Morgunblaðið - 14.04.1987, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 14.04.1987, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRIL 1987 79 Almennur kosningafundur DV vegna alþingiskosninganna í Háskólabíói DAGBLAÐIÐ/Vísir gengst í kvöld fyrir almennum kosninga- fundi vegna alþingiskosning- anna. DV stóð fyrir slíkum fundi fyrir alþingiskosningarnar 1983 og borgarstjórnarkosningarnar á síðasta ári. Á fundinum í Háskólabíói munu talsmenn framboðslista flytja fram- söguræður, en þeir eru: Fyrir A lista, Alþýðuflokkinn: Jón Sigurðsson. Fyrir B lista, Framsóknarflokk- inn: Guðmundur G. Þórarinsson. Fyrir C lista, Bandalag jafnaðar- manna: Anna Kristjánsdóttir. Fyrir D lista, Sjálfstæðisflokkinn, Friðrik Sophusson. Fyrir G lista, Alþýðubandalagið, Álfheiður Ingadóttir. Fyrir M lista, Flokk mannsins: Pétur Guðjónsson. Fyrir S lista, Borgaraflokkinn: Aðalheiður Bjamfreðsdóttir. Fyrir V lista, Samtök um kvenna- lista: Kristín Einarsdóttir. Talsmenn framboðslistanna munu halda tíu mínútna framsögu- ræður, en að þeim loknum mun fundarstjóri bera upp skriflegar fyrirspurnir frá fundarmönnum, en meðan á fundinum stendur geta fundargestir komið slíkum fyrir- spurnum á framfæri. I fundarlok mun hver framsögu- maður flytja stutt ávarp. Fundurinn hefst í Háskólabíói klukkan 20.30, en Lúðrasveit Reykjavíkur mun leika fyrir fundar- gesti frá klukkan 20.00. Fundar- stjóri verður Magnús Bjarnfreðs- ' „ 0 O O o o o o o O o O o O O O O O o o o o o o o FJALLALAMB Á 1 o o o o o o o o o o o o o o 0 o o o o o MINUTUM Þykir þér gaman að koma á óvart með spennandi matargerð - en ert ekki alltaf viss um árangurinn? Settu þá traust þitt á lambakjötið. Pað bregst þér ekki, ef þú meðhöndlar þetta öndvegis hráefni eins og það á skilið. Þú færð spennandi lambakjötsuppskriftir víða núna enda margir að læra að meta þetta safaríka og meyra kjöt á nýjan hátt. Hér er ein til að byrja með. Ingvar H. Jakobsson matreiðslumeistari á Vertshúsinu á Hvammstanga gaf okkur þessa úrvals uppskrift sem örugglega slær í gegn. Kiyddlegnar lambasneiðar m/vínbeijum. -þegí ar Þu 1 kg lambakjötsvöðvar t.d. úr læri. Kryddlögur: iálítrisólblómaolía. ldlmysa. 2tskbasilikum. 2 tsk myntlauf. 1 lítill blaðlaukur saxaður. 3 msk sítrónupipar. Öllublandaðsaman. Ef ekki er hægt að fá beinlausa lambavöðva hjá kaupmanninum er lærið úrbeinað, vöðvamir fituhreinsaðir og sinar skomar burtu. Vöðvarnir síðan skomir í sneiðar, nema þunnir vöðvar, þeim er skipt í hæfilegar steikur. Leginum hellt yfir sneiðamar þannig að hann hylji kjötið alveg. Matarfilma breidd þétt yfir. Geymt í kæliskáp í 3 sólarhringa. Ékki er nauðsynlegt að berja kjötið fyrir steikingu. Kjötsneiðamar teknar upp úr, þerraðar varlega, þannig að kryddið fari sem minnst af og steiktar á pönnu eða grilli. Best er að hafa kjötið miðlungssteikt. Síðan em sneiðamar teknar af pönnunni og haldið heitum. Púrtvíninu hellt á pönnuna og soðið í 1-2 mínútur. 2 dl af rjóma, vínberjunum og kryddinu bætt út í og soðið í nokkrar mínútur. Ef sósan er ekki nógu þykk má þykkja með örlitlum sósujafnara. Meðlætið valið eftir smekk. Sósa: 200gr vínber, skorin í tvennt og steinhreinsuð. 2 dl púrtvín, dökkt. V2 tsk myntlauf. 1 tsk basilikum. 2dlrjómi Salt eða grænmetiskraftur. (maísena sósujafnari). MARKAÐ5NEFND U1 Vandaður penni, vinargjöf sem ekki gleymist t PARKER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.