Morgunblaðið - 14.04.1987, Blaðsíða 86

Morgunblaðið - 14.04.1987, Blaðsíða 86
86 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1987 ★ ★★ HK. DV. ★ ★ V* AI. MBL. STAND BY ME A nrw fibn by Rob Rröier. Kvikmyndin „Stand By Me“ er gerð eftir sögu metsöluhöfundarins Step- hen King „Líkinu". Óvenjuleg mynd — spennandi mynd — frábœr tónlist. Aðalhlutverk: Wil Wheaton, Rlver Phoenix, Corey Feldman, Jerry O’Connell, Kiefer Sutherland. Leikstjóri: Rob Reiner. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. ★ ★★★ AI.MBL. ★ ★ ★ SMJ. DV. ★ ★★ HP. Kathleen Turner og Nicolas Cage leika aðalhlutverkin í þessari bráð- skemmtilegu og eldfjörugu mynd sem nú er ein vinsælasta kvikmynd- in vestan hafs. Leikstjóri er hinn margfaldi Óskars- verðlaunahafi Francis Coppola. Peggy Sue er næstum þvi fráskilin tveggja barna móðir. Hún bregður sér á ball og þar líður yfir hana. Hvernig bregst hún við þegar hún vaknar til lífsins 25 árum áður? Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Miðaverðkr. 130. STATTU MEÐ MÉR 18936 Frumsýnir: PEGGY SUE GIFTIST KIENZLE ALVÖRU ÚR MEÐ VÍSUM LAUGARAS ----SALURA-------- Heimsfrumsýning: EINKARANNSÓKNIN Ný bandarísk spennumynd, gerð af þeim félögum Sigurjóni Sighvatssyni og Steven Golin. Charles Bradley rannsóknarblaða- maður hefur komist á snoðir um spillingu innan lögreglu Los Ange- les-borgar og einsetur sér að upplýsa málið. Joey, sonur Charles, dregst inn í máliö og hefur háskalega einkarannsókn. Aöalhlutverk: Clayton Rohner, Ray Sharkey, Talia Balsam, Paul Le Mat, Martin Balsam og Anthony Zerbe. Leikstjóri: Nigel Dick Framleiðendur: Steven Golin og Slgurjón Sighvatsson. íslenskurtexti. Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð kr. 200. ★ ★*/* Mbl. — SALURB — EFTIRLÝSTUR LÍFS EÐA LIÐINN Sýndkl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 16 ára. SALURC Þá er hann kominn aftur, hryllingur- inn sem við höfum beðið eftir, því brjálæðingurinn Norman Bates er mættur aftur til leiks. Leikstjóri: Anthony Perkins. Aðalhlutverk: Anthony Perkins, Diana Scarwid. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. FRUM- SÝNING Tónabíó frumsýnir í dag myndina Leikið til sigurs Sjá nánaraugl. annars staöar i blaöinu. Bladburöarfólk óskast! AUSTURBÆR Grettisgata 2-63 o.fl. Hverfisgata 63-115 o.fl. Lindargata 1 -38 o.fl Meðalholt o.fl. Hverfisgata 4-62 o.fl. Síðumúli Óskarsverðlauna- myndin: GUÐGAFMÉREYRA CHILDREN OF A LESSER GOD ★ ★★ DV. Stórgóð mynd með frábaerum leikurum. Marlee Matlin hlaut Óskarinn sem besti kvcnleikarinn í ár. Lcikstj.: Randa Haines. Aðalhlutverk: William Hurt, Marlee Matlin, Piper Laurie. ENGIN SÝNING f DAG Sýnd miðv. kl. 7.15 og 9.30. ÞJÓÐLEÍKHÚSID AURASÁLIN eftir Motiére. Miðvikudag kl. 20.00. Tvær sýningar eftir. BARNALEIKRITIÐ Rimfa o RuSLaHaVgnw. Fimmtudag kl. 15.00. 2. í páskum kl. 15.00. HALLCDI3TEI1ÓD Fimmtudag kl. 20.00. ÉG DANSA VH) ÞIG... Annan í páskum kl. 20.00. Priðjudaginn 21/4 kl. 20.00. Gestaleikur frá Kungliga Dramatiska Teatern í Stokk- hólmi: EN LITEN ÖIHAVET Hátíðarsýning í til- efni 85 ára afmælis Halldórs Laxness: Fimmtud. 23/4 kl. 20.00. Föstud. 24/4 kl. 20.00. Laugard. 25/4 kl. 20.00. Aðeins þessar þrjár sýningar. Miðasala á gestaleik- inn er hafin. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miða- sölu fyrir sýningu. Litla sviðið: (Lindargötu 7). Fimmtudag kl. 20.30. Síðasta sýning. Miðasala í Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20.00. Sími 11200. Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma á ábyrgð korthafa. Hópferðabílar Allar stærðir hópferðabíla í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson, sfmi 37400 og 32716. Sími 1-13-84 ENGIN KVIKMYNDA- SÝNING VEGNA BREYTINGA. LEIKIÐ TILSIGURS GENE HACKMAN VMiuúiuí isn’t werjihing.. .it's tlv* •Jiilytliing. Mögnuð mynd sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna í vor. UMMÆLI BLAÐA: „Petta er virkllega góð kvlkmynd með afbragðsleik Gene Hackman**. „...mynd sem kemur skemmtilega á óvart“. „Hooper er stórkostlegur“. Nýr þjálfari (Gene Hackman) með nýj- ar hugmyndir kemur i smábæ til að þjálfa körfuboltaliö. Það hefur sin áhrif, þvi margir kunna betur. Leikstjóri: David Anspaugh. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Bar- bara Hershey, Dennis Hooper. Sýnd kl. 6,7 og 9. HÁDEGISLEIKHÚS I í KONGÓ | 17. sýn. í dag kl. 12.00. 18. sýn.miðv. 15/4 ld. 12.00. I Uppseít. * 19. sýn. miðv. 22/4 kl. 12.00. 20. sýn. föst. 24/4 kl. 12.00. I Ath. sýn. hefst ■ stundvíslega. I p x |3 Miðapantanir óskast sóttar í Kvosina degi fyrir sýningu milli kl. 8 14.00 og 15.00 nema laug- 1 ardaga kl. 15.00 og 16.00. Ósóttar pantanir verða I • annars seldar öðrum. • Miðapantanir allan sólarhringinn 1t sima 15185. Simi i Kvosinni 11340. Sýningastaður: Collonil vatnsverja á skinn og sk6 A SKULDA lillNMIMÍ k:\NKINN FRUM- SÝNING Bíóhúsið frumsýnir í dag myndina Valdatafl Sjá nánar augl. annars staÖar í blaÖinu. BIOHUSIÐ Páskamyndin 1987 Frumsýning á stórmyndinni: VALDATAFL hr> uávtlu Itu m_. Mart t44M)n tkae ea« 4r»*- *»r» yrtríwu Uu» j»li UwuiiUWIIIhim iwjm »M(K sssm K»S65 siafiw sœwjs (wjl.msw »m m m mrnrn ,r _ Heimsfræg og sérstaklega vel gerð stórmynd gerð af hinum þekkta leik- stjóra Sldney Lumet og með úrvals- leikurunum Richard Gere, Julie Christie, Gene Heckman og Kate Capshaw. POWER HEFUR ÞEGAR FENGID FRÁBÆRA AÐSÓKN OG UMFJÖLL- UN ERLENDIS ENDA ER HÉR SÉRSTÖK MYND A FERÐINNI. Aðalhlutverk: Richard Gere, Julie Christie, Gene Hackman, Kate Capshaw. Leikstjóri: Sldney Lumet. Sýnd kl.5,7,9og11. KIENZLE 1 TIFANDI 'ÍMANNA TÁKN 1 * L Collonil fegrum skóna HUGLEIKUR sýnir: Ó, ÞÚ ... á Galdraloftinu, Hafnarstræti 9, 5. sýn. í kvöld kl. 20.30. 6. sýn. mán. 2. í páskum kl. 20.30. ÚR UMSÖGNUM BLAÐA: ...hreint óborganleg skemmtun. (HP) ...frammistaða leikaranna konungleg. (Mbl.) ...upprunalegur, dásamlega skemmtilegur hallæris blær. (Tíminn) ...léku af þcim tærleik og einfeldingshætti að unun var á að horfa. (Þjóðv.). ...kostulegt saklcysi Sigríð- ar og Indriða er bráðfyndið. (DV) Aðgöngumiðasala á Galdraloftinu sýningar daga cftir kl. 17.00, sími 24650 og 16974. IGÍf ISLENSKA OPERAN 11 Sími 11475 AIDA eftir Verdi Sýn. 2. í páskum 20/4 kl. 20.00. ÍSLENSKUR TEXTI FÁAR SÝN. EFTIR. Miðasala opin frá kl. 15.00- 19.00, sími 11475. Símapantanir á miðasölutíma og cinnig virka daga frá kl. 10.00-14.00. Sýningargestir ath. húsinu lokað kl. 20.00. Visa- og Euro-þjónusta. MYNDLISTAR- SÝNINGIN í forsal óperunnar er opin alla daga frákl. 15.00-18.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.