Morgunblaðið - 25.04.1987, Síða 6

Morgunblaðið - 25.04.1987, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP Moldviðri Þátturinn í takt við tímann var að þessu sinni sviðsettur vestur á Eiðistorgi svona í kveðjuskyni, en þátturinn hverfur nú af öldum ljós- vakans. Þær Ásdís Loftsdóttir og Ásthildur E. Bemharðsdóttir sáu um þennan lokaþátt og er skemmst frá því að segja að þátturinn fór úr bönd- unum; þannig var vart flóafriður fyrir krökkum er ærsluðust í kringum Eið- istorgið svo tónlistin í þættinum naut sín vart. Þá var hann Ami Bjömsson þjóðháttafræðingur dreginn uppá svið að lýsa sumardeginum fyrsta en Ámi hefir undanfama daga setið fyr- ir framan hljóðnemann á nánast öllum útvarpsstöðvum bæjarins við að lýsa tímatalinu — of mikið má nú af öllu gera. Svo voru einhver dansat- riði, að vísu vel úr garði gerð en einhvem veginn hæfðu þau ekki þættinum. Þá ruddist inní miðjan þátt auglýsingafígúra frá ónefndri kaupstefnu. Satt að segja bjóst ég við meiru af lokaþætti þessa glansnúmers hinn- ar innlendu dagskrárdeildar ríkissjón- varpsins. Má kannski segja að þáttaröðin í takt við tímann hafi ætíð hvílt á brauðfótum reynsluleysis þeirra er þar hafa farið með hlutverk gestgjafa. Skil ég satt að segja ekk- ert í yfirmönnum innlendu dagskrár- deildarinnar að láta sér detta í hug að hleypa slíkri þáttaröð af stokkun- um án þess að leita til þaulvanra þáttastjómenda á borð við Ómar Ragnarsson er bjargaði á sínum tíma þáttunum með þeim Agnesi og Sig- mundi Emi. Legg ég hér með til að þegar hafist verður handa að hausti þá verði vanir menn og góðkunnir fengnir sem þáttastjómendur og svo verði þættimir á dagskrá aðra hveija viku eða jafnvel bara einu sinni í mánuði og þá verði vandað til verka og þættimir teknir upp víðs vegar um land í takt við þá landamæra- lausu fjarskiptabyltingu er n(j lifum. Atkvœðið Þjóðin hefír að undanfömu fylgst með átökum stjómmálamannanna á hinum úfna sæ ljósvakans. Ég hef áður minnst á ágæta framboðsfundi á rás 1 þar sem hinn gamli góði fram- boðsfundaandi sveif yfir vötnunum og einnig hefur Bylgjan efnt til um- ræðufunda og rás 2 og Alfa spurt frambjóðendur. Hjá ríkissjónvarpinu hefir sá háttur verið hafður á að gefa frambjóðendum stjómmála- flokkanna kost á að flytja ávörp og þykir nú sumum málæðið keyra úr hófi. Síðastliðinn miðvikudag bauð svo Stöð 2 til kosningafundar í Há- skólabíói og voru þar mættir fulltrúar flokkanna. Páll Magnússon stýrði umræðum og fóru þær þannig fram að fulltrúar fiokkanna fluttu ávörp og svömðu fyrirspumum er gátu jafnvel borist frá sessunautunum við pallborðið. Kunni ég ágætlega við þessa skipan mála og minni á loka- fundinn í sölum ríkissjónvarpsins þar sem Ingvi Hrafti stýrir umræðum. Er ég persónulega þeirrar skoðunar, eftir að hafa svelgt gullregn fram- boðsræðnanna, að heppilegast sé að hafa framboðsfundi f gamla stílnum í útvarps- og sjónvarpssölum þar sem menn skiptast á skoðunum í stað þess að messa yfir fullsöddum lýðn- um. Nú og hvert leiddi svo allt þetta málæði sjónvarpsrýninn? Eftir að hafa stútfyllt sálarkimuna af fagurgala stjómmáiamannanna komst ég að þeirri niðurstöðu að blessaðir mennimir skiptust í tvo hópa. Annarsvegar væru fagurgalar er gripu í nálæg hálmstrá í von um ráðherrastóla eða syðu saman áferð- arfallegar