Morgunblaðið - 14.04.1987, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.04.1987, Blaðsíða 22
22 MORGÚNBLÁÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1987 Fyrirliggjandi í birgðastöð Flokkur (grade) A. DNV-skírteini. Sandblásnar og grunnaðar Stærð 2000 x 6000 mm Þykkt 5-12 mm. SINDRAi rM .STÁLHE Ðorgartúni 31 sími 27222 UTLEIGA ÁVEISLUDCKUM FÖNN leigir út dúka og servétturtil hverskonar mannfagnaða. Hafir þú ákveðið veislu höfum við dúkana, hreina og fallega, tilbúna á borðið og þú geturvalið liti við hæfi. Veislan verður veglegri með fallega brotnum tauservétt- um í stíl. Það eykur á ánægjuna. Leitaðu upplýsinga. Við sendum og sækjum. Fannhvítt frá FÖNN Skeifunni 11 Símar: 82220, 82221 og 34045 Dagmæðramál eftirSelmu Júlíusdóttur Svo lengi má brýna deigt járn að bíti. Það á við nú um mig. Mið- vikudaginn 8. apríl hélt foreldrafé- lag dagvistunar í Reykjavík fund um dagvistunarmál. Eina svar mitt við þeim málflutningi, sem þar var hafður um dagmæður og starfsemi þeirra, var að ganga út. Þarna var stillt upp stjórnmálaskörungum flokkanna og voru kvenskörungar í meirihluta . . . Ég gladdist þegar foreldrafélagið bauð foreldrum bama, sem eru í dagvistun hjá dag- mæðmm, að ganga í þetta félag, en í dag veit ég hver stefnuskrá þeirra er gagnvart dagmæðmm. Dagmæður, við verðum allar að gera okkur grein fyrir því að það er skipulagður atvinnurógur sem nokkrir stjómmálamenn em með gagnvart dagmæðrastéttinni. Þar em konur í fararbroddi. Engin þeirra hefur kynnt sér dagmæðra- starfið nema í þeim tilgangi að niðumíða starf okkar til að fá byggðar fleiri dagvistunarstofnanir. Hve margar af þeim skyldu hafa nýtt sér dagmæður og heimili þeirra til að komast svona langt í metorða- stiga þjóðfélagsins? Hvar em þeir foreldrar sem hafa fengið inni á heimilum okkar með böm sín? Það heyrist ekkert í þeim okkur til vam- ar. Á meðan að dagmæðrastarfið er byggt upp í nágrannalöndum okkar em óprúttnir og siðlausir stjórnmálamenn að rífa okkar starf og heimili niður. Dagmæður, eins og mál okkar em í dag er mannorði okkar og heimilisins telft í mikla tvísýnu vegna málaflutnings þessara stjóm- málaflokka. Það er kominn meira en tími til að mál þeirra verði stöðv- uð og ábyrgt fólk setjist niður og tali um vanda dagvistunar af ein- hveiju viti. Ég held að þetta fólk sé ekki eins vitgrannt og það vill vera láta. Það veit (hlýtur að vera) að það er fjöldi bama, sem ekki þolir að vistast á dagvistunarstofn- un, bæði vegna þess að þau em ekki líkamlega sterk og eins að skapgerðareiginleikar þeirra þola það ekki. Eins er talið að dagvistun á einkaheimilum sé betri kostur fyrir ungböm. Ég skora á lækna, sálfræðinga og aðra, sem hafa vit og þekkingu á þessum málum, að grípa inn í þau og koma börnum okkar til vamar. Þið getið ekki set- ið hjá lengur. Fréttamenn, em ekki einhveijir í ykkar hópi sem hefðu dug í sér að kynna alþjóð málið af viti, en ekki eins og nú er gert? Sannleikurinn er sá, að það em dagmæður sjálfar sem hafa áorkað miklu á undanfömum ámm við uppbyggingu starfsins. Þær hafa barist fyrir meiri festu og skipu- lagningu við leyfisveitingar. Þær hafa barist fyrir betri menntun. Þær hafa barist fyrir leikfangasafni, svo Fjárhagsgrundvöll- ur Ríkisútvarps- ins verði tryggður MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun sem samda- þykkt var samhljóða á trúnað- armlismannaráðsfundi Félags islenskra leikara 7. apríl sl.: „Fundur í trúnaðarmannaráði Féíags íslenskra leikara haldinn þann 7.apríl 1987 samþykkir að beina því til menntamálaráðherra að hann beiti sér fyrir því að fjár- hagsgrundvöllur Ríkisútvarpsins verði tryggður hið fyrsta. Fundurinn lítur svo á að hlutverk Ríkisútvarpsins í menningarbaráttu þjóðarinnar hafi aldrei verið mikil- vægari en nú og því brýnt að því sé gert kleift að sinna því hlutverki svo sómi sé að.“ MAGN- ÞRUNGNAR RAFHLÖÐUR M Dreifing: TOLVUSPIL HF. simi: 687270 MALLORKA Royal Jardin del Mar Gististaður i sérflokki. Ferðaskritslola, Hallveigarstíg 1 slmar 28388 og 28580 MEBEINUSftmU er hægt að breyta innheimtuað- ferðinni. Eftir það verfta áskrift- argjöldin skuldfærð á viðkomandi greiðslukortareikn- ing mánaðarlega. SÍMINN ER 691140 691141 2tt«rj}imbTaí>tí>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.