveggja daga ráðsfund um þessa helgi í Hótel Borgar- nesi. Hefst fundurinn í dag kl. 16.30. Almennur kynning- arfundur á starfsemi samtak- anna verður þar á morgun. LAGFÆRING kirkjugarða. í nýlegu Lögbirtingablaði er tilkynning frá skipulagsnefnd kirkjugarða um lagfæringar sem áformaðar eru á kirkju- garðinum við Miðdalskirkju, Amesprófastsdæmi og kirkjugarðinn við Flateyjar- kirkju. Þeir sem telja sig hafa eitthvað fram að færa í sam- bandi við þessar endurbætur eru beðnir að hafa samband við Rannveigu Pálsdóttur sóknarnefndarformann á Laugarvatni. En vegna Flat- eyjarkirkjugarðs þær Hrönn Hafsteinsdóttur eða Ólínu Jónsdótturí Flatey. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRADAG kom Reykja- foss til Reykjavíkurhafnar að utan og skipið fór út aftur í gær. Eins fór Laxfoss af stað til útlanda í fyrradag. í gær lagði Dísarfell af stað til út- landa. Stapafell var væntan- legt af ströndinni í gær. HEIMILISDÝR________ RAUÐBRÖNDÓTTUR köttur frá Logastíg 6 hér í bænum týndist á miðviku- dagskvöld. Hann er gæfur og er eymamerktur. Fundar- launum er heitið fyrir kisa og síminn á heimilinu er 23091. Þær standa ekki við hjá mér, Steini minn. Það eru allir brjálaðir i þetta sinnep ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 3. apríl til 9. apríl, er í Reykjavfkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opiö öll kvöld vakt- vikunnar til kl. 22 nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnea og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstig fr8*Jcl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarepftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Sly8a- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. / Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. MilliliÖalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Pess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamarne8: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Kafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus œska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfln Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, SíÖu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú viÖ áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöi8tööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11805 kHz, 25.4m, kl. 18.55—19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11731 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt isl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartmar Land8pftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hrlngslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás- deild: Ménudaga tilföstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæölngarhelmill Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlli í Kópavogi: Helmsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- tæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími (rá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- erdaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, simi 25088. Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn Islands: Opið sunnudaga, þríðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyrl og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, simi 27155, opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 éra börn á þriðjud. kl. 14.00—16.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, Þingholtsstræti 29a simi 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sðlheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatlmi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvellasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö ménu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, slmi 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bækistöð bókabfla: sími 36270. Viðkomustaðir viðsveg- ar um borgina. Bókasafnið Geröubergl. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsaiir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið um helgar i september. Sýning I Prö- fessorshúsinu. Ásgrfmssefn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. HöggtÞyxIóufn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 13-16. Ustasafn Elnara Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er oplnn daglega frá kl. 11—17. Húa Jóns Sigurðssonar i Kaupmannahófn er oplð mlð- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardage og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðlr: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Oplð mán.-föat. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á miðvlkud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftlr umtali 8.20500. Nittúrugripaaafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnlr sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Oplö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn lalanda Hafnarflröl: Lokað fram I júni vegna breytinga. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reyfcjavik: Sundhöllin: Opln virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8-14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7-20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8-15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7-20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-16.30. Fb. Brelð- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmirtaug I Mosfellsavalt: Opin ménudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Uugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þrlöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Köpavoge: Opln mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hefnerfleröer er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fré kl. 9- 11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7—8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Siml 23260. Sundlaug Setflemamees: Opln mánud. - fÖ8tud. kl. 7.10- 20 30 Laugard. k). 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.