Morgunblaðið - 14.04.1987, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 14.04.1987, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. AJPRÍL 1987 17 hvatning til starfa þeim sem þess njóta. Kynning á íslenzkri list erlendis hefur verið aukin, en eflaust má gera betur í því efni og tengja slíka kynningu útflutningsstarfseminni. Ég tel mig hafa sýnt fram á með þeim dæmum, sem ég hef nefnt, að Sjálfstæðisflokknum er betur treystandi fyrir málefnum lista- manna en þeim stjómmálaflokkum, sem telja sig sjálfkjörna til að vaka yfir öllu er varðar listir og menning- armál. í kosningayfirlýsingu Sjálfstæð- isflokksins segir m.a.: „Hlúð verði að menningarstarfsemi í landinu og einstaklingum auðveldað að skapa og njóta listar. Sérstaklega verði hugað að leiðum til að gera sjálf- stæðum menningarstofnunum mögulegt að standa á eigin fótum ijárhagslega." í listum og menningarmálum standa menn frammi fyrir tveimur pólitískum valkostum. Annars veg- ar því heimóttarlega afturhaldi, sem birtist í stefnu vinstri flokkanna, þar sem kerfið á að vera allsráð- andi með sín höft, bönn og einokun. Afstaða þessara flokka til aukins fijálsræðis í útvarpsmálum er lýs- andi dæmi um þeta. Hins vegar er stefna Sjálfstæðisflokksins, hæg- fara leið til aukins fijálsræðis á öllum sviðum. Dæmin, sem ég hef rakið hér, sýna svart á hvítu hvor leiðin er betri fyrir íslenzkt listafólk og listsköpun í landinu. Höfundur er aðstoðarmaður fjár- málaráðherra ogskipar 6. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokks- ins í Reykjavík. Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag var spilaður eins kvölds tvímenningur í tveimur 10 para riðlum. Efstu skor fengu eftir eftirtalin pör. A-riðill: Guðjón Jónsson — Friðrik Jónsson 153 Guðlaugur Sveinsson — Magnús Sverrisson 122 Baldur Bjartmarsson — Gunnlaugur Guðjónsson 116 Hafliði Magnússon — Júlíus Sigurðsson 112 B-riðill: Helgi Skúlason — Kjartan Kristófersson 138 Guðmundur Aronsson — Jóhann Jóelsson 129 Ámi Már Bjömsson — Stefán R. Jónsson 127 Éiður Guðjohnsen — Haukur Siguijónsson 119 Meðalskor 108. Næsta þriðjudag, 14. apríl, verð- ur spilaður eins kvölds tvímenning- ur, en þriðjudaginn 21. apríl hefst þriggja kvölda vortvímenningur. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvíslega. Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 9. apríl var spilað- ur eins kvölds tvímenningur í tveim tíu para riðlum. Úrslit urðu eftirfar- andi: A-riðill: Sævin Bjamason — Bjami Pétursson 122 Ólafur H. Ólafsson — Hallgrímur Sigurðsson 120 Ásthildur Sigurgísladóttir — Lárus Arnórsson 119 Sigurður Gunnlaugsson — Björn Kristjánsson 115 B-riðill: Grímur Thorarensen — Vilhjálmur Sigurðsson 137 Helgi Viborg — Armann J. Lárusson 132 Trausti Finnbogason — Haraldur Ámason 126 Guðmundur Gunnlaugsson — Óli M. Andreasson 109 Meðalskor 108. Ekkert verður spilað næstu tvo fímmtudaga, skírdag og sumardag- inn fyrsta, en fimmtudaginn 30. apríl hefst lokakeppni vetrarins, barómeter, og mun standa í fjögur kvöld. Hægt er að skrá sig hjá Gróu í síma 41794 eða 41570 (vinnusími). J; 'rtgUj/f Armúl' ^f^tðÍDTerli.ipíöigjRyJli ieðani!ba tsendiðjtiUKre 0§ÍR^javjj^gffi -»HEIMSMyND.fejtt^.irtasfa;oaiútbr.ejddasfahítyarjtj —Jandsjiis, ^Qiiúíf noaíviiitœkið^.u LocaLd Jjafa^g ert —imQAic<sUQínct,',:>A7n>>,;|<;l/rÍftrir<;riHin|nal&eirfeeml lausasölu askfjftjpgj3ie_ðJurfLC.ard!&.essiJ<iör,stapda eippiöW ^dtlLákrifendunitHE|MSMYNDAR5j!bi^qiS^jM IbejjjEufocardrkorthafaroa eru beir beðnirj-pð^t [tilkynaaJÞaðiseDníy/st, «g| i.YKKUR3EINTAk~ATOiPRllr'H^pjlNIJK,' EUROCARD ÁSKRIFT AÐ HEIMSMYND: Nafn________ Heimilisfang Eurocard númer [ Qildistími Eurocard SENDIST TIL: KREDITKORT H/F# ÁRMÚLA 28, 108 REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.