Morgunblaðið - 04.04.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 04.04.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. APRIL 1987 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður — blaðberar Blaðbera vantar í eftirtalin hverfi: Vesturbæ, iðnaðarhverfi og í Setbergshverfi. Upplýsingar í síma 51880. Prentarar og aðstoðarmenn óskast Óskum að ráða til starfa í prentdeild okkar prentara og aðstoðarmenn. Við leitum að kraftmiklum mönnum sem hafa áhuga á að vinna að fjölbreyttum, krefjandi og skemmti- legum verkefnum í blómlegu fyrirtæki. Góð laun og möguleiki á mikilli vinnu er í boði fyrir góða menn. Áhugamenn hafi samband við verkstjóra, Árna Þórhallsson, milli kl. 10.00 og 15.00 næstu daga. 0 Plastprent Kf. Höfðabakka 9. ^ o:—: eoccnn Sími 685600 Skrifstofumaður óskast Starfsmaður óskast á skrifstofu bæjarfóget- ans í Ólafsvík í eitt ár frá 1. júlí 1987 til 1. júlí 1988. Æskilegt að hann geti hafið störf 1. júní nk. Umsóknarfrestur er til 25. apríl nk. Upplýs- ingar gefur undirritaður. Sýsiumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu, bæjarfógetinn í Ólafsvík, 3. apríl 1987, Jóhannes Árnason. Hjólbarðaverkstæði Viljum ráða sem fyrst duglegan mann til við- gerða og afgreiðslu á hjólbarðaverkstæði okkar. Vinnutími kl. 08.00-18.00 mánudaga til föstudaga, og á vorin og haustin, einnig á laugardögum kl. 08.00-16.00. Nánari upplýsingar gefur Páll Pálsson, hjól- barðaverkstæði Heklu hf. Umsóknareyðublöð liggja frammi á hjól- barðaverkstæði og hjá símaverði. Vélgæsla — Hafnarfjörður Norðurstjarnan hf. óskar að ráða starfs- mann nú þegar til starfa við eftirlits- og vélgæslustörf. Við leitum að stundvísum, laghentum og reglusömum manni til að hafa umsjón með dósasláttuvélum okkar, dósaframleiðslunni og sinna viðhaldsstörfum. Boðið er upp á framtíðarstarf. Til greina kem- ur sveigjanlegur vinnutími. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra í símum 51300 — 51582 eða á skrifstofum okkar, Vesturgötu 15, Hafnarfirði. NORÐURSTJARNAN HF P O. BOX 35 222 HAFNARFJÖRÐUR ICELAND PRODUCERS AND EXPORTERS OF CANNEO AND FROZEN FISH Siglufjörður Blaðberar óskast í Suðurgötu, Laugaveg, Hafnartún, Hafnargötu. Upplýsingar í síma 71489. |Upie0iiiiMfi)kUkr Raunvísindastofnun Háskólans óskar eftir rafmagnsverkfræð- ingi eða -tæknifræðingi til starfa við skjálftamælingar. í starfinu felast meðal annars: 1. Viðhald á landsneti skjálftamæla. 2. Hönnun nýrra mælitækja. Starfinu fylgja talsverð ferðalög. Umsækj- endur snúi sér til Páls Einarssonar eða Henrys Johansen á Raunvísindastofnun Há- skólans, Dunhaga 3, sími 21340. Ráðunautur í ferðaþjónustu Búnaðarfélag íslands óskar að ráða ráðunaut í ferðaþjónustu á vegum bænda. Jafnframt leiðbeiningum er æskilegt að ráðu- nauturinn geti tekið að sér að veita forstöðu skrifstofu er Búnaðarfélag íslands, Stétta- samband bænda og Félag ferðaþjónustu bænda rekur í Bændahöllinni. Umsóknarfrestur er til 25. apríl nk. Nánari upplýsingar veitir búnaðarmálastjóri. Umsóknir skulu sendar: Búnaðarfélagi íslands, pósthólf 7080, 127 Reykjavík. |H Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkur auglýsir eftir leið- beinendum til starfa við vinnuskólann í sumar. Starfstími er frá 1. júnítil 1. ágúst nk. