Morgunblaðið - 25.04.1987, Page 14

Morgunblaðið - 25.04.1987, Page 14
14T r_____MORGUKBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 19gr 'r_ Kvennastjórnmál - karlastjórnmál eftir Ragnhildi Helgadóttur í hálfa öld hefur stærsta pólitíska kvenfélag landsins starfað innan Sjálfstæðisflokksins. Konur hafa áratugum saman verið fjölmennar á stefnumótandi samkundum flokksins. Hagsmunir allra stétta í Sjálfstæðisflokknum er gildi einstaklingsins lagt til grundvallar í stefnumálum en ekki gildi stétta, hópa eða kynja. Sjálfstæðisstefnan er eins og samþykkt var í stefnu- skrá við stofnun flokksins: Þjóðleg og víðsýn umbótastefna, sem bygg- ir á einstaklingsfrelsi og atvinnu- frelsi með hagsmuni allra stétta fyrir augum. Það liggur því í augum uppi að í Sjálfstæðisflokknum skiptum við málum ekki í kvennamál og karla- mál, því við teljum að stefnumál okkar séu til hagsbóta báðum kynj- um. Nýjar áherslur Það er ljóst að sjálfstæðismenn hafa frá upphafi viljað fylgja fram málum, sem styrkja heimili og §öl- skyldu, undirstöðu þjóðfélagsins. Hafa ber í huga að mismunandi starfsvettvangur karla og kvenna hefur auðvitað nokkuð mótað um- ræðuna. Það er greinilegt á síðustu 15 árum að áherslur hafa breyst smám saman í málflutningi sjálfstæðis- manna með þjóðfélagsþróun sem falið hefur í sér ný viðhorf nýrrar kynslóðar með sókn kvenna til menntunar og hverskonar starfa á vinnumarkaðnum. Þessi þróun leit- ar nú jafnvægis. Um þessi mál hafa verið haldnar merkar ráðstefn- ur á vegum sjálfstæðiskvenna og hafa þær gefíð út stefnumótandi rit eins og t.d. „Fjölskyldan í frjálsu samfélagi". Það er gleðilegur árangur starfa hins stóra hóps kvenna í Sjálfstæðisflokknum að þar hafa karlar jafnt sem konur gert sér ljóst að það sem sumir kalla sérmál kvenna eru einfaldlega mannréttindamál karla og kvenna, bama og fullorðinna, sameiginleg hagsmunamál. Þetta má glöggt heyra á málflutningi sjálfstæðis- manna, bæði karla og kvenna. Þessi staðreynd auðveldar konum að koma á skynsamlegum breyting- um í lögum og stjómvaidsákvörðun- um. Aukin mannréttindi Nokkur dæmi um sameiginleg verk sjálfstæðismanna, kvenna og karla: Lög um fæðingarorlof 1975 (90 virkir dagar) og 1987 um lengingu í áföngum í 6 mánuði. Lög um jafnrétti karla og kvenna 1976. Hækkun greiðslna vegna bams- burðar til heimavinnandi kvenna, 50% hækkun á mánuði í jafnmarga mánuði og til útivinnandi kvenna. Stórhækkun mæðralauna. Mæðralaun greidd til 18 ára ald- urs í stað 16 ára áður. Greiðsla mæðra- eða feðralauna með bami öryrkja er vistast til lang- frama á stofnun. Tillögur um mat heimilisstarfa til starfsreynslu. Aukning á kennslu í heimilis- fræðum. eftir GeirH. Haarde Þeir atburðir sem orðið hafa í íslenzku stjómmálalífí síðustu vik- umar gefa fullt tilefiii til þess að spurt sé svo sem gert er í þessari fýrirsögn. Er það þannig, að yngra fólkið geri ríkari kröfur en hinir eldri til þess að almennum siðgæðiskröfum sé framfylgt? Em þessar kröfur nú frábmgðnar þeim, sem tíðkast hafa? Er afstaða forystu Sjálfstæð- isflokksins, sem mestu umróti hafa valdið í stjómmálaheiminum að undanfömu, tákn um breytta tíma í þessu efni og það sem koma skal? Svörin við þessum spumingum „Skipulagið innan heildarsamtaka laun- þegaf élaganna hefur átt sinn þátt í að kvennastéttir hafa oft rekið lestina í kjara- samningum. Sýnist það æ ljósara að kvenna- stéttum kæmi það betur að vera í heildarsam- tökum sem fremur væru skipulögð eftir skyldleika starfanna, t.d. heilbrigðisstéttirn- ar sér o.s.frv.