Morgunblaðið - 14.04.1987, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 14.04.1987, Blaðsíða 78
78 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1987 Eðvarð Þór Eðvarðsson, íþróttamaður ársins: „Æfi 6 tíma á dag botóaréttog drekk niikid af mjóllC „Þú kemst ekki á heimsafrekslista og setur ekki vel á annað hundrað fslandsmet eða Norðurlandamet eins og Eðvarð án þess að hugsa um hvað þú lætur ofan í þig“, segir þjálfari Eðvarðs, Friðrik Ólafsson. Með eftirtektarverðri samvinnu og skipulegri uppbyggingu hefur þeim tekist að ná stórkostlegum árangri og stefna enn hærra. Veigamikill þáttur þjálfunarinnar er heilbrigt mataræði. Það hefur áhrif á alla starfsemi líkamans, hvort sem um er að ræða skaphöfn, taugaviðbrögð, styrk eða annað. Mjólkin er ómissandi uppistaða í daglegu fæði allra þeirra sem hugsa um andlegt og líkamlegt heilbrigði. Hún erótrúlega auðug uppsprettaaf fjölbreyttum bætiefnum. Úr mjólkinni fáum við kalk, magníum, zink, A og B vítamín, steinefni, amínósýrur og fjölmörg önnurefni, sem eru líkamanum lífsnauðsynleg. Vegna þessa mikilvægis mjólkurinnar verður aldrei of oft brýnt fyrir ungum sem öldnum að tryggja líkamanum nægilegt magn af mjólk eða mjólkurmat á hverjum degi. MJOLKURDAGSNEFND íþróttamaður ársins, Eðvarð Þór Eðvarðsson, sem hefur skipað sér sess á meðal besta sundfólks í heimi er vel meðvitaður um mikilvægi mjólkur í alhliða líkamsuppbyggingu. Engir sætudrykkir geta komið í stað mjólkurinnar. Mjólk eða mjólkurmatur er sjálfsagður hluti af hverri máltíð. t i 11 lí|j 1 i Hvað er hæfileg mjólkurdrykkja? eftir dr. Jón Óttar Ragnarsson Aldurshópur ár Ráðlagður Hæfilegur dagsskammtur mjólkurskammtur (RDS)af kalki ímg (2,5dlglös) Böm1-10 800 2 Unglingar 11-18 1200 3 Fullorönir karlar og konur* 800 2 * Margir sérfræðingar telja að kalkþörf kvenna eftir tíðahvörf sé mun hærri eða 1200-1500 mg/dag. Reynist það rétt er hæfilegur mjólkurskammtur ekki undir 3 glösum á dag. Umferðarráð: Abendingar varðandi páska- ferðalög NÚ sem endranær hyggja ugg- laust margír á ferðalög innan- Iands um páskana. Því er hyggilegt að huga að þeim bún- aði sem hæfir ferðalögum á þessum árstíma. Mikilvægt er að þeir sem ætla á flöll eða aka um fjallvegi séu þess meðvitaðir að nú er allra veðra von og færð getur spillst fljótt. Hlýjan fatnað og teppi er sjálfsagt að hafa meðferðis. Einnig keðjur, skóflu, dráttartaug og nauðsynlega vara- hluti. Aður en lagt er af stað í fjalla- ferðir þarf að kanna veðurútlit og færð. Nauðsynlegt er að tímasetja ferðina og gefa einhveijum upp fyrirhugaða leið og hvenær á að koma til byggða. Slíkt getur komið í veg fyrir áhyggjur skyldmenna, og jafnvel óþarfa leit. Notkun ökuljósa hefur aukist mikið og sannað ágæti sitt. Á blaut- um og forugum vegum verður bíllinn oft samlitur umhverfinu og sést illa. Ökuljósin eru því oft það eina sem við sjáum þegar bíll nálg- ast. Þegar for sest á ljósker dofna ljósin og veður því að þurrka af þeim eða þvo reglulega. Stöðuljós má aldrei nota í akstri. Væntanlega verður mikil umferð við skíðastaði landsins. Förum ekki á vanbúnum bílum í skíðalöndin því það veldur erfiðleikum og óþægind- um í umferðinni. Ganga verður þannig frá bílum í bílastæði að þeir trufli ekki eða tefji aðra umferð til og frá skíðasvæðinu. Vélsleða- og Qórhjólamenn sem verða þar sem skíða- og göngufólk er á ferð þurfa að sýna fyllstu tillits- semi, og gleyma ekki að tæki þeirra eru í senn kraftmikil og hættuleg ef ekki er varlega farið. Við akstur torfærutækja er mikilvægt að nota hjálm og klæðast skjólgóðum fatn- aði. Um leið og Umferðarráð óskar öllum ferðalöngum góðrar ferðar minnir það á að í páskaumferðinni höfum við tillitssemi við samferða- menn að leiðarljósi. Bílbeltin spennt, ökuljósin kveikt og ökum á jöfnum hraða, það sparar bensín og veldur minni streitu. Vart þarf að minna á að akstur og ölvun eiga ekki saman. Kæruleysi í þeim efn- um getur eyðilagt helgina fyrir fullt og allt, jafnvel framtíð ótalinna aðila. (Frá umferðarráði) Prufu-hitamælar + 50 til + 1000 C í einu tæki meö elektrón- ísku verki og Digital sýn- ingu. ■LN ■ Sfiiyifftmcgjtuiir cjfeffíjsscsini VESTURGOTU 16 - SÍMAR 14630 - 21480
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.