Morgunblaðið - 14.04.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 14.04.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1987 55 á slagverk. Þau náðu vel saman og flautan gaf skemmtilegan blæ. Mesta athygli vakti þó söngur Hild- ar sem var einkar góður, enda stúlkan með mikla og fallega rödd. Lagið sem þau fluttu, Næturljóð, var eftir Gísla Már Jóhannsson en textinn eftir Sverrir Pál. Næstir á sviðið voru Flensborgar- ar sem valið höfðu sér samheitið Gáfnaljósin. Þeir vöktu mikla hrifn- ingu þegar þeir komu á sviðið, enda klæddir í viðeigandi búninga, allt frá jólasveinabúning að einkennis- búning Lúðrasveitar Hafnarfjarðar. Því til viðbótar voru þeir allir með kanínueyru. Gáfnaljósin voru þeir Örn Amarsson, sem lék á gítar og söng, Rúnar Óskarsson sem lék á gítar og söng, S.B. Blöndal (lista- mannsnafn?) sem lék á bassa, Öm Hrafnkelsson sem söng og Óttar Proppé sem lék á draglúður og söng. Lagið, sem var einkar skemmtileg blanda, var samið af Gáfnaljósunum í sameiningu, en textann, sem ekki var óskemmti- legri smíði, sömdu þeir Öm og Óttar í sameiningu. Samsuðan hét Skápa- söngur. Það var Kvennaskólinn sem átti lokaorðið í kepninni. Fyrir hönd hans kepptu þær stöllur Hjálmfríð- ur Þöll Friðriksdóttir, sem söng, og Bryndís Sunna Valdimarsdóttir, sem söng einnig. Þær höfðu sér til fulltingis þá Jón Bjama Jónsson, sem lék á hljómborð, Björgvin Plod- er, sem lék á trommur, og Bjama Braga Kjartansson sem lék á bassa. Lag og texta sömdu þær Hjálm- fríður og Byndís og kölluðu Texta- laust lag. Nú fór dómnefnd, sem skipuð var þeim Inga Gunnari Jóhannssyni, Bergþóru Ámadóttur, Guðrúnu Hólmgeirsdóttur, Kristínu Lilli- endahl og Gunnari Guttormssyni, afsíðis til að velja sigurvegara. Ekki þurftu menn þó að láta sér leiðast á meðan því á sviðið komu Gísli Helgason og Vespur, þær Helga Bryndís og Herdís Hallvarðs- dóttir, og fóm á kostum á meðan dómur var upp kveðinn. Það vom síðan ágætur kynnir dagsins, Guðrún Gunnarsdóttir, og Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, formaður Vísnavina, sem kynntu úrslitin. Sigurvegari varð Tindur Hafsteinsson, fékk tuttugu þúsund krónur í verðlaun. í öðm sæti urðu keppendumir frá Akureyri, þau Gísli Már Jóhannson, Hildur Lofts- dóttir, Margrét Stefánsdóttir og Geir Rafnsson, fengu tíu þúsund krónur. Þriðji varð Tómas Malberg sem fékk að launum fimm þúsund krónur. Þá var komið að aukaverðlaun- um, sem öll vom plötuúttekt frá Steinum. Verðlaun fyrir bestu bún- inga fengu Gáfnaljósin úr Flens- borg, Kvennaskólakeppendur fengu verðlaun fyrir galsafengna sviðs- framkomu, menntskælingar að austan fengu veðlaun fyrir fágaða sviðsframkomu og keppandinn úr MR fékk verðlaun fyrir besta téxt- ann. Keppni fór í alla staði vel fram en þó skyggði nokkuð á hve fáir mættu til að fylgjast með, en skýr- ingar á því em margar og þeirra á meðal að kennaraverkfallið varð til þess að margir keppendur hættu við að mæta til leiks og eyddi einn- ig þeirri stemmningu sem búið var að ná upp innan skólanna. Vísna- vinir fara þó brattan og heita því að næsta ár verði keppnin enn veg- legri og stæm í sniðum. Arni Matthíasson Vor-tískan /£#*■ IxM, 599 it J*fc, J HAGKAUP Wi REYKJAVÍK AKUREYRI NJARÐVÍK Póstverslun: Simi 91-30980
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.