Morgunblaðið - 14.04.1987, Blaðsíða 84

Morgunblaðið - 14.04.1987, Blaðsíða 84
MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1987 félk f fréttum Páskarnir nálgast og margir eru famir að hyggja að undirbún- ingi fyrir þessa miklu hátíð. Eitt af því sem nú orðið þykir ómissandi um hveija páska eru blessuð páska- eggin. Flest eru þau úr súkkulaði, en á þessari mynd sjáum við Eliza- beth, drottningamóður í Bretlandi, halda á dýrindis postulínspáskaeggi er Peter Miller, stjórnarformaður Reuter. Lloydstryggingarfélagsins, afhenti henni að gjöf er hún skoðaði ný- byggingu fyrirtækisins í London á þriðjudag. Fegurstu stúlkur í Bretaveldi Boston, gjörið þið svo vel 29. mars sl. hófu Flugleiðir flug til Boston í Bandaríkjunum og verður flogið þangað tvisvar í viku á sunnudögum og miðvikudögum. Flugleiðir er eina norræna flugfé- lagið sem flýgur þangað og býður upp á ferðir milli borgarinnar og Norðurlandanna, að vísu með milli- lendingu á íslandi. Öll starfsemi á flugvellinum í Boston hefur orð á sér fyrir að vera vel skipulögð og tengiflug til annarra staða eru mörg. A undanfömum árum hefur félagið selt mikið af ferðum til Evrópu í Boston, og markaðskann- anir hafa sýnt að fólk í Boston og nágrenni ferðast meira en almennt gengur og gerist meðal Bandaríkja- manna, m.a. vegna þessa var ákveðið að opna hina nýju flugleið. Góðum gestum var boðið í fyrstu flugferðina og móttaka var á Log- anflugvelli. Meðal gestanna voru (fr.hægri) Byron F. Battle, for- stöðumaður alþjóðaýiðskiptaráðu- neytis Massachusettsfylkis, Dick Rust, aðstoðarferðamálastjóri fylk- isins og Richard Marchi, aðstoðar- flugmálastjóri, er standa hér á myndinni við hlið Sigurðar Helga- sonar, forstjóra Flugleiða. Svo skemmtilega vill til að þessir þrír bandarísku heiðursmenn flugu allir með Loftleiðum, er þeir vom ungir námsmenn og sögðu við íslensku gestina að þeir hefðu síðan, eins og svo margir aðrir landar þeirra haldið tryggð við félagið, sem eftir samrunann við Flugfélag íslands ber nafnið Flugleiðir. Reuter. Carlsson í Kína Norrænir forsætisráðherrar hafa að undanförnu flykkst til Kína, Poul Schlúter og Steingrímur Hermannsson komu þangað í fyrra og fyrir skömmu var Ingvar Carlsson, forsætisráðherra Svíþjóðar, þar í opinberri heimsókn. Vel fór á með honum og kínverskum ráðamönnum og er þeási mynd var tekin hafði Carlsson greinilega sagt eitthvað afar fyndið, því leiðtogi þeirra Kínveija, Deng Xiaoping, velltist um af hlátri. Ung stúlka frá Birmingham, Debbie Pearman, hreppti sl. miðvikudag hinn eftirsótta titil „Ungfrú England 1987“. Mynd þessi er tekin eftir keppnina og og til sitt hvorrar handar við sigurvegarann sjáum Morgunblaðið/ólafur K. Magnússon. Páskaegg úr postulíni Reuter. við dömumar sem næstar komust því að hljóta- titl- inn, þær Yvette Livesey (t.v.) frá Yorkshire og Lesley-Ann Steele frá Lancashire. ICELANDAIR 'á DIRECT SERVICE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.