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í verkstjórn og þekkingu á gróðursetningu, jarðrækt o.fl. störfum, t.d. hellulögnum og kanthleðslu. Til greina koma hálfsdagsstörf. Umsóknareyðublöð eru afhent í ráðningar- stofu Reykjavíkurborgar, Borgartúni 3, sími 623340. Þar eru einnig gefnar upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 24. apríl nk. Vinnuskóli Reykjavíkur. Bifvélavirkjar Okkur vantar nú þegar vanan bifvélavirkja í hemlaviðgerðir. Unnið er eftir bónuskerfi. Umsóknir skulu vera skriflegar og greini m.a. frá aldri og fyrri störfum. Meðmæli æskileg. OlStilling Hárgreiðsla Nemi á 3. ári eða hárgreiðslusveinn óskast sem fyrst. í boði er glæsileg vinnuaðstaða og góð laun fyrir duglegan aðila. Nánari upplýsingar eru veittar á staðnum. Hárgreiðslustofan Guðrún Hrönn, Laugavegi 163, sími: 14647. Hjúkrunarfræðingar Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga í heilsu- gæslustöðvum eru lausar til umsóknar nú þegar. 1. Staða hjúkrunarforstjóra við heilsugæslu- stöðina á Patreksfirði. 2. Staða hjúkrunarfræðings við heilsugæslu- stöðina á Þórshöfn. 3. Staða hjúkrunarfræðings við heislugæslu- stöðina í Asparfelli, Reykjavík. 4. Staða hjúkrunarfræðings við heilsugæslu- stöð miðbæjar, Reykjavík. 5. Staða hjúkrunarfræðings við heilsugæslu- stöðina í Árbæ, Reykjavík. 6. Staða hjúkrunarfræðings við heilsugæslu- stöðina í Reykjahlíð, Mývatnssveit. 7. Hálf staða hjúkrunarfræðings við heilsu- gæslustöðina á Dalvík. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf við hjúkrun sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, Laugavegi 116, Reykjavík. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 31. mars 1987. Bæjarritari Laus er til umsóknar staða bæjarritara hjá Ólafsfjarðarkaupstað. Nánari upplýsingar gefa formaður bæjarráðs Óskar Þór Sigurbjörnsson í s. 62134 og bæjarstjóri í s. 62214. Frestur til að skila inn umsóknum á bæjar- skrifstofuna í Ólafsfirði rennur út 15/4 1987. Ólafsfirði 19. mars 1987. Bæjarstjórinn íÓlafsfirði. Flugvirkjar Óskum að ráða flugvirkja til starfa á verk- stæði okkar á Akureyrarflugvelli. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf berist félaginu fyrir 15. apríl nk. A fluqfélaq noróurlands Akureyrarflugvelli Box612, 602Akureyri, sími96-24973. hf. Vitaverðir á Hornbjargsvita Stöður aðal- og aðstoðarvitavarðar á Horn- bjargsvita hjá Vitastofnun íslands eru lausar til umsóknar. Stöðurnar veitast frá 1. júní 1987. Laun verða samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins. Við mat á umsækjendum verður m.a. lögð áhersla á þekkingu og reynslu í meðferð véla og tækjabúnaðar. Nánari upplýsingar um störfin veitirTómas Sigurðsson forstöðu- maður hjá Vitastofnun íslands í síma 27733. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist samgöngu- ráðuneytinu fyrir 24. apríl 1987. Vitamálastjóri. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR LAUGAVEGI 164 FTEYKJAVlK PÓSTHÓLF 5236 Verkamenn vantar í fóðurblöndunarstöð okkar í Sunda- höfn. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 681907.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.