stefnuskár í von um að hreppa atkvæðin. Hins vegar væru svo stjómmálamenn er bentu lqós- endum á staðreyndir hins pólitíska moldviðris og æsktu þess að menn kysu um málefni fremur en mold- viðri. Það verður spennandi að fylgj- ast með því þegar tölvurisamir á RÚV og Stöð 2 taka að spýta at- kvæðaspánni og ljóst verður hvort við sjáum út úr augunum næstu fjög- ur árin. __ \ Ólafur M. Jóhannesson Rás 1 og 2: 14 tíma kosn- ingaútvarp 00 22 báðum Á kosninganótt verður kosnin- gaútvarp á rásum Ríkisút- með ólíkum varpsins en hætti þó. Á Rás 1 verður lögð áhersla á tölur og við- töl við stjómmálamenn, en inn á milli verður leikin tónlist og flutt skemmti- efni. Á Rás 2 verða lesnar tölur á háltíma fresti, en þess á milli verður leikin tónlist. Kosningaútvarpið á Rás 1 hefst kl. 22 í kvöld og verður þá greint frá kjör- sókn og undirbúningu talningar. Kl. 23 hefst svo útvarp frá öllum talningar- stöðum á landinu. Að venju verður útvarpað beint frá þessum stöðum: Austur- Fréttamenn, tæknimenn og reiknimeistarar í kosningaútvarpi á báðum rásum á kosninganótt. bæjarskóla í Reykjavík, Hafnarfirði, Borgamesi, ísafirði, Sauðárkróki, Ak- ureyri, Seyðisfirði og Selfossi. Fréttamenn og tæknimenn verða á öllum þessum stöðum og greina jafnharðan frá talningu og flutningi kjörgagna. UTVARP © LAUGARDAGUR 25. apríl 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Péturs- son sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskré og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum eru lesnar tilkynn- ingar og lesiö úr forustu- greinum dágblaðanna en síðan heldur Pétur Péturs- son áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 ( morgunmund. Þáttur fyrir böm í tali og tónum. Umsjón: Heiödís Norðfjörð. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.26 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynn- ir. Tilkynningar. 11.00 Vísindaþátturinn. Um- sjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru í dagskrá útvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverris- son. 12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþáttur i vikulokin f um- sjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líöandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Olaf- ur Þórðarson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Að hlusta á tónlist. 29. og lokaþáttur. Enn um kon- serta. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 18.00 Islenskt mál. Jón Aðal- steinn Jónsson flytur þátt- inn. 18.16 Tónleikar. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 öðruvísi var það ekki. Þáttur í umsjá Guörúnar Þórðardóttur og Sögu Jóns- dóttur. 20.00 Harmoníkuþáttur. Um- sjón: Högni Jónsson. 20.30 Ókunn afrek — Sjötta skilningarvitiö. Ævar R. Kvaran segir frá. 21.00 Islenskir einsöngvarar. Magnús Jónsson syngur lög eftir Árna Thorsteinsson, Sigfús Einarsson, Markús Kristjánsson, Sigurö Þórðar- son og Sigvalda Kaldalóns. SJÓNVARP Ty LAUGARDAGUR 25. apríl 16.00 Kosningafréttir og íþróttir Fréttir af kosningum og kjör- sókn á klukkutíma fresti, en þess á milli verða fþróttir: Napoli — Juventus f itölsku knattspyrnunni, golf, ball- skák og fleira. 18.30 Þytur f laufi Tólfti þáttur í breskum brúðumyndaflokki. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.60 Kosningafréttir 19.00 Háskaslóðir (Danger Bay) 11. Fálkaflug. Kanadfskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga um ævintýri við verndun dýra i sjó og á landi. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 19.26 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Stóra stundin okkar Umsjón: Elísabet Brekkan og Erla Rafnsdóttir. 20.00 Fréttir og veöur 20.45 Lottó 20.60 Fyrirmyndarfaöir (The Cosby Show) 15. þátt- ur. Bandarískur gamanmynda- flokkur með Bill Cosby í titilhlutverki. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.20 David Bowie Frá hljómleikum 1983. Meðal laga sem Bowie syngur eru Heroes, China Girl, Fashion og Fame. 22.20 Kosningavaka sjón- varpsins Ingvi Hrafn Jónsson, frétta- menn og Hermann Gunn- arsson stjórna dagskrá með kosningafréttum og skemmtiatriðum fram undir morgun. Beinar sendingar frá Austurbæjarskólanum f Reykjavfk og frá Borgarnesi, Sauðárkróki, Akureyri, Sel- fossi og Hafnarfirði. Þá verður litið inn í herbúðir flokkanna. I sjónvarpssal sjá hinir færustu sérfræðingar um upplýsingamiðlun og tölvuspár en umræðuhópur skoðar stöðuna jafnóöum. Meðal skemmtikrafa verða stjörnumar úr Hljómum og sfðar Lonely Blue Boys. Söngvarar: Bubbi Mort- hens, Shady Owens, Eiríkur Hauksson, Sigríður Bein- teinsdóttir og Ragnar Bjarnason. Einnig syngur Kristinn Sigmundsson óperusöngvari. Jóhannes Kristjánsson fer með gam- anmál og eftirhermur og leitaö verður fanga f safni sjónvarpsiris. Jón Kjeld stjómar tónlistarflutningi. Mikill gestagangur verður um nóttina, ritstjórar, stjórn- málamenn og kjósendur, ungir og gamlir. Stjórn út- sendingar: Guðbergur Davíðsson. Dagskrárlok óákveðln. (t !) STOÐ-2 og LAUGARDAGUR 25. apríl S09.00-12.00 Barna- unglingaefni. §16.00 Ættarveldið (Dyn- asty). Eiginkonur Blake Carrington's eiga f útistöð- um. §16.46 Morðiö á Olof Palme. 28. febrúar 1986 var Olof Palme myrtur í Stokkhólmi. Hvers vegna var hann myrt- ur? í þéssari sovésku sjónvarpsmynd er talað við þá sem stóöu honum næst og varpað fram tilgátum um orsök ódæðisins. §17.40 NBA — Körfuboltinn. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.06 Teiknimynd 19.30 Fréttir. 20.00 Meistari. Keppt er til úrslita um titilinn meistari '87. Kynnir er Helgi Péturs- son. 20.20 Undirheimar Miami (Miami Vice). Bandariskur framhaldsþátt- ur með Don Johnson og Philip Michael Thomson f aðalhlutverkum. 21.06 Bráðum kemur betri tíð. (We'll meet again). í seinni heimsstyrjöldinni vofðu þungbúin ófriöarský yfir bækistöðvum bandaríska flughersins í Suffolk á Eng- landi. En þar, eins og hér, settu ástandsmálin sinn svip á tilveruna. I þessum nýja breska framhalds- myndaflokki er fylgst með daglegu lífl hermanna og heimamana og samskiptum þeirra. 22.00 Stöð tvö — Kosninga- sjónvarp. Fréttamenn Stöðvar tvö með nýjustu kosningatölur af öllu landinu í beinni út- sendingu. Með aöstoö fullkominnar tölvutækni birt- ast nýjustu tölvuspár jafn- óðum. Til að létta mönnum biöina mæta Stuömenn f sjónvarpssal, Gysbræður kitla hláturtaugarnar og sýndir verða valdir þættir úr Spé.spegli. Ennfremur veröur dregiö í verðlauna- getraun Stöðvar tvö. . . .Dagskrárlok. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. 21.20 Á réttri hillu. Umsjón: örn Ingi. (Frá Akureyri). 