Morgunblaðið - 14.04.1987, Blaðsíða 93
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1987
93
Enska knattspyrnan:
Tottenham og
Coventry á Wembley
Everton með þriggja stiga forskot. Rush skorar en Liverpool tapar
Frá Bob Hennessy á Englandi.
TOTTENHAM og Coventry leika
til úrslita um enska bikarinn á
Wembley 16. maí. Tottenham
vann stórsigur á Watford, 4:1, og
leikur til úrlslita um bikarinn í
áttunda sinn í 105 ára sögu fé-
lagsins. Coventry sigraði Leeds,
3:2, eftir framlengingu á sunnu-
daginn og leikur til úrslita í fyrsta
sinn í sögu félagsins. Everton
hefur þriggja stiga forystu f 1.
deild. Rush skorar en Liverpool
tapar.
Tottenham hafði mikla yfirburði
gegn Watford, sem átti í mark-
mannserfiðleikum. Bæði Tony
Coton og Steve Sherwood voru
meiddir og varð því að grípa til
þriðja markvarðarins, Gary Plum-
ley, sem er kráreigandi og hálf-
atvinnumaður. Steve Hodge
skoraði fyrsta markið á 11 mínútu.
Einni mínútu síðar skoraöi marka-
kóngurinn, Clive Allen, sitt 45.
mark í vetur og áður en flautað
var til leikhlés hafði Paul Allen
bætt þriðja markinu við. Leikmenn
Tottenham gátu því leyft sér að
hægja ferðina í seinni hálfleik eftir
látlausa sókn í þeim fyrri. Steve
Hodge bætti fjórða markinu við í
seinni hálfleik en Steve Terry, sem
kom inná sem varamaður, minnk-
aði muninn fyrir Watford skömmu
síðar.
Bannett hetja Coventy
Dave Bennett var hetja Co-
ventry gegn Leeds í hinum
undanúrslitaleiknum er hann skor-
aði sigurmarikið á 98. mínútu eftir
að staðan hafði verið 2:2 eftir
venjulegan leiktíma. Leeds byrjaði
vel fyrir framan 51 þúsund áhorf-
endur á Hillsborough í Sheffield
og náði forysstunni með marki
Dave Rennie á 13. mínútu. Micky
Gynn jafnaði eftir fyrirgjöf frá Ben-
nett í upphafi seinni hálfleiks. Tíu
• Clive Allen hefur oft haft
ástæðu tll að fagna f vetur á laug-
ardaginn skoraði hann sitt 45.
mark á tímabilinu. Með honum
eru frændi hans Paul Allen, sem
skoraði einnig um helgina.
mínútum síðar bætti Keith Houc-
hen öðru markinu við fyrir Co-
ventry. Leeds skipti þá tveimur
varamönnum inná og annar þeirra,
Keith Edwards, jafnaði sex mínút-
um fyrir leikslok. Coventry var
síðan betra liðið í framlengingunni
og tryggði sigurinn á 98. mínútu
ens og áður segir.
Everton á sigurbraut
Everton hólt áfram sigurgöngu
sinni, eftir að hafa verið 9 stigum
á eftir Liverpooi í síðasta mánuði,
Belgía:
Arnór óstöðvandi
ARNÓR Guðhjonsen skoraði
bæði mörk Anderlecht f 2:1 sigri
þeirra á Waregem á útivelli á
laugardaginn. Arnór er marka-
hæstur í belgfsku deildinni með
16 mörk. Anderlecht hefur nú
eins stigs forskot á toppi deildar-
innar þar sem Mechelin gerði
markalaust jafntefli við Beveren.
„Þetta var grófur leikur en þó
mikið af marktækifærum. Ware-
gem komst yfir strax á fyrstu
mínútunum og síðan urðum við
fyrir áfalli er Lozano var gróflega
felldur og fótbrotnaði illa við það.
Ég náði síðan að jafna með skalia
fyrir leikhlé og í upphafi síðari hálf-
leiks skoraði ég aftur með skalla,"
sagði Arnór í samtali við Morgun-
blaðið.
Arnór sagðist sjaldan eða aldrei
hafa verið í jafn góðri æfingu og
núna. „Það gengur bókstaflega
allt upp hjá mér og þá er líka gam-
an að lifa.“
Anderlecht hefur nú eins stigs
forskot á Mechelin'á toppi deildar-
innar þegar sjö umferðir eru eftir.
Arnór sagðist vera tilbúinn að Evr-
ópuleikinn gegn Frökkum í París
og sagðist hlakka til leiksins.
eru nú komnir með þriggja stiga
forskot á Liverpool sem tapaði fyr-
ir Norwich, 2:1. Everton vann
stórsigur á West Ham, 4:0 og
sýndi meistaratakta. Mörkin gerðu
Wayne Clarke, Peter Reid, Gary
Stevens og Dave Watson, öll gerð
í fyrri hálfleik.
