Morgunblaðið - 14.04.1987, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRIL 1987
79
Almennur kosningafundur DV vegna
alþingiskosninganna í Háskólabíói
DAGBLAÐIÐ/Vísir gengst í
kvöld fyrir almennum kosninga-
fundi vegna alþingiskosning-
anna. DV stóð fyrir slíkum fundi
fyrir alþingiskosningarnar 1983
og borgarstjórnarkosningarnar
á síðasta ári.
Á fundinum í Háskólabíói munu
talsmenn framboðslista flytja fram-
söguræður, en þeir eru:
Fyrir A lista, Alþýðuflokkinn: Jón
Sigurðsson.
Fyrir B lista, Framsóknarflokk-
inn: Guðmundur G. Þórarinsson.
Fyrir C lista, Bandalag jafnaðar-
manna: Anna Kristjánsdóttir.
Fyrir D lista, Sjálfstæðisflokkinn,
Friðrik Sophusson.
Fyrir G lista, Alþýðubandalagið,
Álfheiður Ingadóttir.
Fyrir M lista, Flokk mannsins:
Pétur Guðjónsson.
Fyrir S lista, Borgaraflokkinn:
Aðalheiður Bjamfreðsdóttir.
Fyrir V lista, Samtök um kvenna-
lista: Kristín Einarsdóttir.
Talsmenn framboðslistanna
munu halda tíu mínútna framsögu-
ræður, en að þeim loknum mun
fundarstjóri bera upp skriflegar
fyrirspurnir frá fundarmönnum, en
meðan á fundinum stendur geta
fundargestir komið slíkum fyrir-
spurnum á framfæri.
I fundarlok mun hver framsögu-
maður flytja stutt ávarp.
Fundurinn hefst í Háskólabíói
klukkan 20.30, en Lúðrasveit
Reykjavíkur mun leika fyrir fundar-
gesti frá klukkan 20.00. Fundar-
stjóri verður Magnús Bjarnfreðs-
' „
0 O O o o o
o o O o O o
O O O O O o
o o o o o o
FJALLALAMB Á
1
o o o o o
o o o o o
o o o o 0
o o o o o
MINUTUM
Þykir þér gaman að koma á óvart með
spennandi matargerð - en ert ekki alltaf
viss um árangurinn? Settu þá traust þitt á
lambakjötið. Pað bregst þér ekki, ef þú
meðhöndlar þetta öndvegis hráefni eins og
það á skilið. Þú færð spennandi
lambakjötsuppskriftir víða núna enda
margir að læra að meta þetta safaríka og
meyra kjöt á nýjan hátt.
Hér er ein til að byrja með.
Ingvar H. Jakobsson matreiðslumeistari á
Vertshúsinu á Hvammstanga gaf okkur
þessa úrvals uppskrift sem örugglega slær í
gegn.
Kiyddlegnar lambasneiðar
m/vínbeijum.
-þegí
ar Þu
1 kg lambakjötsvöðvar
t.d. úr læri.
Kryddlögur:
iálítrisólblómaolía.
ldlmysa.
2tskbasilikum.
2 tsk myntlauf.
1 lítill blaðlaukur saxaður.
3 msk sítrónupipar.
Öllublandaðsaman.
Ef ekki er hægt að fá beinlausa
lambavöðva hjá kaupmanninum er
lærið úrbeinað, vöðvamir fituhreinsaðir og
sinar skomar burtu. Vöðvarnir síðan
skomir í sneiðar, nema þunnir vöðvar, þeim
er skipt í hæfilegar steikur. Leginum hellt
yfir sneiðamar þannig að hann hylji kjötið
alveg. Matarfilma breidd þétt yfir. Geymt í
kæliskáp í 3 sólarhringa. Ékki er
nauðsynlegt að berja kjötið fyrir steikingu.
Kjötsneiðamar teknar upp úr, þerraðar
varlega, þannig að kryddið fari sem minnst
af og steiktar á pönnu eða grilli. Best er að
hafa kjötið miðlungssteikt. Síðan em
sneiðamar teknar af pönnunni og haldið
heitum.
Púrtvíninu hellt á pönnuna og soðið í 1-2
mínútur. 2 dl af rjóma, vínberjunum og
kryddinu bætt út í og soðið í nokkrar
mínútur. Ef sósan er ekki nógu þykk má
þykkja með örlitlum sósujafnara.
Meðlætið valið eftir smekk.
Sósa:
200gr vínber, skorin í tvennt og
steinhreinsuð.
2 dl púrtvín, dökkt.
V2 tsk myntlauf.
1 tsk basilikum.
2dlrjómi
Salt eða grænmetiskraftur.
(maísena sósujafnari).
MARKAÐ5NEFND
U1
Vandaður
penni,
vinargjöf
sem ekki
gleymist
t PARKER