Morgunblaðið - 14.04.1987, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. AJPRÍL 1987
17
hvatning til starfa þeim sem þess
njóta.
Kynning á íslenzkri list erlendis
hefur verið aukin, en eflaust má
gera betur í því efni og tengja slíka
kynningu útflutningsstarfseminni.
Ég tel mig hafa sýnt fram á með
þeim dæmum, sem ég hef nefnt,
að Sjálfstæðisflokknum er betur
treystandi fyrir málefnum lista-
manna en þeim stjómmálaflokkum,
sem telja sig sjálfkjörna til að vaka
yfir öllu er varðar listir og menning-
armál.
í kosningayfirlýsingu Sjálfstæð-
isflokksins segir m.a.: „Hlúð verði
að menningarstarfsemi í landinu og
einstaklingum auðveldað að skapa
og njóta listar. Sérstaklega verði
hugað að leiðum til að gera sjálf-
stæðum menningarstofnunum
mögulegt að standa á eigin fótum
ijárhagslega."
í listum og menningarmálum
standa menn frammi fyrir tveimur
pólitískum valkostum. Annars veg-
ar því heimóttarlega afturhaldi, sem
birtist í stefnu vinstri flokkanna,
þar sem kerfið á að vera allsráð-
andi með sín höft, bönn og einokun.
Afstaða þessara flokka til aukins
fijálsræðis í útvarpsmálum er lýs-
andi dæmi um þeta. Hins vegar er
stefna Sjálfstæðisflokksins, hæg-
fara leið til aukins fijálsræðis á
öllum sviðum. Dæmin, sem ég hef
rakið hér, sýna svart á hvítu hvor
leiðin er betri fyrir íslenzkt listafólk
og listsköpun í landinu.
Höfundur er aðstoðarmaður fjár-
málaráðherra ogskipar 6. sæti á
framboðslista Sjálfstæðisflokks-
ins í Reykjavík.
Brids
Arnór Ragnarsson
Bridsfélag Breiðholts
Sl. þriðjudag var spilaður eins
kvölds tvímenningur í tveimur 10
para riðlum. Efstu skor fengu eftir
eftirtalin pör.
A-riðill:
Guðjón Jónsson —
Friðrik Jónsson 153
Guðlaugur Sveinsson —
Magnús Sverrisson 122
Baldur Bjartmarsson —
Gunnlaugur Guðjónsson 116
Hafliði Magnússon —
Júlíus Sigurðsson 112
B-riðill:
Helgi Skúlason —
Kjartan Kristófersson 138
Guðmundur Aronsson —
Jóhann Jóelsson 129
Ámi Már Bjömsson —
Stefán R. Jónsson 127
Éiður Guðjohnsen —
Haukur Siguijónsson 119
Meðalskor 108.
Næsta þriðjudag, 14. apríl, verð-
ur spilaður eins kvölds tvímenning-
ur, en þriðjudaginn 21. apríl hefst
þriggja kvölda vortvímenningur.
Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30
stundvíslega.
Bridsfélag Kópavogs
Fimmtudaginn 9. apríl var spilað-
ur eins kvölds tvímenningur í tveim
tíu para riðlum. Úrslit urðu eftirfar-
andi:
A-riðill:
Sævin Bjamason —
Bjami Pétursson 122
Ólafur H. Ólafsson —
Hallgrímur Sigurðsson 120
Ásthildur Sigurgísladóttir —
Lárus Arnórsson 119
Sigurður Gunnlaugsson —
Björn Kristjánsson 115
B-riðill:
Grímur Thorarensen —
Vilhjálmur Sigurðsson 137
Helgi Viborg —
Armann J. Lárusson 132
Trausti Finnbogason —
Haraldur Ámason 126
Guðmundur Gunnlaugsson —
Óli M. Andreasson 109
Meðalskor 108.
Ekkert verður spilað næstu tvo
fímmtudaga, skírdag og sumardag-
inn fyrsta, en fimmtudaginn 30.
apríl hefst lokakeppni vetrarins,
barómeter, og mun standa í fjögur
kvöld. Hægt er að skrá sig hjá
Gróu í síma 41794 eða 41570
(vinnusími).
J;
'rtgUj/f Armúl'
^f^tðÍDTerli.ipíöigjRyJli
ieðani!ba tsendiðjtiUKre
0§ÍR^javjj^gffi
-»HEIMSMyND.fejtt^.irtasfa;oaiútbr.ejddasfahítyarjtj
—Jandsjiis, ^Qiiúíf noaíviiitœkið^.u LocaLd Jjafa^g ert
—imQAic<sUQínct,',:>A7n>>,;|<;l/rÍftrir<;riHin|nal&eirfeeml
lausasölu
askfjftjpgj3ie_ðJurfLC.ard!&.essiJ<iör,stapda eippiöW
^dtlLákrifendunitHE|MSMYNDAR5j!bi^qiS^jM
IbejjjEufocardrkorthafaroa eru beir beðnirj-pð^t
[tilkynaaJÞaðiseDníy/st, «g|
i.YKKUR3EINTAk~ATOiPRllr'H^pjlNIJK,'
EUROCARD ÁSKRIFT AÐ HEIMSMYND:
Nafn________
Heimilisfang
Eurocard númer [
Qildistími Eurocard
SENDIST TIL: KREDITKORT H/F# ÁRMÚLA 28, 108 REYKJAVÍK