Liverpool var enn í sárum eftir
tapið gegn Arsenal í úrslitalleik
deildarbikarsins og tapaði fyrir
Norwich, 2:1. lan Rush skoraöi
fyrsta markið á 35. mínútu og
þannig var staðan í hálfleik. Trevor
Putney og Kevin Drinkell gerðu svo
út um leikinn fyrir Norwich í síðari
hálfleik. Annar leikurinn í röð sem
Rush skorar en Liverpool tapar.
Skoski bikarinn
Dundee United sem aldrei hefur
unnið skoska bikarinn og St. Mirr-
en munu leika til úrslita um skoska
bikarinn á Hampden Park 16. maí
í vor. Dundee United sigraði ná-
granna sína Dundee, 3:2 og St.
Mirren sigraði Hearts, 2:1, í und-
anúrslitum á laugardaginn.
Úrslit
Gnski bikarinn:
Tottenham — Watford
Coventry — Leeds
1. deild
Arsenal — Charlton
Everton — West Ham
Leicester — Aston Villa
Manchester City — Southampton
Norwich — Liverpool
Oxford — Newcastle
QPR — Luton
2. deild
Blackbum — Bamsley
Crystal P. — Plymouth
Derby — Stoké
Millwall — Grimsby
Portsmouth — Oldham
Reading — Bradford
Sunderland — Sheff. Utd.
Staðan i 2. deild
4:1
framl. 3:2
2:1
4:0
1:1
2:4
2:1
1:1
2:2
4:2
0:0
0:0
1:0
3:0
0:1
1:2
Derby 36 21 9 6 55:30 72
Portsmouth 35 21 8 6 46:21 71
Oldham 35 19 8 8 56:36 65
Ipswich 36 16 10 10 52:36 58
Plymouth 36 15 11 10 56:47 56
Crystal P. 36 17 4 15 47:45 55
Leeds 34 14 10 10 42:35 52
Sheff. Utd. 36 13 11 12 46:45 50
Stoke 35 18 10 12 60:40 49
Millwall 35 18 7 15 34:35 46
Birmingham 35 10 16 10 45:50 45
Blackbum 35 12 8 15 37:46 44
Reading 34 12 7 15 44:51 43
Bamsley 36 10 12 14 40:46 42
Grimsby 36 10 12 14 35:47 42
WBA 34 10 10 14 42:40 40
Sunderland 35 10 10 15 39:48 40
Bradford 35 10 9 16 47:53 39
Shrewsbury 35 11 6 18 31:45 39
Huddersfield 36 9 11 16 45:58 38
Hull 34 9 11 14 29:49 38
Brighton 35 7 11 17 31:46 32
◦didas
HEIMALEIKIR
UTILEIKIR
SAMTALS
Leikir U J T Mörk U J T Mörk Mörk Stig
EVERTON 35 13 3 1 42 10 8 4 6 24 : 17 66 : 27 70
UVERPOOL 36 12 3 3 36 : 15 8 4 6 26: 21 62 : 36 67
TOTTENHAM 33 11 3 4 32 13 7 3 5 24: 20 56 : 33 60
LUTON 36 13 4 1 25 10 3 7 8 16 : 27 41 : 37 59
ARSENAL 35 10 5 2 24 : 7 6 5 7 21 : 18 45 : 25 58
NORWICH 36 8 9 7 25 : 22 6 6 5 22 : 25 47 : 47 57
NOTT. FOREST 35 10 7 1 31 : 12 5 3 9 24 : 29 55 41 55
WIMBLEDON 35 9 4 4 25 : 16 6 4 8 21 : 25 46 : 41 53
COVENTRY 34 12 2 3 28 : 14 2 6 9 10 : 22 38 36 50
OPR 36 9 5 4 28 : 21 4 4 10 15 24 43 45 48
MAN. UTD. 34 11 3 4 34 : 16 1 8 7 11 19 45 35 47
WATFORD 34 9 4 3 29 15 4 4 10 25: 31 54 46 47
CHELSEA 35 7 4 7 28: 23 5 6 6 15 29 43 52 46
WESTHAM 35 8 2 7 33 21 4 6 8 14 37 47 58 44
SOUTHAMPTON 35 9 3 5 37 21 3 2 13 22 41 59 62 41
SHEFF. WED. 34 8 7 3 30- 17 2 4 10 14 32 44 49 41
OXFORD 36 7 7 4 26 24 2 5 11 11 35 37 59 39
NEWCASTLE 35 8 4 6 24 25 1 6 10 17 30 41 55 37
LEICESTER 36 8 6 4 35 21 2 1 15 13 45 48 66 37
CHARLTON 36 5 7 6 21 20 3 3 12 14 30 35 50 34
ASTON VILLA 36 6 8 5 20 23 1 4 12 18 45 38 68 33
MAN. CITY 35 6 5 6 22 21 0 8 10 7 29 29 50 31
Þýskaland:
Bayern heldur sínu
Lárus skoraði sigurmarkið gegn Köln
Frá Jóhannl Inga Gunnaraayni f Veatur-
BAYERN Múnchen hefur nú
þriggja stiga forskot í vestur-
þýsku Bundesligunni eftir leiki
helgarinnar og er á góðri leið með
að tryggja sór meistaratitilinn í
9. sínn. Þeir unnu Borussia
Mönchengladbach, 1:0, á útivelli.