“ Vinna að samfelldum skóladegi og samstarfí heimilis og skóla. Hækkun bamabóta. Framfaraspor í húsnæðismálum. Ýmsar ákvarðanir sem miða að em að sjálfsögðu ekki einhlít. Á öllum tímum hafa menn í siðmennt- uðum ríkjum gert ríkar kröfur til þeirra sem valdið fara í umboði al- mennings. Það er aðeins í ríkjum einræðis og alræðis, fyrr og nú, þar sem menn geta leyft sér að snið- ganga almennt velsæmi. Færa má rök fyrir því, að kröfur á hendur fulltrúa almennings hafi farið vaxandi í vestrænum löndum á undanfömum ámm, kannski ekki minnst fyrir atbeina þeirra fijálsu fjölmiðla, sem sjálfsagðir þykja í lýðfijálsum löndum. Að þessu leyti má til sanns vegar færa að nýjar kynslóðir hafí gengið lengra en hin- ar eldri í því að gera siðgæðiskröfur til valdamanna. Ég er hins vegar vómum gegn slysum og heilsu- bresti. Stefnumarkandi ákvarðanir Qár- málaráðherra um sérstakar kjara- bætur til kvennastétta í umönnunarstörfum. Kjör kvenna — ný kynslóð Hið síðastnefnda lýsir ef til vill betur en nokkuð annað viðleitni forystumanna Sjálfstæðisflokksins til að vinna að jafnrétti karla og kvenna á þeim sviðum, sem erfítt hefur verið að hnika til. Skipulagið innan heildarsamtaka launþegafé- laganna hefur átt sinn þátt í að kvennastéttir hafa oft rekið lestina í kjarasamningum. Sýnist það æ ljósara að kvennastéttum kæmi það betur að vera í heildarsamtökum sem fremur væm skipulögð eftir skyldleika starfanna, t.d. heilbrigð- isstéttimar sér o.s.frv. Ýmsar ráðstafanir hafa verið gerðar í menntunarmálum heil- brigðisstétta, svo sem ákvarðanir um sérhæfð námskeið og flutningur ekki á því að þessar kröfur séu al- mennt frábmgðnar f eðli sínu þeim, sem tíðkast hafa ámm saman með- al siðaðra manna. Þær em hins vegar e.t.v. orðnar formlegri og fastmótaðri, skrifaðar reglur hafa komið í stað óskrifaðra. Það er hins vegar ekki seinna vænna að gerðar séu sambærilegar kröfur til stjómmálamanna hér- lendis og gert hefur verið um árabil í öðmm löndum. Sem sé þær, að þeir beri pólitíska ábyrgð á gerðum sínum, hvort heldur um er að ræða óeðlilegar stjómarathafnir eða per- sónulegar ráðstafanir, sem rýra þá því trausti, sem óhjákvæmilegt er í samskiptum almennings og ráða- manna. En í hveiju felst gott sjðferði stjómmálamanna? Það felst m.a. í því að misnota ekki aðstöðu sína til að hygla sjálfum sér, ættingjum sínum eða vinum. Það felst í því að búa þannig um hnútana að ekki geti verið um hagsmunaárekstra að ræða í starfí. í því að mismuna ekki þegnunum, gera ekki eitthvað fyrir einn, sem öðmm leyfíst ekki, hygla ekki einum á kostnað annars eða ganga erinda hans með því að bijóta rétt á öðmm. Gera ekki góð- verk sín á kostnað annarra. Fyrirgreiðslupólitík, sem svo er nefnd, fer oft og iðulega í bág við þessar óskrifuðu reglur. Þar er ein- um iðulega hampað á kostnað annars, góðverk em gerð á kostnað hins aímenna skattborgara. Loks getur hún falist í að greiða fyrir því að skjólstæðingurinn fái það fram sem hann á hvort eð er rétt á. Felst þá sú blekking í fyrirgreiðsl- unni að viðkomandi er gefíð í skyn að hann hefði ekki notið réttar síns, nema viðkomandi fyrirgreiðsluaðili hefði komið til skjalanna. Það er mjög mikilvægt að gera greinarmun á þessu og því, hvenær stjómmálamenn raunvemlega hjálpa einstaklingum að ná rétti sínum, sé verið að bijóta á þeim rétt eða hjálpi fólki að rata réttar leiðir í gegnum „kerfíð". Slík starf- semi getur