Morgunblaðið - 14.04.1987, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 14.04.1987, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1987 19 Um hvað er valið? eftir Sigurð Ragnarsson Kosningar til alþingis marka jafnan tímamót. Ástæðan er ein- föld, því þá tína allir stjómmála- flokkamir það til sem þeir hafa af að státa og til þess að fólkið í land- inu fái metið þau verk sem gjörð hafa verið. Kosningaárið nú er eng- in undantekning nema ef vera skyldi vegna þess hversu mikil festa og jafnvægi ríkir nú í efnahags- og þjóðarmálum. Við getum ekki neitað því að það var ófagurt ástand sem ríkti fyrir kosningarnar vorið 1983. Verðbólgan var 130%, algert ábyrgðarleysi virtist einkenna stjómarmynstrið sem þá var, enda varð hún ekki langlíf. Reyndar hef- ur það einkennt vinstra stjómar- mynstur, að það reynist sjaldan langlíft, enda em sí og æ ýmis inn- byrðisátök sem þessir flokkar virðast eiga við að glíma og taka fram yfir það að stjóma landinu. Afleiðingamar hafa ávallt verið þær að algert glundroða- og stjómleys- isástand hefur ríkt með þeim afleið- ingum sem við öll vitum. Þetta getur varla verið það sem við þjóð- félagsþegnar þurfum á að halda nú, enda gerðu kjósendur sér það ljóst ’83 og veittu Sjálfstæðisflokknum það kjörfylgi sem þurfti, til að mynda ríkisstjóm. Enda lét árang- urinn ekki á sér standa, og var reyndar ótrúlegt hversu fljótt hann komst til skila miðað við_ það reyði- leysisástand sem ríkti. Ég ætla að nefna nokkur dæmi: ☆ í efnahagsmálum: Verðbólg- unni náði hann niður úr 130% niður í 10—12%. Erlend skuldasöfnun hefur hjaðnað en þó er megin mun- ur á frá vinstristjórn, að erlendu lánin hafa verið notuð í arðbærar fjárfestingar en ekki í beinan rekst- ur þjóðarbúsins. ☆ I húsnæðismálum: Ungt fólk í dag á mun betri og meiri möguleika á að eignast sitt eigið húsnæði með endurskoðun og bótum sem Sjálf- stæðisflokkurinn lét gera á hús- næðislánakerfinu. ☆ í útvarpsmálum: Margir líta á aukið ftjáisræði í útvarps- og sjón- varpsmálum sem sjálfsagðan hlut, en það þurfti Sjálfstæðisflokkinn til. Framsókn var að sjálfsögðu á móti þessu. ☆ í bílamálum: Tollar í bílum voru lækkaðir til þess að sem flest- ir geti eignast nýlegan bíl. Enda hefur raunin orðið sú. ☆ í skattamálum: Staðgreiðslu- kerfi skatta sem flestir stjómarand- stæðingar töldu ómögulegt, er að verða að veruleika. Margt er ótalið s.s. greiðslukortin sem öllum finnst sjálfsagður hlutur í dag en það þurfti Sjálfstæðis- flokkinn til, fæðingarorlof, flugstöð og fleira og fleira. Á þessu sést að margt hefur áunnist og margt er eflaust eftir. En við höfum verið á réttri leið og af henni megum við ekki villast, nema við viljum tapa því sem áunn- ist hefur með ringulreið og óstjórn vinstri „aflanna". Við megum því Wterkurog k.7 hagkvæmur auglýsingamióill! alls ekki líta á það sem sjálfsagðan hlut að Sjálfstæðisflokkurinn verði áfram við völd, valið er okkar kjós- enda, en viljum við halda áfram á réttri leið, verðum við að sameinast um hið eina sanna afl og veita því gott kjörfylgi. Sennilega hefur aldrei ríkt eins mikill flokksglundroði og nú er, og er nýjasta dæmið Borgaraflokkur- inn sem sprottinn er upp úr óánægðum sjálfstæðismönnum sem annað hvort eru grunaðir skattsvik- arar eða hafa ekki komist á framboðslista með lýðræðislegu prófkjöri. Margt af þessu fólki hef- ur aldrei nálægt stjómmálum komið og þar af leiðandi óreynt á því sviði. Nú reynir einmitt á krafta reyndra og duglegra stjómmála- manna til að viðhalda þeim árangri sem náðst hefur, honum megum við ekki glata með tímabundinni tilfinningaumhyggju fyrir Albert Guðmundssyni. Enn ein ringulreið vinstristjómar er varla það sem okkur vantar. Því er lítið annað hægt, en að sameinast um sterkt afl, Sjálfstæðisflokkinn sem sýnt hefur það og sannað, að þar ríkir ákveðni og festa við þau mál sem hann tekur sér fyrir hendur. Á þessu sést að margt hefur áunnist og margt er eflaust eftir. En við höfum verið á réttri leið og af henni megum við ekki villast, Sigurður Ragnarsson nema við viljum tapa því sem áunn- ist hefur með ringulreið og óstjóm vinstri „aflanna". „Sennilega hefur aldrei ríkt eins mikill flokks- glundroði og nú er, og er nýjasta dæmið Borg- araf lokkurinn sem sprottinn er upp úr óánægðum sjálfstæðis- mönnum sem annað hvort eru grunaðir skattsvikarar eða hafa ekki komist á fram- boðslista með lýðræðis- legu prófkjöri.“ Höfundur er nemi við Flensborg- arskólann í Hafnarfirði. Persónuleg umöiinun með Lactacyd..! Lactacyd léttsápan eflir náttúrulegar varnir húðarinnar og kemur í veg fyrir kláða og óþægindi sem myndast oft við kynfæri, endaþarm og undir brjóstum. Lágt pH-gildi Lactacyd léttsápan inniheldur m.a. mjólkursýru sem á þátt í lágu pH-gildi sápunnar, sem er 3,5. Lágt pH-gildið við- heldur súrum eiginleikum húðarinnar sem eru náttúruleg vörn hennar gegn sýklum og sveppum. „Venjuleg sápa“ er lútarkennd (basísk) og brýtur þessar náttúrulegu varnir niður. Lactacyd er fljótandi sápa með eða án ilmefna í 350 ml plast- flöskum með spraututappa. Allar upplýsingar á íslensku. Lactacyd léttsápan fæst í Fjarðarkaupum, Glæsibæ, Hag- kaupum og Miklagarði. Og að sjálfsögðu í næsta apóteki. Lágt pH-gildi 3,5 Sýrueiginleikar Hlutlaust ---------------14 Hátt pH-gildi Lútareiginleikar Lútarleifar — Kláði Það er mikilvægt að viðkvæmum stöðum líkamans sé haldið hreinum. „Venjulegur sápuþvottur“ er varasamur því að leif- ar af lút verða gjarnan eftir og valda kláða á viðkvæmum stöðum s.s. við kynfæri og endaþarm. Lágt pH-gildi Lactacyd léttsápunnat kemur í veg fyrir slíkan kláða. MUNDU! Húðin heldur uþpi sínum eigin vörnum gegn sýklum og sveþþum. Ef við notum ranga sápu eyðum við þessum vörnuni. 360 m* ,,, | Anitmefna 11" sS ^ctacyo F|k>Iandl sáp8 Hristisi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.