Morgunblaðið - 25.04.1987, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 25.04.1987, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987 í DAG er laugardagur 25. apríl, Gangdagurinn eini, 115. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.35 og síðdegisflóð kl. 17.01. Sólarupprás í Rvík kl. 5.23 og sólarlag kl. 21.31. Myrkur kl. 22.34. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 11.29. (Almanak háskól- ans.) Takið á yður mitt ok og lærið af mér, því að ég er hógvær og af hjarta lítillátur og þá munuð þér finna hvfld sálum yðar. (Matt. 11,29.) 1 2 3 4 ■ * 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 naut, 5 harma, 6 fyrir ofan, 7 samtök, 8 málm- blauda, 11 ending, 12 bók, 14 elska, 16 réttur. LÓÐRÉTT: — 1 linnulaua, 2 logið, 3 horaður, 4 skjögra i spori, 7 flani, 9 óska, 10 málmur, 13 guð, 15 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sængur, 5 áá, 6 meiður, 9 lið, 10 Na, 11 ÍR, 12 far, 13 kali, 15 áma, 17 angaði. LÓÐRÉTT: — 1 samlíkja, 2 náið, 3 gáð, 4 rýrari, 7 eira, 8 una, 12 fima, 14 lág, 16 að. ÁRNAÐ HEILLA Q f' ára afmæli. í dag, 25. ÖO apríl, er 85 ára Þor- kell Ásmundsson, trésmíða- meistari, Grettisgötu 84. Hann er að heiman. Q A ára afmæli. Á morg- O" un, sunnudaginn 26. apríl, er áttræð Sigrún J. Einarsdóttir frá Dynjanda í Jökulfjörðum, Eskihlíð 29 hér í bænum. Eiginmaður hennar er Einar Guðbjarts- son, fyrrum stýrimaður. Þau ætla að taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 16 á afmælisdegi hennar. 75 ára afmæli. í dag, 25. apríl, er 75 ára frú Agnes Matthiasdóttir frá Grimsey, Álfheimum 26 hér í bæ. Hún ætlar að taka á móti gestum sínum í safnað- arheimili Langholtskirkju í dag milli kl. 16 og 19. FRÉTTIR SÉRFRÆÐINGAR. Í til- kynningu í Lögbirtingablað- inu frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu segir að það hafí veitt lækn- unum Oddi Fjalldal og Aðalbirni Þorsteinssyni leyfí til að starfa hér sem sérfræðingar í svæfíngalækn- isfræði. Þá hafí Guðbimi Björassyni lækni verið veitt leyfí til að starfa sem sér- fræðingur í öldrunarlækning- um. KVÆÐAMANNAFÉLAG- IÐ heldur fund í dag, laugar- dag, á Hallveigarstöðum. Hefst hann kl. 20. Þetta er kaffikvöld hjá félaginu. STYRKTARFÉLAG aldr- aðra á Suðumesjum efnir til árlegs vorfagnaðar í Festi í Grindavík í dag, laugardag, og hefst hann kl. 15. Á SELTJARNARNESI verður kosningakaffí á vegum sóknamefndarinnar til styrkt- ar kirkjubyggingunni í hliðar- sal kirkjunnar í dag, laugardag, kosningadaginn, frá morgni til kvölds. ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ Grótta á Seltjamamesi held- ur bamaball í dag, laugardag, í félagsheimili bæjarins. Hefst það kl. 15 og lýkur kl. 17. Ballið er haldið í tilefni 20 ára afmælis félagsins. Er að- gangur ókeypis og veitingar að hluta til. FRÁ HÖFNINNI Á SUMARDAGINN fyrsta fóm úr Reykjavíkurhöfn til veiða togaramir Ásbjöra og Snorri Sturluson. Þá fór Skógarfoss af stað til út- landa, svo og Fjallfoss og Hvassafell og leiguskipið Bemhard S. (skipadeild SÍS). Af veiðum til löndunar kom togarinn Ásþór. Hekla fór í strandferð en Askja kom úr strandferð. í gær fór Grandarfoss á ströndina. Árai Friðriksson og Ásþór héldu aftur til veiða. í gær- kvöldi lagði Amarfell af stað til útlanda. Vonandi tekst að bjarga sem flestum úr þessu eymdarinnar táraflóði sem verðbólguófreskjan ein getur þrifist í ... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 24. apríl til 30. apríl, aö báöum dögum meötöldum er í Apóteki Auaturbœjar. Auk þess er Lyfja- búö Breiöholts, opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. L»knaatofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seftjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða nær ekki til hans sími 696600). Slyea- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami s(mi. Uppl. um lyfjabúöirog læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. ónaamlstsaríng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma 6 miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppi. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabæn Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarQaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kaflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Seifoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, s(mi 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag (slands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúslnu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viðlögum 681615 (símsvari) Kynningarfundir ( Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, afml 19282. AA-aamt6kln. Eigir þú við áfengisvandamál að atrlða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfraaðlstöðln: Sélfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjumndlngar Útvarpslns til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Brotlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 16-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Uugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hédegi8fróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sssngurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feðurkl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlaeknlngadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlö, hjúkrunardeild: Helmsóknartfmi frjáls alla daga. Gransás- dalld: Mánudaga tilföstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðln: Kl. 14 tll kl. 19. - Faaðlngarhelmlli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - Kópavogshsellð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavflc - sjúkrahúslð: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og h(ta- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnjr mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlóna) mónudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafniö: OpiÖ þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Liatasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Héraósskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akuroyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur Aöalsafn - Útlónsdeild, Þingholtsstræti 29a, s(mi 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aöalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bókln helm - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraða. Símatími mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöaufn.- BústaÖakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bækistöö bókabda: s(mi 36270. Viökomustaöir víösveg- ar um borgina. Bókasafnió Geröubergi. OpiÖ mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 óra börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ um helgar í september. Sýning ( Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 13-16. Ustasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega fró kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miÖ- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó mlövikud. kl. 10-11. Símlnn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali 8.20500. Náttúrugrípasafnlö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræölstofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: LokaÖ fram (jún(. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reykjavik: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarfaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breið- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug f Mosfellsavah: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriöju- daga og flmmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12, Kvennatímar eru þriðjudaga og mlðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sfmi 23260. Sundlaug Seftjamamesa: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.