Morgunblaðið - 25.04.1987, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 25.04.1987, Qupperneq 43
7861 JÍOTA gg ÍTTIOAnHAOTIAJ GIHAJRVnTOHOM MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987 Frakkland: Reuter. KONUR UNDIR VOPNUM Það eru ekki aðeins karimenn, sem berast á banaspjót í Líbanon, heldur láta konumar ekki sitt eftir liggja. Þessar palestínsku stúlkur beijast með skæruliðum Yassers Arafat, leiðtoga PLO, og halda til í hæðunum upp af hafnarborginni Sídon. Hert viðurlög til að stemma stigu við ölvunarakstri 40% umferðarslysa rakin til áfengisdrykkj u París. Reuter. FRÖNSK stjórnvöld tilkynntu í gær ráðstafanir, sem gripið verður til í þvi skyni að stemma stigu við ölvunarakstri. Þar á meðal er algert bann á áfengisauglýsingar í sjónvarpi. 77 manns létu lífið í umferðarslysum í Frakklandi yfir páska- helgina. Franska þingið samþykkti í gær samhljóða lagafrumvarp Albin Chalandon dómsmálaráð- herra um hert viðurlög við ölvunarakstri. Samkvæmt lög- unum tvöfaldast fangelsisdómar dmkkinna ökumanna, sem valdir em að dauðaslysum. Fangelsisdómar vegna ölvun- araksturs verða frá tveimur Afvopnunarviðræður risaveldanna: Stj órnin hyggst ekki hrapa að samningum - segir utanríkisráðherra Bandaríkjanna Washington, Genf, Reuter. GEORGE Shultz, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, vísaði í gær á bug ásökunum þess efnis að Bandaríkjastjóm legði ofurkapp á að ná samkomulagi við Sovétríkin um upprætingu meðaldrægra kjarn- orkuflauga í Evrópu. Minnti hann á að Ronald Reagan Bandaríkjafor- seti hefði fyrst sett þessa hugmynd fram árið 1981 og því væri tæpast unnt að saka stjómina um fljótfærni. Með þessum orðum var Shultz að svara ásökunum Bemard Rog- ers, yfirmanns herafla Atlantshafs- bandalagsins í Evrópu, en hann sagði nýlega að hugmyndir Banda- ríkjastjómar varðandi kjamorku- vopn í Evrópu væru hættulegar og að fljótfæmislegt samkomulag um upprætingu meðaldrægra flauga myndi auka hættuna á kjamorku- Flugvél skotin niður í Angóla Lissabon, Reuter. ANGÓLSKAR orrustuþotur skutu i vikunni niður litla flugvél yfir Suður-Angóla. Er flugmaðurinn bandariskur að sögn og grunaður um að hafa verið að njósna fyrir stjómina í Suður-Afríkumenn. í fréttum Angop-fréttastofunnar angólsku sagði, að flugvélin hefði verið skotin niður skammt frá landa- mærum Angóla og Namibíu, sem Suður-Afríkumenn ráða, og að flug- maðurínn hefði haft bandarískt vegabréf undir höndum. Telja yfir- völd í Angóla, að hann hafi verið í njósnaferð. Þessi atburður verður á sama tíma og sambúð Angólastjómar og Bandaríkjastjómar hefur nokkuð verið að lagast og til marks um það má nefna, að fyrr í þessum mánuði ræddust fulltrúar stjómanna við í Brazzaville í Kongó. styijöld. Rogers sagði einnig að brottflutningur meðaldrægra kjam- orkuflauga myndi hafa þá hættu í för með sér að átök milli hins hefð- bundna herafla stórveldanna leiddu til þess að langdrægum kjamorku- eldflaugum yrði beitt með hinum óhugnanlegustu afleiðingum. „Þrátt fyrír að samið yrði um útrýmingu meðaldrægra flauga í Evrópu, myndu þúsundir kjam- orkuvopna standa eftir til varnar Evrópu,“ sagði George Shultz í sjónvarpsviðtali í gær. Með þessum orðum var bandaríski utanríkisráð- herrann að vísa til kjamorkuflauga um borð í flugvélum, skipum og kafbátum. Kvað hann samkomulag um Evrópuflaugamar ekki veikja stefnu Atlantshafsbandalagsins í vígbúnaðarmálum. Reagan Bandaríkjaforseti sagði á fimmtudag að hann væri í senn raunsær og vongóður um að samn- ingar næðust. Þennan sama dag var haft eftir Shultz að hugsanlegt væri að leiðtogar stórveldanna kæmu saman til fundar í Was- hington í haust svo framarlega sem samið yrði um Evrópuflaugamar. Robert Byrd, þingmaður Demó- krataflokksins í öldungadeild Bandaríkjaþings, sagði fréttamönn- um að hann væri bjartsýnni en nokkru sinni áður um að samninga- menn stórveldanna í Genf næðu árangri f þessari lotu viðræðnanna. Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gær frumvarp sem meinar Bandaríkjastjóm að veita fjármunum til smíði vopnakerfa, sem era óheimil samkvæmt SALT II samkomulaginu frá árinu 1979. FYumvarpið verður brátt tekið fyrir í öldungadeildinni og er búist við að Reagan forseti beiti neitunar- valdi verði það samþykkt þar. Reuter Samningamenn risaveldanna hófu nýja lotu afvopnunarviðræðna í Genf á fimmtudag. Lögreglumenn fjarlægðu búddamunk, sem tekið hafði sér stöðu við sovéka sendiráðið. Munkurinn kvaðst einungis vera að biðja fyrir friði í heiminum og tæpast væri það ólöglegt. Lögreglumennirnir létu sér ekki segjast og báru hann á braut. mánuðum upp í tvö ár og sektir frá 2-30.000 frankar (13-195. 000 fsl. kr.). Chalandon tilkynnti, að frönsku sjónvarpsstöðvunum þremur, sem eru í einkaeign, hefði verið bannað að auglýsa áfengi og yrði bannið í gildi fram yfír sumarönn þingsins. Mikið er um hvers kyns vínauglýsingar í frönskum blöð- um og tímaritum, svo og á skiltum á almannafæri. í neðan- jarðarlestinni í París eru t.d. flennistór auglýsingaskilti, þar sem lesa má m.a., að máltíð án víns sé eins og blómlaus völlur eða vor án lóunnar. Heimildir í franska þinginu herma, að sú þverpólitíska sam- staða, sem tókst um fyrrnefnda lagasetningu, eigi fyrst og fremst rætur að rekja til dauða- slysanna um páskana. Þá létust 77 manns af völdum umferðar- slysa og um 2500 manns slösuð- ust. Nærri 11.000 manns létust í umferðarslysum á árinu 1985 og voru um 40% slysanna rakin til ölvunaraksturs. Læknar, sem rætt var við í franska ríkissjónvarpinu í fyrra- kvöld, kváðu dæmigerð viðbrögð móður 26 ára gamals ökumanns, sem handtekinn var um helgina, eftir að bfll hans hafði rekist á tré með þeim afleiðingum, að þrír samferðarmanna hans fór- ust: „Hann var alls ekki drukk- inn undir stýri,“ sagði móðirin við blaðamenn, „hann fékk sér bara fímm aníslíkjöra í fordrykk fyrir kvöldmatinn, drakk rauðvín og rósavín með matnum og tvö glös af rauðvíni með eftirréttin- um.“ Okumaðurinn slapp lítið meiddur, en í blóði hans mæld- ust l,57%o af vínanda, næstum tvöfalt það magn, sem leyfílegt er samkvæmt frönskum lögum. Samkvæmt upplýsingum franska umferðarráðsins eru dauðaslys í umferðinni tiltölu- lega flest í Frakklandi, eða 228 á hveija milljón íbúa. Þar á eftir kemur Belgía með 192 á hveija milljón. Finnland: * á stjórn Hægri flokksins og jafnaðarmanna Helsinki, Reuter. HARRI Holkeri, sem falið hefur verið að kanna grundvöll fyrir myndun samsteypsutjórnar i Finnlandi, gaf sterklega til kynna í gær að Jafnaðarmanna- flokkurinn og Hægri flokkurinn hefðu náð samkomulagi um myndun ríkisstjórnar. Holkeri sagði á fundi með frétta- mönnum að enn væri nokkur ágreiningsefni óleyst en gaf jafn- framt í skyn að þau myndu ekki standa í vegi fyrir myndun ríkis- stjórnar. Hann kvaðst ekki vilja láta meira uppi að svo stöddu og minnti á að Mauno Koivisto forseti væri væntanlegur í dag, laugardag, heim til Finnlands frá Tékkóslóv- akíu. Koivisto fól Holkeri, sem gegnir stöðu Seðlabankastjóra, að kanna grandvöll fyrir myndun stjómar Jafnaðarmanna og hægri manna en Holkeri var í eina tíð formaður Hægri flokksins. Jafnaðarmenn töpuðu einum þingmanni í síðustu kosningum og hefur flokkur þeirra nú 56 fulltrúa á þingi. Hægri flokkurinn vann hins vegar níu þingsæti og hefur 53 menn á þingi. Þessir flokkar gætu því myndað meirihlutastjóm þar eð 200 fulltrúar sitja á þinginu. Hægri flokkurinn hefur verið í stjómarandstöðu í 20 ár en Jafnað- armenn og Miðflokkurinn hafa haldið um stjómartaumana auk Kommúnistaflokksins en vinsældir hans hafa dvínað ört á undanföm- um áram.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.