Morgunblaðið - 04.04.1987, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 04.04.1987, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1987 Reuter Gatangaf sig Þessi stóri vörubíll fékk heldur betur að finna fyrir því, er g-atan undir honum gaf sig og hann féll niður í gínandi gap. Atburður þessi gerðist á fimmtudag skammt frá stórmarkaði einum í París. Til allrar mildi slasaðist bílstjórinn ekki. Bíllinn, sem er 19 tonn, var að flytja hlass af möl. Eins og gefur að skilja, varð mörgum vegfarandanum starsýnt á þá furðusjón, sem við blasti eftir óhappið. Bretland: Margaret Thatcher vin- sæl eftir Moskvuf örina London, Reuter. MEIRIHLUTI almennings á Bretlandi telur að ferð Margaret Thatcher til Sovétríkjanna hafi aukið líkur á samkomulagi um afvopnun, ef marka má niður- stöður nýrrar skoðanakönnunar. Harris-fyrirtækið gerði könnun þessa fyrir Lundúnablaðið Daily News. Rúmur helmingur þeirra 767 sem spurðir voru kvaðst telja að líkur á samkomulagi um afvopnun hefðu aukist í kjölfar ferðar breska forsætisráðherrans. 46 prósent sögðust hafa aukið álit á Thatcher en aðeins 14 prósent töldu hana hafa sett niður við ferðina. Skoðanakönnunin hefur tæpast glatt forustumenn Verkamanna- fiokksins. Vinsældir Neils Kinnock, formanns flokksins, hafa dalað mjög eftir ferð hans til Banda- ríkjanna i síðustu viku. 35 prósent aðspurðra kváðust hafa minna álit á honum en áður en 13 prósent töldu hann meiri mann en áður. í frétt Daily News er því spáð að foringjar Ihaldsflokksins muni nú þrýsta á Thatcher um að boða til kosninga í júnímánuði eða jafn- vel í maí. Ljóst er að staða hennar er sterk eftir ferðina til Sovétríkj- anna og það vilja flokksmenn færa sér í nyt. Kjörtímabili Thatcher lýk- ur í júní á næsta ári og hafa verið uppi getgátur um að hún boði til kosninga í september. í Sovétríkjunum eru menn einnig hinir ánægðustu með heimsókn frú- arinnar. Pravda, málgagn kom- múnistaflokksins, sagði í gær að heimsókn hennar hefði verið sérlega mikilvægur viðburður þrátt fyrir að ágreiningur hefði komið upp í við- ræðum Thatcher og Mikhails S. Gorbachev Sovétleiðtoga einkum varðandi vígbúnaðarmál. Sagði í frétt blaðsins að þeir Gorbachev og Nikolai Ryzhkov forsætisráðherra hefðu gefið stjórnmálaráði flokksins skýrslu um viðræður þeirra og Thatcher. Sögðu þeir að viðræðurn- ar hefðu verið mikilvægar og að þeir og Thatcher hefðu verið sam- mála um mikilvægi þess að leysa ágreining um meðaldrægar kjarn- orkuflaugar í Evrópu. nrn EIO DEUVERY VAN SUBARU 3-D00R 4WD SL SUNROOF JI2 SLU 3-D00R DL 3-D00R SL 4WO TURBO 5-D00R GL 5-D00R 4WD GL JI2 4WD GLII Það sem við sýnum á þessum ^ i957-i987síðum, er ekki tæmandi varð- an(H tegundir, en sýnir vel gott úrval. COMMERCIAL VAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.