Morgunblaðið - 04.04.1987, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 04.04.1987, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1987 61 Verðlauna- hafar Söngkonurnar Janet Jackson, Madonna og Whitney Hous- ton voru meðal ánægðra verð- launahafa í Hollywood í Bandaríkjunum fyrir skömmu. Janet Jackson, systir hins fræga Michaels fékk viðurkenningu fyrir lag sitt „What Have You Done for Me Lately?" og breiðskífuna „Control", Madonna fyrir „True Blue“ og Whitney Houston fyrir „Saving All My Lx)ve“. Janet Jackson fylgir í fótspor bróður síns. Madonna fékk sín fyrstu bandarísku verðiaun. Whitney Houston. og verið miðað við að áhugasvið þeirra spannaði nokkuð vítt svið. Þeir hefðu frá því keppnin hófst reynt að fylgjast almennt vel með því sem hefði verjð að gerast hér heima og erlendis, t.d. lesið Morg- unblaðið spjaldanna á milli. í fyrstu hefðu þeir reynt að skipta með sér lesefni, en af svo miklu væri að taka að þeir gætu í raun lesið enda- laust, jafnvel efni sem ekki kæmi að neinum notum. Þess vegna hefðu þeir tekið þessu með eins mikilli ró og hægt væri, farið yfir ýmsar spumingar og æft upp hraða. Nokkrir kennarar hefðu komið með ábendingar sem hefðu verið vel þegnar og almennt hefðu skólafé- lagar þeirra sýnt keppninni áhuga. Þeir hefðu einnig aðstoðað þá við að fínna og leika málshætti. Tvíburamir sögðu að þeir hefðu aldrei farið til útlanda, en þar sem einn þáttur keppninnar væri að þekkja m.a. byggingar o.fl. á mynd- um sem brugðið væri upp, þá hefðu þeir flett bókum og skoðað myndir. Þar sem þeir væru í sama bekk og mikið heima á sama tíma hefði þátttaka í spumingakeppninni sjálf- sagt haft óbein áhrif í þá veru að þeir hugsuðu meira um hvað komið gæti sem spuming, en ella hefði verið. Nú væri þeim öllum efst í huga að halda ró sinni, sofa mikið og borða vel. Á laugardag myndu þeir eflaust hittast fyrir keppnina og ráða ráðum sínum. í síðustu keppni hefði orðið smáóhapp þegar fullt vatnsglas hefði oltið á hliðina og vatnið runnið yfir blöð þeirra rétt eftir að bein útsending hefði hafist. Ekki hefði verið hægt að stöðva útsendinguna og biðja um tusku, heldur hafi þeir orðið að láta sem ekkert væri! En í það skipti hefði fall verið fararheill og nú væru þeir hóflega bjartsýnir á úrslitin. COSPER — Það getur verið, að flöskurnar séu að minnka, en verðið er þó öi-ugglega það sama. Hvað heldurðu að sé að ske í Uppi og nlðri «' kvöld? Opið í kvöld 18—03. Sfaupn síeínn Opið öll kvöld. Jónas Hreinsson frá Vestmannaeyjum skemmtir gestum. Ekkert rúllugjald Y-bar Smiðjuvegi 14d, Kópavogi, s: 78630. leikur létta danstónlist fyrir týndar og ekki týndar kynslóðir frá kl. 22 GILDIHF Kvöldverður á Borginni Prófaðu eitthvað nýtt — kannaðu matseðilinn á Hótel Borg. Hljómsveit Bobby Harrison leikur fyrir matargesti í kvöld. Við hugsum vel um þig í W borgarinnar. Borða- pantanir í síma 11440. jCar kveðÁ’ tfótel Borg Fróóleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! Hljómsveitin KASKÓ. LITGREINING: MYNDROF - BRAUTARHOLTI8. Opið í kvöld til kl. 00.30. LIFANDI TÓNLIST Kaskó skemmtir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.