Morgunblaðið - 14.04.1987, Blaðsíða 85

Morgunblaðið - 14.04.1987, Blaðsíða 85
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1987 85 Mikil stemmning rikti meðal gesta sem vögguðu sér i takt við hljómfallið og sungu með. Selfoss: Mikil stemmning á fyrsta Mánakvöldinu Selfossi. AÐ ríkti mikil stemmn- ing á fyrsta Mánakvöldinu í Inghól á Selfossi laugar- dagskvöldið 4. apríl. Hljóm- sveitin Mánar, vinsælasta sunnlenska hljómsveitin á árunum 1965-1975, kom fram eins og hún var skipuð í upphafi og lék lög frá þess- um árum ásamt því að rifja upp ýmis atvik tengd dans- leikjahaldi hljómsveitarinn- ar. Það var húsfyllir og auð- heyrt að fólk kunni vel að meta það sem boðið var upp á. Myndband um feril hljóm- sveitarinnar var í gangi allt kvöldið og vakti mikla at- hygli. Ahorfendur ráku gjarnan upp miklar hlátur- rokur þar sem þeir horfðu á sjónvarpið að andlitum sem birtust á skjánum, óvenju- legum klæðnaði eða hártísku þess tíma. Það mátti jafnvel sjá hljómsveit- armeðlimi í mikilli glímu- keppni og við ýmislegt annað óvenjulegt. Kjamann í Mánum þetta kvöld mynduðu Olafur Þór- arinsson, sem var í hljóm- sveitinni allan tímann og var driffjöður hennar, Bjöm bróðir hans, Guðmundur Benediktsson, Smári Kristj- ánsson og Ragnar Sigur- jónsson. Fagnaðarlátum ætlaði vart að linna milli laganna sem auðséð var að snertu strengi í bijóstum gestanna og vöktu upp minningar viðkomandi ára. Björn Gíslason rakari, sem var í hljómsveitinni fyrstu árin og í ýmsum tríó- um, söng við mikinn fögnuð lagið Oh what a kiss. A eft- ir honum tók Ólafur Bachmann lagið og vakti ekki síðri hrifningu. Fyrirhugað er að halda nokkur Mánakvöld í apríl og maí. Ekki varð annað séð á þessu fyrsta kvöldi en fólk- ið kynni vel að meta að rifjuð væri upp stemmning og stuð skemmtanalífs fyrri ára. Sig. Jóns. Ólafur Bachmann og Bjöm Gíslason þakka Ólafi Þórarinssyni drif- kraft fyrri ára. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Gestir fögnuðu innilega í lok hvers lags. nlÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Námskeið í vöruþróun og markaðssókn fyrir konur Markmið: Gera þátttakendur færa um að meta nýjar hugmyndir, stjórna vöruþróunar- verkefnum og markaðssókn. Lýsing: Samfara aukinni tækniþróun styttist líftími hverrar vörutegund- ar stöðugt. Aukin vöruþróun og markaðssókn eru í dag undirstöðuþættir í rekstri fyrirtækja sem vilja halda eða styrkja stöðu sína á markaðnum. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á gildi vöruþróunar sem stjórntækis og fjallað um á hvern hátt stjórnendur geta nýtt sér nýjustu aðferðir við framkvæmd og stjórnun vöruþróunarverkefna. Fjallað verður m.a. um eftir- talda þætti: - Vöruþróun — til hvers? - Skipulagningu vöruþróunarverkefna — hámarks árangur, lágmarks kostnaður. - Aðferðir til mats á sterkum og veikum hliðum fyrirtækja. - Aðferðir til mats á þörfum og þróun markaðarins. - Samanburður og val hugmynda. - Gerð framkvæmdaáætlunar frá hugmynd til framleiðslu. - Fjármögnun vöruþróunarverkefna. Tími: 27., 28. og 29. apríl kl. 19.30-22.30. Staður: Iðntæknistofnun íslands, Keldnaholti. Þátttaka tilkynnist í síma 687000. A A MITSUBISHI FARSÍMINN 89.980,-með afborgunum. Greiðslukjör útborgun eftirstöðvar Eurokredit 0 kr. 11 mán. Skuldabréf 19.000,-kr. 6-8 mán. SKIPHOLTÍ 19^ SÍMI 29800 viðiökumvelAmótiþér ->
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.