átt fullan rétt á sér, þótt hún flytjist vonandi að mestu leyti til embættis umboðsmanns Sj álfstæðisf ólk í Reykjaneskjördæmi eftír Gísla Olafsson í dag taka kjósendur afstöðu í kosningum til Alþingis. Stefna Sjálfstæðisflokksins liggur ljós fyrir. Hún var samþykkt á lands- fundi flokksins í mars sl., líka af þeim, sem nú hafa stofnað annan flokk, andstöðuflokk við Sjálf- stæðisflokkinn. Við vitum öll um góðan árang- ur af stjóm Sjálfstæðisflokksins á þessu kjörtímabili og viljum tryggja áframhaldandi árangur með því að standa saman um Sjálfstæðisflokkinn. Fyrmm samheijar í Sjálfstæð- isflokknum, en nú andstæðingar okkar í Borgaraflokknum, hafa valið með sér á lista fólk úr öðmm stjómmálaflokkum, sem gæti því leitt til myndunar vinstri ríkis- stjómar. Líkumar á slíkri stjóm em mun meiri eftir því sem flokk- Gísli Ólafsson amir, sem að henni standa, em fleiri. S-listinn biður í auglýsingum sínum um atkvæði þitt, svo að þú „losnir undan alræði flokk- anna“. Efsti maður á lista flokks- ins í Reykjavík sækist eftir oddastöðu við myndun næstu ríkisstjómar. Fyrsti maður á lista S-listans f Reykjaneskjördæmi er sjálfskipaður eins og framboð listans eru á öllu landinu. Hefur meira flokksræði eða alræði flokks verið sýnt við þessar kosningar? Við sem fylgjum sjálfstæðis- steftiunni látum ekki blekkjast og styðjum D-listann, lista Sjálfstæð- isflokksins, sem er á réttri leið til að tiyggja áframhaldandi velmeg- un í landinu. Höfundur er formaður Iqör- dæmisráðs Sjálfstæöisflokksins í Reykjaneskjördæmi. „Nýir kjósendur — nýtt siðferði?“ Ragnhildur Helgadóttir gmnnmenntunar í hjúkmnarfræði á háskólastig. Þessar ákvarðanir ættu að hafa áhrif til kjarabóta og auðvelda samstarf stéttanna. Einstaklingsfrelsi — jafnrétti Þótt virst hafi nærtækt að fjalla nokkuð um heilbrigðishópa sem mestmegnis em skipaðir konum á svipað við um fjölmörg önnur störf. Er það víst að kjör kvenna batna því meir sem sá skilningur verður dýpri og víðtækari að bættur hagur kvenna er til bóta fyrir alla, því að einstaklingsfrelsi er jafnrétti í reynd. Höfundur er heilbrigðis- og trygg- ingaráðhem og skipar 3. sæti & framboðsiista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík. Geir H. Haarde „Sjálfstæðisflokkurinn hefur alltaf gert strangar siðferðiskröf- ur til forystumanna sinna. Atburðir síðast- liðinna vikna eru að sjálfsögðu ekki annað en staðfesting á því. Þeir atburðir sýna að Sjálfstæðisflokkurinn ætlar ekki að slaka á kröfum sínum í þessu efni.“ Alþingis, þegar hann hefur starf- semi sfna um næstu áramót. Sjálfstæðisflokkurinn hefur allt- af gert strangar siðferðiskröfur til forystumanna sinna. Atburðir síðastliðinna vikna em að sjálfsögðu ekki annað en staðfesting á því. Þeir atburðir sýna að Sjálfstæðis- flokkurinn ætlar ekki að slaka á kröfum sínum í þessu efni. Hann hafnar leið einstaklings- bundinnar fyrirgreiðslu, sem byggir á því að mismuna þegnunum. Hann vill að stjómvöld setji almennar reglur um samskipti almennings og stjómvalda. Hann vill að allir séu jaftiir fyrir lögunum. Hann hafnar siðblindunni, sem virðist hafa náð heljartökum á fjölda íslendinga að undanfömu. Hann er sem betur fer á réttri leið á þessu sviði sem öðmm. Höfundur er aðstoðarmaður fjár- málaráðherra ogskipar 6. sæti á framboðslista Sjálfstæðisfíokks- ins i Reykjavík. Grein þessierað stofni tílávarp, sem flutt vará fundi viðskiptafræðinema I Odda IS.þjn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.