Morgunblaðið - 04.04.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 04.04.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1987 45 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson NámskeiÖ í stjörnuspeki I dag verður haldið áfram þar sem frá var horfið með nám- skeið í stjörnuspeki. í síðasta þætti vorum við að Ijúka um- fjöllun um stjömuspeki í Rómaveldi. Fall Rómar Við fall Rómar í lok 5. aldar hrynur um leið rómversk og hellensk menning. Öllu heldur má kannski segja að Evópa falli niður á stig hinna svörtu miðalda og við taki 500 ára hnignun í evrópskri fræði- mennsku. Rómverskri menn- ingu er þó við haldið að einhverju leyti í Konst- antínópel, eða Miklagarði (nú Istanbúl). Hið kristna and- rúmsloft þeirrar borgar var hins vegar fráhverft stjömu- speki. Jústinlus keisari lét árið 529 loka þlatónsku aka- demíunni í Aþenu og fræði- menn þar fluttu sig til Mesópótamíu eða Alexandríu. Það ár er hin heiðna menning Rómar og Grikkja talin eiga sín opinbem endalok. Arabar Það eru síðan arabar sem taka við kyndli stjömuspekinnar og varðveita hana fram að endurreisn evrópskrar menn- ingar á 11. og 12. öld. í kringum 625 lýsirMúhammed yfir heilögu stríði og á næstu öldum leggja arabar undir sig geysistór landflæmi. Upp rís nýtt stórveldi. Bókabruni í fyrstu fylgir þessu stór skaði er hið foma bókasafn í Alex- andríu, og um leið stór hluti af arfleifð hinnar fomu menn- ingar, er brennt árið 642 af hirðingjum sem sáu ekkert pláss fyrir bækur í menningu sinni. Þegar hin hemaðarlega þensla tók að hjaðna og hirð- ingjamir höfðú yfirtekið ræktarlönd borgarmenning- arinnar lærðu þeir smátt og smátt að meta kosti bókmenn- ingar. Þeir byijuðu að rann- saka fortfðina og það er arabískum fræðimönnum að þakka að verk hinna fomu Grikkja vom varðveitt og bár- ust til Evrópu á endurreisn- artímanum. StœrÖfrœÖi Arabar vom ástríðufullir stærðfræðingar og vísinda- menn. Segja má að löngun þeirra til að þróa stjömuspeki hafi verðið ein aðalástæða þess hversu miklum fram- fömm menning þeirra tók í stærðfræði og stjömufræði. Stjömuspeki varð geysivinsæl meðal þeirra þó einhverrar gagnrýni gætti frá strangtrú- uðum. Bæði almúgafólk og prinsar tóku stjömuspeki upp á arma sína. Þrjú tímabil Talað er um þijú stór tíma- skeið í arabískri stjömuspeki. Hið fyrsta er á 8. og 9. öld í Bagdad, Kairó og Damaskus sem vom miðstöðvar lærdóms í Mið-Austurlöndum. Annað var á Spáni á 10. og 12. öld og hið þriðja I Persíu á 13. og 14. öld. Margar þjóÖir Það sem kannski gerði menn- ingu arabaríkjanna merkilega var að þar mættust undir ein- um hatti Grikkir, Rómveijar, Persar, gyðingar og Indveij- ar, eða hvaða nöfnum sem við kjósum að nefna þessar þjóð- ir. Þrátt fyrir trúhita og dýrkun á Allah vom arabar tiltölulega umburðarlyndir gagnvart öðmm þjóðum og öðmm trúarbrögðum. Því fékk margt fijókomið að þrífast í heitum söndum land- anna við Miðjarðarhaf þessar aldir. GARPUR DÝRAGLENS FERDINAND SMAFOLK TUI5 PR06RAM 15 CALLEP ‘‘6REAT IPEA5 0F L0E5TERN MAN" UOHV DONT VOU GET UP OUTOF TI4AT BEANBA6, AND LET ME LIETHERE? NOU), U)HY DONT YOU 60 INTO THE KITCHEN, AND 6ET MEAPI5H 0F ICE CREAM? 7 Þessi þáttur heitir „Snilld- arhugmyndir vestrænna manna“. Af hveiju ferðu ekki úr baunapokanum og lofar mér að liggja í honum? v 6K.EAT IDEA5 OF UJE5TERN UUOMAN!" Jæja, af hveiju ferðu ekki fram í eldhús og nærð í rjómais fyrir mig? „Snilldarhugmyndir vest- rænna kvenna!“ Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hálfslemma í laufi virðist ekki fýsilegur samningur á spil NS, en eftir strögl vesturs á tígli batnaði hún verulega. Suður gefur; NS á hættu. Vestur ♦ KG VÁ1076 ♦ K98742 + 7 Norður ♦ 762 ♦ 83 ♦ ÁDG10 ♦ 9853 ♦ 3 ♦ 4 Suður ♦ Á5 ♦ K4 ♦ 65 ♦ ÁKDG1062 Vestur Norður Austur Suður Vestur Norður Austur Suður — — — 1 lauf 1 tígull 1 grand Pass 4 lauf Pass 4 tígtar Pass 6 lauf Pass Pass Pass Vestur valdi að koma út með lítinn tígul, sem gefur ekkert. Sagnhafi svínaði strax og lagði upp með þeim orðum að hann fengi 12 slagi með því að spila vestur upp á hjartaásinn! Ansi kotroskið svar, enda kröfðust andstæðingarnir þess að hann spilaði spilið til enda. Sem hann gerði. Trompin vom öll tekin og þessi staða löðuð fram: Norður ♦ - ♦ 8 ♦ ÁDG ♦ - Vestur Austur ♦ - ♦ D8 ♦ Á II ♦ DG ♦ K98 ♦ - ♦ - Suður ♦ 5 ♦ K4 ♦ 6 ♦ - ♦ - Vestur varð að fara niður á ásinn blankan í hjarta til að geta staðið vörð um tígulkóng- inn. Þá var tígli svínað og vestri svo spilað inn á hjartaásinn til að gefa fría svíningu í tíglinum og 12. slaginn í leiðinni. Umsjón Margeir Pétursson Á Ólympíuskákmótinu í Dubai í vetur kom þessi staða upp í skák þeirra Barbulescu, Rúm- eníu og Andonov, Búlgaríu, sem hafði svart og átti leik. 44. ... Hxg4+! 45. fxg4 — Hhl+! 46. Kxhl — Dxe4+ og hvítur gafst upp, því hann er óveijandi mát.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.