22.00 Kosningaútvarp vegna Alþingiskosninganna. (Einn- ig útvarpaö á stuttbylgju.) Talað við frambjóðendur, lesnar tölur um fylgi og kjör- sókn í öllum kjördæmum landsins og þess á milli leik- in tónlist og reiknimeistarar spá í spilin. Umsjón: Kári Jónasson. Veðurfregnir lesnar kl. 22.15 og kl. 01.00. Óvíst hvenær dag- skrá lýkur. UB LAUGARDAGUR 25. apríl 00.10 Næturútvarp. Andrea Guðmundsdóttir stendur vaktina. 6.00 (bftið. Erla B. Skúladótt- ir kynnir notalega tónlist f morgunsárið. 9.03 Tíu dropar. Helgi Már Barðason kynnir dægurlög af ýmsu tagi og upp úr kl. 10.00 drekka gestlr hans morgunkaffið hlustendum til samlætis. 11.00 Lukkupotturinn. Bjarni Dagur Jónsson sér um þátt- inn. 12.46 Listapopp í umsjá Gunnars Salvarssonar. 14.00 Poppgátan. Gunnlaug- ur Ingvi Sigfússon og Jónatan Garðarsson stýra spurningaþætti um dægur- tónlist. (Þátturinn verður endurtekinn nk. þriðjudags- kvöld kl. 21.00.) 16.00 Viö rásmarkið. Þáttur um tónlist, Iþróttir og sitt- hvað fleira f umsjá Siguröar Sverrissonar og fþrótta- fréttamannanna Ingólfs Hannessonar og Samúels Arnar Eriingssonar. Lýst veröur leik fslendinga og Finna á Norðurlandamótinu í körfuknattleik f Horsens f Danmörku. 17.00 Savanna, Ríó og hin trfóin. Svavar Gests rekur sögu íslenskra söngflokka f tali og tónum. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tilbrigði. Þáttur i umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. (Þátturinn verður endurtek- inn aöfaranótt miðvikudags kl. 02.00.) 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Með sínu lagi. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 20.00 Rokkbomsan — Þor- steinn G. Gunnarsson. 21.00 Á mörkunum. — Sverrir Páll Eriendsson (Frá Akur- eyri.) 22.05 Snúningur. Vignir Sveinsson kynnir gömul og ný dægurlög. 23.00 Kosningaútvarp. Nýj- ustu tölur og tölvuspár á hálftíma fresti. Georg Magn- ússon stendur næturvakt- ina til morguns og leikur létt lög á milli kosninga- frétta. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.00, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.00—19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. Fréttamenn fjalla um kosn ingarnar. 989 BYLGJAN, LAUGARDAGUR 25. apríl 8.00-12.00 Valdfs Gunnars- dóttir. Valdís leikur tónlist úr ýmsum áttum, Iftur á það sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 08.00 og 10.00. 12.00—16.00 Ásgeir Tómas- son á léttum laugardegi. öll gömlu uppáhaldslögin á slnum stað. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 16.00—17.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Jón Gústafsson leikur 40 vinsælustu lög vik- unnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00—19.00 Laugardags- popp á Bylgjunni með Þorsteini Asgeiresyni. Frétt- ir kl. 18.00. 19.00-21.00 Rósa Guð- bjartsdóttir lítur á atburði sföustu daga, leikur tónlist og spjallar við gesti. Fréttir kl. 19.00. 21.00—23.00 Anna Þorláks- dóttir i laugardagsskapi Anna trekkir upp fyrir helg- ina. 23.00—04.00 Þorsteinn Ás- geireson, nátthrafn Bylgj- unnar, heldur uppi helgarstuöi. 4.00— 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Haraldur Gfsla son með tónlist fyrir þá sem fara seint f háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Sjá dagskrá útvarps og sjónvarps næstu viku á bls. 55, 56 og 57.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.