Lárus Guðmundsson var hetja
Bayern Uerdingen er hann skor-
aði sigurmarkið f 2:1 sigri á Köln.
Stuttgart mátti þola 1:0 tap gegn
næst neðsta liði deildarinnar,
Dusseldorf.
Bayern Munchen færðist
Sigurður gerði þrjú
Þýskalandl.
nær meistaratitlinum er þeir unnu
Gladbach á útivelli. Gamla kemp-
an, Dieter Höness, gerði sigur-
markið með skalla og jafnframt
eina mark leiksins á 35. mínútu.
Gladbach fékk vítaspyrnu sem
þeim tókst ekki að nýta sér.
Hamurger SV, sem er eina liöið
sem getur hugsanlega veitt Bay-
ern keppni um meistaratitilinn,
sigraði Waldhof Mannheim, 1:0, á
heimavelli. Lothar Dittmar skoraði
sigurmarkið á 39. mínútu með
skoti af stuttu færi. Hamburg hefur
nú fengið 33 stig, Bayern Miínchen
36 og í þriðja sæti er Werder Brem-
en með 29 stig, en þeir unnu
stórsgiurá Eintracht Frankurt, 4:1.
enn
SIGURÐUR Grétarsson knatt-
spyrnumaður með Luzern í Sviss
var heldur betur í essinu sínu um
helgina þegar lið hans mætti
Vevey. Sigurður skoraði þrjú
mörk í 4:1 sigri Luzern.
Ómar Torfason kom inná sem
varamaður í leiknum og stóð sig
ágætlega. Luzern er nú í sjötta
sæti i 1. deildinni með 23 stig en
Xamax er efst með 34 stig.
Lárus skoraði
„Það var mjög mikilvægt fyrir
mig að skora þetta mark,“ sagði
Lárus Guðmundsson í samtali við
Morgunblaðið. Hann skoraði sig-
urmark Uerdingen í 2:1 sigri á
Samba
Níðsterkir æfingaskór.
Til nota jafnt inni sem
úti. Kr. 3.299.-
Samba Spezial
Topp malarskór, til nota
í vor á harða ójafna
malarvelli. Kr. 3.766
Köln á útivelli. Þetta var jafnframt
fyrsta tap Kölnar á heimavelli í 5
mánuði.
„Þetta var einn besti leikur okk-
ar eftir áramót. Við höfðum undir-
tökin í leiknum frá byrjun. Klinger
skoraði með skalla strax á 17.
mínútu eftir hornspyrnu. Síðan
bætti ég öðru markinu við einnig
eftir hornspyrnu. Funkel hafði þá
skallað að marki, knötturinn barst
út í teiginn aftur, og ég náði að
skalla í netið,“ sagði Lárus. Atli
Eðvaldsson lék einnig með Uerd-
ingen að nýju og átti góðan leik.
Með þessum sigri færðist liðið upp
í 6. sæti deildarinnar og á góða
möguleika á Evrópusæti.
Stuttgart mátti þola tap gegn
Dusseldorf á útivelli. Dusent skor-
aði sigurmarkið á 29. mínútu.
Ásgeir og félagar hans náðu ekki
að sýna góðan leik. Þeir hafa verið
mjög slakir á útivöllum og tapaö
þá gjarnan fyrir neðstu liðunum.
UWE Frábærir
fótboltaskór fyrir ungu
strákana. Kr. 1.280.-
ZX 500
Einir bestu alhliöa
æfingaskórnir frá
Adidas. 4.495.-
Phantom
fallegir, léttir og sterkir
æfingaskór fyrir
metnaöargjarna
hlaupara. kr. 3.389.-
Lady Oregon
Sérstaklega léttir
æfinga- og keppnisskór
fyrir dömur. Kr. 2.340.-
Adilette
Herra og dömu sund-
töflur í bláu og rauðu.
Nauösynlegir í sólar-
landaferöina Kr. 795.-
Universal
Þennan þekkja allir!
Kr. 2.550.-
Sportval
®við Hlemm. Sími 26690
Póstsendum
adidas