Morgunblaðið - 14.04.1987, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1987
5
^ M *
PASKAR ÞURFA EKKI
AD VERA LEHHNLEGIR
Hér sérðu læsta páskadagskrá Stöðvar 2. - Ótrúlega spennandi og fjölbreytt.
Vinsælir leikarar í vinsælum bíómyndum og sjónvarpsþáttum. ^ ^
Dagskráin er þín, - með myndlykli. / * \
f(i, w'
■ssö*
SrS*®-
15:30 Leifturdans
(Flashdance). Heimsfræg
bíómynd meö Jennifer
Beals.
17:00 Myndrokk.
18:00 Knattspyrna.
Umsjónarmaður er Heimir
Karlsson.
20:40 Moskvavið
Hudsonfljót
(Moscow On The Hudson).
Bandarísk gamanmynd
með Robin Williams.
22:35 Amerfka. 1. þáttur.
Splunkuný þáttaröð sem
vakti miklar deilur þegar
hún var sýnd í Bandaríkj-
unum fyrr á þessu ári.
Þættirnir fjalla um Banda-
ríkin árið 1990, tíu árum
eftir valdatöku Sovét-
manna. Aðalhlutverk: Kris
Kristofferson, Robert Mich,
Christine Lahti, Cindy
Pickett, Muriel Hemming-
way og Sam Neill. Þátta-
röðin verður öll sýnd nú um
páskana.
00:35 Drottinn minn
dýri! (Wholly Moses).
Bandarísk gamanmynd frá
árinu 1980 með Dudley
Moore, Richard Pryor,
Madelein Kahn o.fl.
02:15 Dagskrárlok.
LANGI
15:00 Nykurævintýrið.
Frumsýning á íslenskri
sjónvarpsmynd.
15:45 Sálumessa.
(Requiem). Með Placido
Domingo. Frumflutningur
verksins í febrúar 1985
hlaut mikið lof gagnrýn-
enda. Höfundur: Andrew
Lloyd Webber.
16:35 Ameríka, frh.
20:10 Geimálfurinn.
20:35 Vortdaglegt
brauð. (Mass Appeal).
Bandarísk kvikmynd frá
árinu 1984. Með Jack
Lemmono.fi. ■
22:20 Bragðarefurinn.
(The Hustler). Bandarísk
kvikmynd frá árinu 1961
með Paul Newman, Jackie
Gleason og George C.
Scott í aðalhlutverkum.
Paul Newman fékk Óskars-
verðlaunin I ár fyrir fram-
hald þessarar myndar
Peningaliturinn (The Color
of Money).
00:25 Milliheimsog
helju. (In The Matter Of
Karen Ann Quinlan).
Bandarísk, sannsöguleg
kvikmynd frá 1977. í apríl
1975 féll Karen Ann Quin-
lan í dá, af óljósum ástæð-
um og var haldið á lífi í
öndunarvél.
02:00 Myndrokk.
03:00 Dagskrárlok.
09:00-12:00 Barna-og
unglingaefni.
16:00 Ættarveldið.
(Dynasty). Fylgst er meö
Carrington fjölskyldunni
við leik og störf.
16:45 Matreiðslumeist-
arinn. Ari Garðar matbýr
Ijúffenga rétti í eldhúsi
Stöðvar 2.
17:10 Ameríka, frh.
21:15 BennyHill.
Hinn bráðvinsæli breski
gamanþáttur.
21:45 Bráðum kemur
betri tíð. (We'll meet
again). 1. þáttur. Nýr, mjög
vinsæll, breskur mynda-
flokkur sem fjallar um sam-
skipti bandarískra her-
flugmanna og heima-
manna í heimsstyrjöldinni
og „ástandsmálin". Aðal-
hlutverk: Susannah York,
Michael J. Shannon o.fl.
22:35 Ríta á skólabekk.
(Educating Rita). Ný, stór-
kostleg, vinsæl, bresk
gamanmynd með Michael
Caine og Julie Walters í
aðalhlutverkum.
00:35 Svikitafli.
(Sexpionage). Bandarísk
kvikmynd. Elena er sovésk
stúlka sem er ekki ánægð
með hlutskipti sitt.
02:05 Myndrokk.
03:00 Dagskrárlok.
09:00-12:00 Barna-og
unglingaefni.
15:00 Don Kíkóti,
riddarinn hugprúði. Ballett í
uppfærslu American Ballet
Theatre. Aöalhlutverk:
Mikhail Barishnikov.
16:00 Amerka, frh.
19:00 TearsforFears.
“The Big Chair” Tónlist og
viðtöl með Tears and
Fears og fylgst með hljóm-
leikaferðalagi. Sigurjón
Sighvatsson var meðal
upptökustjóra.
21:05 Lagakrókar.
(L.A. Law). Vinsæll fram-
haldsflokkur. Valinn besti
spennuþáttur Bandaríkj-
anna 1986.
21:55 Bréf til þriggja
kvenna. (A Letter to three
Wives). Endurgerð frægrar
Óskarsverðlaunamyndar.
Þrjár vinkonur halda í sigl-
ingu. Þeim berast örlaga-
ríkar fréttir frá vinkonu
þeirra. Aðalhlutverk: Lony
Anderson, John Ritter.
23:30 Einkabílstjórinn.
(Sunset Limousine). Bresk
gamanmynd frá 1983.
Seinheppinn ungur maður
reynir fyrir sér sem
skemmtikraftur, en hann
flækist í glæpamál.
01:30 Myndrokk.
03:00 Dagskrárlok.
15:30 íþróttir.
17:00 Ameríka.
Lokaþáttur.
18:30 Myndrokk.
20:45 Steinhjarta
(Heart of, Stone). Nýr
spennandi ítalskur fram-
haldsmyndaflokkur um
Camorra ítölsku mafíuna í
Napolí sem ógnar friði
borgarbúa. Bonanno og
Carita fjölskyldurnar berj-
ast um yfirráðin á eiturlyfja-
markaðinum.
22:15 ÁhöfnináSan
Pablo. (The Sand
Pebbles) Bandarísk kvik-
mynd með Steve Mc-
Queen, Candice Bergen
og Richard Crenna. Vegna
stjórnmálalegra umbrota í
Kína er bandarísku her-
skipi siglt inn i landið til
bjargar amerískum trúboð-
um. Kemurtil mikilla átaka.
Leikstjóri: Richard Atten-
borough.
01:15 Dagskrárlok.
\
4
''t "<
FADU ÞER MYNDLYKIL FYRIR PASKA
Heimilistæki hf
Sætúni 8 Simi 621215
Við erum sveigjanlegir í samningum.
STOD-2
- í hátíðarskapi