Morgunblaðið - 25.04.1987, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987
í DAG er laugardagur 25.
apríl, Gangdagurinn eini,
115. dagur ársins 1987.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
4.35 og síðdegisflóð kl.
17.01. Sólarupprás í Rvík
kl. 5.23 og sólarlag kl.
21.31. Myrkur kl. 22.34.
Sólin er í hádegisstað í Rvík
kl. 13.26 og tunglið er í suðri
kl. 11.29. (Almanak háskól-
ans.)
Takið á yður mitt ok og lærið af mér, því að ég er hógvær og af hjarta lítillátur og þá munuð þér finna hvfld sálum yðar. (Matt. 11,29.)
1 2 3 4
■ *
6 ■
■ ■ ’
8 9 10 ■
11 ■ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: — 1 naut, 5 harma, 6
fyrir ofan, 7 samtök, 8 málm-
blauda, 11 ending, 12 bók, 14
elska, 16 réttur.
LÓÐRÉTT: — 1 linnulaua, 2 logið,
3 horaður, 4 skjögra i spori, 7
flani, 9 óska, 10 málmur, 13 guð,
15 tveir eins.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 sængur, 5 áá, 6
meiður, 9 lið, 10 Na, 11 ÍR, 12
far, 13 kali, 15 áma, 17 angaði.
LÓÐRÉTT: — 1 samlíkja, 2 náið,
3 gáð, 4 rýrari, 7 eira, 8 una, 12
fima, 14 lág, 16 að.
ÁRNAÐ HEILLA
Q f' ára afmæli. í dag, 25.
ÖO apríl, er 85 ára Þor-
kell Ásmundsson, trésmíða-
meistari, Grettisgötu 84.
Hann er að heiman.
Q A ára afmæli. Á morg-
O" un, sunnudaginn 26.
apríl, er áttræð Sigrún J.
Einarsdóttir frá Dynjanda
í Jökulfjörðum, Eskihlíð 29
hér í bænum. Eiginmaður
hennar er Einar Guðbjarts-
son, fyrrum stýrimaður. Þau
ætla að taka á móti gestum
á heimili sínu eftir kl. 16 á
afmælisdegi hennar.
75
ára afmæli. í dag, 25.
apríl, er 75 ára frú
Agnes Matthiasdóttir frá
Grimsey, Álfheimum 26 hér
í bæ. Hún ætlar að taka á
móti gestum sínum í safnað-
arheimili Langholtskirkju í
dag milli kl. 16 og 19.
FRÉTTIR
SÉRFRÆÐINGAR. Í til-
kynningu í Lögbirtingablað-
inu frá heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytinu
segir að það hafí veitt lækn-
unum Oddi Fjalldal og
Aðalbirni Þorsteinssyni
leyfí til að starfa hér sem
sérfræðingar í svæfíngalækn-
isfræði. Þá hafí Guðbimi
Björassyni lækni verið veitt
leyfí til að starfa sem sér-
fræðingur í öldrunarlækning-
um.
KVÆÐAMANNAFÉLAG-
IÐ heldur fund í dag, laugar-
dag, á Hallveigarstöðum.
Hefst hann kl. 20. Þetta er
kaffikvöld hjá félaginu.
STYRKTARFÉLAG aldr-
aðra á Suðumesjum efnir til
árlegs vorfagnaðar í Festi í
Grindavík í dag, laugardag,
og hefst hann kl. 15.
Á SELTJARNARNESI
verður kosningakaffí á vegum
sóknamefndarinnar til
styrkt-
ar kirkjubyggingunni í hliðar-
sal kirkjunnar í dag,
laugardag, kosningadaginn,
frá morgni til kvölds.
ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ
Grótta á Seltjamamesi held-
ur bamaball í dag, laugardag,
í félagsheimili bæjarins. Hefst
það kl. 15 og lýkur kl. 17.
Ballið er haldið í tilefni 20
ára afmælis félagsins. Er að-
gangur ókeypis og veitingar
að hluta til.
FRÁ HÖFNINNI
Á SUMARDAGINN fyrsta
fóm úr Reykjavíkurhöfn til
veiða togaramir Ásbjöra og
Snorri Sturluson. Þá fór
Skógarfoss af stað til út-
landa, svo og Fjallfoss og
Hvassafell og leiguskipið
Bemhard S. (skipadeild
SÍS). Af veiðum til löndunar
kom togarinn Ásþór. Hekla
fór í strandferð en Askja kom
úr strandferð. í gær fór
Grandarfoss á ströndina.
Árai Friðriksson og Ásþór
héldu aftur til veiða. í gær-
kvöldi lagði Amarfell af stað
til útlanda.
Vonandi tekst að bjarga sem flestum úr þessu eymdarinnar táraflóði sem verðbólguófreskjan ein
getur þrifist í ...
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 24. apríl til 30. apríl, aö báöum dögum
meötöldum er í Apóteki Auaturbœjar. Auk þess er Lyfja-
búö Breiöholts, opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
L»knaatofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seftjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislœkni eða nær ekki til hans sími
696600). Slyea- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
s(mi. Uppl. um lyfjabúöirog læknaþjón. í símsvara 18888.
ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
ónaamlstsaríng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa-
sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma 6 miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppi. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamarnes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Qaröabæn Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
HafnarQaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Kaflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Seifoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, s(mi 21205.
Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag (slands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráögjöfin Kvennahúslnu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu-
múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viðlögum
681615 (símsvari) Kynningarfundir ( Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, afml 19282.
AA-aamt6kln. Eigir þú við áfengisvandamál að atrlða,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfraaðlstöðln: Sélfræðileg ráðgjöf s. 687075.
Stuttbylgjumndlngar Útvarpslns til útlanda daglega: Til
Norðurlanda, Brotlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
16-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om.
Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Uugardaga er
hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru
hédegi8fróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta-
yfirlit liðinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun-
um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sssngurkvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feðurkl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlaeknlngadelld Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlö,
hjúkrunardeild: Helmsóknartfmi frjáls alla daga. Gransás-
dalld: Mánudaga tilföstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðln: Kl.
14 tll kl. 19. - Faaðlngarhelmlli Reykjavikur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 tll kl. 17. - Kópavogshsellð: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vffilsstaðaspftali:
Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Simi 4000. Keflavflc - sjúkrahúslð: Heim-
sóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og h(ta-
vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnjr mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlóna) mónudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafniö: OpiÖ þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Liatasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafniö Akureyri og Héraósskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugrípasafn Akuroyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur Aöalsafn - Útlónsdeild,
Þingholtsstræti 29a, s(mi 27155, opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn ó þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aöalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn -
sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miövikudögum kl.
10-11. Bókln helm - Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraða. Símatími
mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaöaufn.- BústaÖakirkju, simi 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miðvikudögum kl.
10-11.
Bækistöö bókabda: s(mi 36270. Viökomustaöir víösveg-
ar um borgina.
Bókasafnió Geröubergi. OpiÖ mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 óra
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: OpiÖ um helgar í september. Sýning ( Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 13-16.
Ustasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
daglega fró kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miÖ-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó
mlövikud. kl. 10-11. Símlnn er 41577.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali 8.20500.
Náttúrugrípasafnlö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræölstofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: LokaÖ fram (jún(.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðlr f Reykjavik: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30.
Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarfaug: Virka daga 7—20.
Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breið-
holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmáriaug f Mosfellsavah: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriöju-
daga og flmmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12, Kvennatímar eru þriðjudaga og mlðviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sfmi 23260.
Sundlaug Seftjamamesa: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.