Morgunblaðið - 14.04.1987, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.04.1987, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1987 5 ^ M * PASKAR ÞURFA EKKI AD VERA LEHHNLEGIR Hér sérðu læsta páskadagskrá Stöðvar 2. - Ótrúlega spennandi og fjölbreytt. Vinsælir leikarar í vinsælum bíómyndum og sjónvarpsþáttum. ^ ^ Dagskráin er þín, - með myndlykli. / * \ f(i, w' ■ssö* SrS*®- 15:30 Leifturdans (Flashdance). Heimsfræg bíómynd meö Jennifer Beals. 17:00 Myndrokk. 18:00 Knattspyrna. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 20:40 Moskvavið Hudsonfljót (Moscow On The Hudson). Bandarísk gamanmynd með Robin Williams. 22:35 Amerfka. 1. þáttur. Splunkuný þáttaröð sem vakti miklar deilur þegar hún var sýnd í Bandaríkj- unum fyrr á þessu ári. Þættirnir fjalla um Banda- ríkin árið 1990, tíu árum eftir valdatöku Sovét- manna. Aðalhlutverk: Kris Kristofferson, Robert Mich, Christine Lahti, Cindy Pickett, Muriel Hemming- way og Sam Neill. Þátta- röðin verður öll sýnd nú um páskana. 00:35 Drottinn minn dýri! (Wholly Moses). Bandarísk gamanmynd frá árinu 1980 með Dudley Moore, Richard Pryor, Madelein Kahn o.fl. 02:15 Dagskrárlok. LANGI 15:00 Nykurævintýrið. Frumsýning á íslenskri sjónvarpsmynd. 15:45 Sálumessa. (Requiem). Með Placido Domingo. Frumflutningur verksins í febrúar 1985 hlaut mikið lof gagnrýn- enda. Höfundur: Andrew Lloyd Webber. 16:35 Ameríka, frh. 20:10 Geimálfurinn. 20:35 Vortdaglegt brauð. (Mass Appeal). Bandarísk kvikmynd frá árinu 1984. Með Jack Lemmono.fi. ■ 22:20 Bragðarefurinn. (The Hustler). Bandarísk kvikmynd frá árinu 1961 með Paul Newman, Jackie Gleason og George C. Scott í aðalhlutverkum. Paul Newman fékk Óskars- verðlaunin I ár fyrir fram- hald þessarar myndar Peningaliturinn (The Color of Money). 00:25 Milliheimsog helju. (In The Matter Of Karen Ann Quinlan). Bandarísk, sannsöguleg kvikmynd frá 1977. í apríl 1975 féll Karen Ann Quin- lan í dá, af óljósum ástæð- um og var haldið á lífi í öndunarvél. 02:00 Myndrokk. 03:00 Dagskrárlok. 09:00-12:00 Barna-og unglingaefni. 16:00 Ættarveldið. (Dynasty). Fylgst er meö Carrington fjölskyldunni við leik og störf. 16:45 Matreiðslumeist- arinn. Ari Garðar matbýr Ijúffenga rétti í eldhúsi Stöðvar 2. 17:10 Ameríka, frh. 21:15 BennyHill. Hinn bráðvinsæli breski gamanþáttur. 21:45 Bráðum kemur betri tíð. (We'll meet again). 1. þáttur. Nýr, mjög vinsæll, breskur mynda- flokkur sem fjallar um sam- skipti bandarískra her- flugmanna og heima- manna í heimsstyrjöldinni og „ástandsmálin". Aðal- hlutverk: Susannah York, Michael J. Shannon o.fl. 22:35 Ríta á skólabekk. (Educating Rita). Ný, stór- kostleg, vinsæl, bresk gamanmynd með Michael Caine og Julie Walters í aðalhlutverkum. 00:35 Svikitafli. (Sexpionage). Bandarísk kvikmynd. Elena er sovésk stúlka sem er ekki ánægð með hlutskipti sitt. 02:05 Myndrokk. 03:00 Dagskrárlok. 09:00-12:00 Barna-og unglingaefni. 15:00 Don Kíkóti, riddarinn hugprúði. Ballett í uppfærslu American Ballet Theatre. Aöalhlutverk: Mikhail Barishnikov. 16:00 Amerka, frh. 19:00 TearsforFears. “The Big Chair” Tónlist og viðtöl með Tears and Fears og fylgst með hljóm- leikaferðalagi. Sigurjón Sighvatsson var meðal upptökustjóra. 21:05 Lagakrókar. (L.A. Law). Vinsæll fram- haldsflokkur. Valinn besti spennuþáttur Bandaríkj- anna 1986. 21:55 Bréf til þriggja kvenna. (A Letter to three Wives). Endurgerð frægrar Óskarsverðlaunamyndar. Þrjár vinkonur halda í sigl- ingu. Þeim berast örlaga- ríkar fréttir frá vinkonu þeirra. Aðalhlutverk: Lony Anderson, John Ritter. 23:30 Einkabílstjórinn. (Sunset Limousine). Bresk gamanmynd frá 1983. Seinheppinn ungur maður reynir fyrir sér sem skemmtikraftur, en hann flækist í glæpamál. 01:30 Myndrokk. 03:00 Dagskrárlok. 15:30 íþróttir. 17:00 Ameríka. Lokaþáttur. 18:30 Myndrokk. 20:45 Steinhjarta (Heart of, Stone). Nýr spennandi ítalskur fram- haldsmyndaflokkur um Camorra ítölsku mafíuna í Napolí sem ógnar friði borgarbúa. Bonanno og Carita fjölskyldurnar berj- ast um yfirráðin á eiturlyfja- markaðinum. 22:15 ÁhöfnináSan Pablo. (The Sand Pebbles) Bandarísk kvik- mynd með Steve Mc- Queen, Candice Bergen og Richard Crenna. Vegna stjórnmálalegra umbrota í Kína er bandarísku her- skipi siglt inn i landið til bjargar amerískum trúboð- um. Kemurtil mikilla átaka. Leikstjóri: Richard Atten- borough. 01:15 Dagskrárlok. \ 4 ''t "< FADU ÞER MYNDLYKIL FYRIR PASKA Heimilistæki hf Sætúni 8 Simi 621215 Við erum sveigjanlegir í samningum. STOD-2 - í hátíðarskapi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.